Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sigurður Ólafsson og Sigurð- ur Björnsson syngja tvísöng úr Bláu kápunni. —* Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason syngja Gluntana. — Sigurð- ur og Jónatan syngja Land- leguvalsinn. Nýju söngvararnir: Sigurður Karlsson Þórunn Pálsdóttir Ásta Einarsdottir Hallbjörn Hjartar Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs syngja: Upp til heiða. — Tóna systur syngja: Unnusta sjómannsins. — Dansaður Can-Can — Jó- hann Möller syngur nýtt lag eftir Steingrím Sigfússon. — Tyrfingur og Helga dansa Jitterbug. — Soffía og Sig- urður dansa Mambo. Sya/ð Jbennan glæsilega REVÍU-KABARETT i kvöld — Siðasta tækifæri Akureyriiigar Akureyringar Akureyringar Akureyringar REVÍU-KABARETT íslerezkra Tóna heldur 4 sýningar á Akureyri næstkomandi sunnudag í Nýja Bíói á Akureyri kl 3, 5, 9 og 11,30. Aðgöngumiðasala í fullum gangi í SPORT & liLIÓBrÆRWTRZHJMlI á Akureyri ISLENZKIR TONAR 10. sýning í kvöld kl. 11,30 í Austurbæjarbíói SÍÐASTA SINN vífasusmuferð Heimdallar Heimdallur F.U.S. efnir til skemmtiferðar til Vestmannaeyja um hvitasunnuna Farið verður með m. s. Heklu og haldið af stað klukkan 2 e. h. 28. maí og komið til Keykjavíkur klukkan 7 að morgni 31. maí — Tekið verður á móti pöntunum á farmið- um kl. 4—6 e. h. í skrifstofu félagsins í VR Vonarstræti 4. — Helmingur fargjnldsins óskast greiddur við pöntun. Heimdallur ■ 1 Dömur j I • I • f i Tek að smða, þræða saman og máta kjóla, blússur í ; og pils og sauma einnig maskínusaum. Sníð einnig j ! kápur, dragtir og stuttjakka. — Viðtalstími 4—6 daglega. • ► • ! , • ! Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, II. hæð. (áðui Grettisgötu 6) ; h 4ra eða 5 manna Bíll óskasi. Ekki eldri en ’46 model. 5000 kr. útborgun. Trygg 2 þús. kr. útborgun á mánuði. Tilb. skilist á afgr. biaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Bíll — 369“. REIÐHJÓL Við höfum nú fengið aftur hin vinsælu MÖVE ; herra- og dömureiðhjól. — Verð kr. 995,00. DRÁTTARVÉLAR H. F. j Hafnarstræti 23 — Sími 81395 j : ■ ■ ■ ■ Skrifstofustúlka ■ ■ ■ ■ ■ ■ ! óskast á málflutningsskrifstofu. Verzlunarskólapróf eða ! hliðstæð menntun. Tilboð merkt: 1305—377, sendist af- • ■ ■ ! greiðslu blaðsins. 1 1 ■ 1 ■ 1 ■ ■ ■ ■ ■ 4 KEFLAVÍK Til sölu Chevrolet fólksbíll, smiðaár 1947 í góðu lagi, lítið keyrður. Stöðvarpláss getur ef til vill fylgt. Uppl. á Bifreiðastöð Keflavíkur eða Vallargötu 20, næstu daga. T v e i r ■ RÖSKIR DREIMGIR vanir hestum, óskast til aðstoðar veiðimönnum við Þverá ■ í Borgarfirði í sumar. Einhver enskukunnátta nauðsyn- ; leg. — Upplýsingar föstudag (6. maí) milli kl. 5—6 á ■ skrifstofu O. JOHNSON & KAABER H.F., Hafnarstr. 1. j GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS REVÍ U-KABARETT Í8LEIMZKRA TÓNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.