Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. maí 1955 8. Mai 7955 10-árs dagen 'or Forges frigjöring Kl. 14.00 Minnehöytidelighet ved monumentet over norske í'alne pá Fossvág Kirkegárd. Kl. 15.00 Norsk gudstjeneste i Hallgrímskirken ved séra Jakob Jónsson og pastor Hákon Andersen fra Oslo. Alle nordmenn og Norgesvenner er velkommen. Island — Noregur, Nordmannslaget i Reykjavik H AFNFIRÐING AR HAFNFIRÐINGAR Gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur Miðar seldir við innganginn — Sími 9499. NEFNDIN ■u> SNOWCEM Snowcem er auðvelt í notkun. — Litaúrval fyrir hendi. — Verndið hús yðar í skini og skúr m e ð SNOWCEM H. & CÖ. H.F. HAFNARHVOLL — SIMI: 1228. irv■■••■■■■■■■■■•■■•■•^■■■■■■■■■■■■aa ;■■■■•■■••«•■■■•■'-•■■■■■■■•■■■■■•• ■ Afgreiðslustarf Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa jg í skóverzlun strax. >arf að vera vön og ekki yngri en ; 20 ára. Tilboð ásamt uppl. og mynd (sem endursend- ■ 2 ist strax), sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld | merkt: „Afgreiðslustarf —447“. Aldraðar konur í boði Kvenfélaos MEÐ LÍNUM þessum vildi ég vekja athygli á auglýsingu hér í blaðinu frá Kvenfélagi Há- teigssóknar um skemmtifund með sameiginlegri kaffidrykkju í Sjómannaskólanum n. k. þriðju- dag kl. 8. Sérstaklega vildi ég minna á þá nýbreytni í fjölþættu starfi félagsins, að bjóða á þenn- an skemmtifund öldruðum kon- um í söfnuðinum. Kvenfélag Háteigssóknar hefir nú starfað í rúmlega 2 ár. Fundi hefir það haldið reglulega einu sinni í mánuði vetrarmánuðina, i- þar af nokkra skemmtifundi, en að sumrinu hafa verið farnar skemmtiferðir til fagurra og sögufrægra staða. Félagið hefir unnið ötullega að fjöröflun til fyrirhugaðrar kirkju, sem allir vona að rísa megi sem fyrst, og ennfremur til safnaðarþarfa ým- is konar. Þegar messur hófust í hátíðasal Sjómannaskólans varði kvenfélagið allmiklu fé til að fegra salinn og hefir síðan gefið blóm á altari við hverja messu. Þá hefir félagið sýnt þá lofs- verðu rausn að gefa 70 ferming- arkyrtla. Ekki hefir bágstödd- um heldur verið gleymt. Og nú hefir vaknað spurningin: Hvað getum við gert fyrir gamla fólk- ið í sókninni, hina öldruðu, sem farnir eru að þreytast á veg- ferð lífsins eða eru einmana? Fyrir nokkru var þetta mál rætt á félagsfundi. Nú langar kvenfélagið að bjóða til sín á skemmtifund öldruðum konum í sókninni. Vakir það fyr- ir félagskonum að fá tækifæri til að kynnast gestum sínum og veita þeim ánægjustund. Er þess að vænta, að sem flestar eldri konur sóknarinnar sjái sér fært að þiggja þetta vin- samlega heimboð kvenfélagsins, sem rétta vill þeim hlýja hönd. Um leið og ég þakka félags- konum fórnfús störf og lofsverð- an áhuga að undanförnu, vil ég ekki sízt þakka þá nýbreytni, sem nú er fyrirhuguð, og það kærleiksþel, sem sýnt er með heimboðinu á þriðjudaginn. Jón Þorvarðsson. TIL LEBGU fyrir fámenna, rólega fjöl- skyldu, til árs (vegna brott farar): 3ja—4ra herb. íbúð á bezta stað, hitaveita. Hús gögn og tæki geta fylgt. — Tilboð merkt: „Sólrikt — 431“, sendist afgr. Mbi Trésmiðanám Ungur, laghentur maður get ur komist að sem nemi í húsasmíði. Tilb. með uppl. um fyrri störf og meðmæl- um, leggist inn á afgr. blaðs ins, merkt: „Iðnnám — 465“ fyrir 9. þ. m. 4 herbergi og 2 eldhús til sölu, á góð- um stað við Langholtsveg, í nýlegu steinhúsi, ef viðun andi tilboð fæst. Tilboð, er tilgréini væntanlega útborg un, óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: „Strax — 464“ TIL SÖLI) hús á 5000 ferm. eignar- landi, á fögrum stað, létt við bæinn. Rafmagn, mið- stöð og vatn. Uþpl. í sima 81582, eftir kl. 7, næstu daga. — SHHAHÁÆILyi 1955 Gildir frá 7. maí. REYKJAVIK — GLASGOW — LONDON Þriðjudaga FI 200 08:00 Frá 13:30 Til 13:50 Frá 15:45 Til „Tourist Class“ Reykjavík Glasgow Glasgow London <?> Þriðjudaga F1 201 Til 23:45 Frá 20:00 Til 19:15 Frá 17:20 REYKJAVIK — OSLO — STOKKHOLMUR „Tourist Class“ Föstudaga FI 210 08:30 Frá 15:05 Til 15:35 Frá 17:05 Til <é> Reykjavík Oslo Oslo Stokkhólmur Laugardaga FI 211 f Til 17:00 Frá 12:00 Til 11:15 Frá 09:30 REYKJAVIK KAUPMANNAHOFN Miðvikudaga FI 220 08:30 Frá 16:15 Til «> „Tourist Class“ Reykjavik Kaupm.höfn Fimmtudaga F1 221 f Til 17:45 Frá 11:30 REYKJAVÍK — GLASGOW — KAUPMANNAHÖFN Laugardaga FI 240 08:30 Frá 14:00 Til 14:30 Frá 18:00 Til 4> ,,Tourist Class*1 Reykjavík Glasgow Glasgow Kaupm.höfn Sunnudaga FI 241 f Til 20:00 Frá 16:15 Til 15:30 Frá 11,30 Allir tímar eru staðartímar. FLUGFELAG ISLANDS H.F. Nælontvld n ý k o m i ð Verzlunin Spegillinn Laugaveg 48 — Sími 7530. K3ÚKLINGA SÚPUTENINGAR bragffbætA súpur, eósur of annan mat, gefa matnum Ijúffengt og eftirsóknarvert bragð. BiOjiS um htn smekklega glös með 50 teningum. ReynlO hiO styrkjandl kjúklingaseyOi meO þ*t aO mylja einn tening M I glaa af HEITU vatni. VerOur I uppáhaktt hjá allri fjölskyldunni. Heildsölubirgðir: (Ccj^ert ^JCriió tjánóó on Jj? CJo. L.p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.