Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 8
8 MORGIJTSBLAÐIÐ Laugardagur 7. maí 1955 JBwgitaiHðMfr Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason fré Vifur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 é mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Framkvæmdir Skógræktar ríkisins árið sem fei IV Myndorleg forysto Reykjovíkur um húsnæðisumbætur Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI, sem haldinn var í fyrradag var tekin ákvörðuri um það sam- kvæmt tillögu frá bæjarfulltrú- um Sjálfstæðismanna að bjóða út byggingu 58 nýrra íbúða í rað- húsahverfi við Bústaðavég. Er hér um að ræða enn nýtt og merkilegt skref, sem Reykjavík- urbær stígur til umbóta í hús- næðismálum íbúa sinna. Á þessum fundi ræddu tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna, þeir Jóhann Hafstein og Geir Hallgrímsson, almennt um bygg- ingu íbúða í bænum. Af hálfu bæjarins og forráðamanna hans standa málin þannig, að 45 íbúð- ir eru í byggingu austur af Bústaðavegshverfinu, þar sem bærinn hefur skipulagt raðhúsa- hverfi fyrir 200 íbúðir. Þá hefur verið ákveðið að bjóða út bygg- ingu 58 íbúða til viðbótar í þessu raðhúsahverfi. Verba allar íbúð- irnar þar fjögra herbergja. Ennfremur undirbýr bærinn nú byggingu 48 íbúða í fjölbýlis- húsum. Verða þær tveggja til þriggja herbergja að stærð. Er hér um að ræða byrjun á frek- ari byggingarframkvæmdum, að því er snertir byggingu íbúða í fjölbýlishúsum. Af þeim tölum, sem hér hafa verið nefndar verður Ijóst, að á vegum Reykjavíkurbæjar eru nú 151 íbúð í byggingu eða undirbúningi. Er hér vissulega um að ræða mjög myndarlegt átak til umbóta í húsnæðismálum bæjarbúa. Gert er ráð fyrir að bærinn geri íbúðirnar annaðhvort fok- heldar eða ljúki þeim alveg, en seiji þær síðan einstakling- um. Þeir fái síðan lán í sam- bandi við hið almenna veð- lánakerfi, sem lögfest verður næstu daga og ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir. Allar þessar íbúðabyggingar Reykjavíkurbæjar byggjast á heildaráætlun þeirri, sem Sjálfstæðismenn gerðu með ályktun bæjarstjórnar hinn 13. apríl 1954, um útrýmingu braggaíbúða á næstu fimm árum. Útrýming bragganna Jóhann Hafstein minnti á það i ræðu sinni á bæjarstjórnar- fundi í fyrradag, að ákveðið hefði nú verið, að ríkið legði fram 3 millj. kr. á ári til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæðis, gegn jafnháu framlagi frá bæj- um og sveitarfélögum. Þar sem braggaíbúðir væru eingöngu í Reykjavík kæmi þetta fé fyrst og fremst í hennar hlut. Ef Reykjavík legði fram 2,5 milij. kr. á ári og rikissjóður annað eins til útrýmingar bragga íbúðunum, þá væri þar um 5 millj. kr. árlegt framlag að ræða eða 25 millj. kr. á fimm árum. Samkvæmt hinum nýju lögum um veðlánakerfi og útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis væri svo gert ráð fyrir 35—50 millj. kr. lánsmöguleikum í sama 6kyni. Á næstu 5 árum ætti því allt að 75 millj. kr. fjár- magn, umfram það, sem verið hefur, að verða til ráðstöfun- ar í því skyni að útrýma sagði bröggunum, Hafstein. Hér er vissulega um raunhæf- ar og þróttmiklar framkvæmdir að ræða í húsnæðismálum höf- uðborgarinnar. Mun því almennt fagnað meðal Reykvíkinga, að YLEGA hitti ég Hákon Bjarnason skógræktarstjóra að máli. Var hann léttur í skapi , í góða veðrinu. Fram að þessu hefur tíðin verið ágæt, og geta i menn því gert sér vonir um að tré laufgist óvenju snemma á þessu vori, ef ekki koma hret og kuldar, enda eru tré og runnar að því komin að springa út. j „Hefur þú ekki samið yfirlit yfir starfsemina árið sem leið, eins o gvant er“, segi ég við Jóhann Hák.on' , „Eg hef einmitt nýlokið við þetta yfirlit“. „Og hvað er markverðast af starfinu árið 1954?