Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. maí 1955 MORGUISBLAÐIÐ 7 Okkur vantar lipran og ábyggilegan pilt til afgreiðslustarfa nú þegar. — Upplýsingar í skrifstofunni. GEYSIR hJ. í I £ ■■■ B Annon mntsvein vantar á togarann Ask. Uppl. um borð í skipinu milli kl. 11 og 12 f. h. eða í síma 1057. Chevrolet 1955 ■ ■ ■ Tilboð ósirast í nýjan ókeyrðan Chevrolet Bel Air með j power-glide, powersteering, grænu gleri, miðstöð. — ■ Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: ; „Chevrolet — 404“. \ i Tryggingarfélag vantar góðan mann til þess að safna tryggingum. Þeir, sem hafa hug á starf- inu, sendi nöfn sín til blaðsins fyrir 12. þ. m., í lokuðu umslagi merkt: „Tryggingar — 419“. I *■• Bílskúrshurðir Höfum nú fyrirliggjandi bílskúrshurðir með járnaútbúnaði frá hinu þekkta fyrirtæki Toft Nielsen - Vallö, Köbenhavn. Vér smíðum jafnframt stærri hurðir fyrir verk- smiðjur, hraðfrystihús og alls kyns stórbygg- ingar. — Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu vorri. Timburverzlunin Völundur h.f. S í M I : 81430. KLAPPARSTÍG 1 Ávextir niðursoðnir ■ PERIJR ■ ■ PLómiiR p m APRI8ÍÓSUR ■ JARÐARBER ■ ■ ■ j (Líjíjert ^JJriótjánóóon (Jo. h.p. Chevrolet vörubíll ’54, keyrð ur 2 þús. km., til sölu. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Vélstjóri óskar eftir góðri atvínnu í landi eða á sjó. — Tilboð merkt: „Vélstjóri — 418“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. j Stúlka óskar eftir HERBERGI helzt í Hlíðunum. Æskilegt að eldhús eða eldhúsaðgang ur fylgi. Upplýsingar í síma 3646. — Athugið Danski hálfdúnninn er kominn. — Dömu- og herrabúðin Laugav. 55. Simi 81890. Atvinna Lagtækur maður óskar eftir atvinnu. Upplýsingar i síma 7152 kl. 12—4. StúEka óskast til heimilisstarfa, nokkra tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi. — Valborg Sigurðardóttir Hagamel 16. Sími 81932. 2 barnarúm með rimlum, til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar á Grettisgötu 86, I. hæð. fímtont ! HJÓLBARÐAR Fyrirliggjandi í eftirtöld- um stærðum: 550x16 600x16 600x16 fyrir jeppa 710x15 760x15 Laugavegi 166 * i K \. ORLON GOLFTREYJUR PRJÓNAÐIR JAKKAR FELDUR h.f. Austurstræti 6 — Laugavegi 116 POPLINKAPUR RIFSKÁPUR TWEED KÁPUR FELDUR H.f. Laugavegi 116 SUNDBOLIR ÓDÝR NÆRFÖT FELDUR H.f. DRAGTIR Teknar upp í dag enskor kvenkápur og dragtir Einnig mikið úrval af barnakápum. Verzl. Kristín Sigurðardóííir, Laugaveg 20. Buick 1954 3 i Austurstræti 6 •« Laugavegi 116 Tilboð óskast í Buick bifreið, sem hefur aðeins verið ekið ! rösklega 3 þús. km. Bifreiðin er með dynaflow, power- ; steering, grænu gleri, utvarpi, sem leitar sjálft að stöðv- : m unum, miðstöð o. fl. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir I hádegi laugardaginn 7. mai merkt: „Buick — 403“. Húsnsmiðui óskost sem gæti tekið að sér byggingu á sundlaug og viðbygg- ingu við sjúkraskýlið á Þingeyri við Dýrafjörð. Upplýsingar í síma 81701, eftir kl. 7 næstu þrjá daga. Plast-vainsslöngur fyrirliggjanai. S t æ r ð i r: Vi” — %” og 1” Mjög hagstætt verð. Ólcfur Gíslason & Co. h.f. S í M I 8 13 7 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.