“ Hákon heldur áfram: „Á árinu 1954 veitti Alþingi Sjálfstæðismenn hafa fengið 1-365 þúsund krónurtil skógrækt- arframkvæmda. Reksturskostn. tækifæri til þess að framkvæma stefnu sína í þessum málum. — Fyrir þeirra frumkvæði hefur fjöldi fólks getað eignazt þak yf- ir höfuðið á undanförnum árum, bæði í smáíbúðum og öðru hús- næði, sem bærinn hefur átt rík- astan þátt í að risi. Reykjavíkurbær hefur undir forystu Sjálfstæðismanna mark- að stórhuga og raunhæfa stefnu í húsnæðismálunum. Þar er lögð megináherzla á að styðja ein- staklingsframtakið til fram- kvæmda. Jafnframt veitir bæjar- félagið því öflugan stuðning og á Alþingi hafa Sjálfstæðismenn beitt sér fyrir setningu löggjaf- gróðrarstöðvanna nam alls 766 þúsundum, gróðursetning barr- viða í skóglendi 128 þúsundum og til viðhalds og endurbóta á girðingum fóru alls 211 þúsund krónur. Þetta eru stærstu út- gjaldaliðirnir, en auk þess er leiðbeiningarstarfið orðið mjög kostnaðarsamt, og ferðalögin eru orðin ótrúlega dýr.“ GIRÐING I HVASSAHRAUNI „Lítið hefur verið sett upp af nýjum girðingum um langt skeið, því að önnur verk hafa orðið að sitja í fyrirrúmi, einkum plöntu- uppeldið og svo einnig viðhald eldri girðinga. í fyrra var þó sett upp 6 km löng girðing í landi Straums, skammt fyrir sunnan Hafnarfjörð. Tilgangurinn með þeirri girðingu er tvenns konar. Sumpart er nauðsynlegt að kynn ast því, hvað sjálfgræðslu lands mun miða ört á hinum örreitta Suðurkjálka, en sumpart er fróð legt að gróðursetja þar barrviðu til að ganga úr skugga um, hvaða þroska þeir geta tekið í hraun- unum.“ í LAUGAVATNSHLÍÐINNI „Auk girðingarinnar í Straumi var mikill hluti girðingarinnar um skóglendið við Laugarvatn endurbyggður, því að sú girðing var gömul og komin að falli. í hlíðunum ofan Laugarvatns eru 'Uetvahandi óhrifar: Upp á gamlan og nýjan kunningsskap TRÆTISVAGNAFERÐIR um bæinn eru nú komnar í sitt ar um stóraukna lánastarfsemi eðlilega horf eftir verkfallið og til íbúðabygginga. 1343 íbúðir í smíðnm Það er rétt, sem Geir Hall- grímsson bæjarfulltrúi sagði í fólk er allshugar fegið. I jafn stórum bæ og Reykjavík er orð- in eru þetta öldungis ómissandi þægindi, það fundum við bezt, þegar við þurftum að þramma á okkar tveimur langar leiðir til ræðu sinni á bæjarstjórnarfundi 0g fra> meðan strætisvögnunum í fyrradag, að með útboði á bygg- fækkaði svo hastarlega í verk- ingu 58 íbúða er bærinn ekki að fallinu stíga neitt lokaskref. Ætlun væri , Nú ætla ég að birta hér upp að halda slíkum byggingarfram- ^ gamlan kunningsskap bréf um kvæmdum áfram þegar fé yrði ferðir strætisvagna — slík bréf fyrir hendi. Bærinn yrði einnig berast alltaf öðru hvoru — að að gæta þess, sagði Geir Hall- elcki sé meira sagt. Bréfið skrif- grímsson, að framkvæmdir af ar ;ipótvís“ nokkur og farast svo hálfu hans spilltu ekki fyrir fjár- orð; öflunarmöguleikum þeirra ein- „Qóðan daginn, Velvakandi staklmga ,sem væru að byggja. góður. En nú væru samtals 1343 íbúðir pag mun eflaust þykja að bera í smíðum í bænur.i. i j bakkafullan lækinn að biðja Sjálfstæðismenn munu þjg um ag koma á framfæri enn halda áfram baráttu sinni fyr- einni tillögunni í sambandi við ir umbótum í húsnæðismál- ferðir Strætisvagna Reykjavík- um. Þeir hafa valið sér hið ur> en eg ætla nú samt að reyna. góða hlutskipti, að styðja Tillagan er þessi: fólkið til þess að eignast gott og varanlegt húsnæði. Komm únistar og Alþýðuflokksmenn, ekki að koma . sem greiddu atkvæði gegn hus \ að lát Vo„a.hrað. næðismálafrumvarpi ríkis- / g „ __- .... ... ferðina hafa viðkomustað neðar stjornarinnar a Alþingi fyrir , „. ,. ... .* „ , . . . . . ' i a Skulagotunm en vxð Frakka- skommu hafa hmsvegar orð-i ., . “ T ^ ið sér til háborinnar skamm-' f h d' ylðf ^olísstrætu Eg ar fyrir flokksofstæki sitt ogihefl heyrt a íarþegUm’ að þelm Um Voga-hraðferðina þröngsýni. Öllum almenningi er það einnig ljóst, að af hinu langa pólitíska verkfalli kommúnista og krata hlýtur að leiða hækkaðan bygging- arkostnað en enga kjarabót. Það er framlag hinna sósíal- . þjóðarinnar. Lílil fyrirspurn lil n n líkar illa að hvergi skuli stopp- að á leiðinni frá Frakkastíg að Lækjartorgi. Okkur, sem notum þennan vagn væri mikið hagræði að því, að hafður væri viðkomu- staður, segjum við Ingólfsstræti eða sem næst því. Þeir sem stunda . ... , . .... . ,, ■ vinnu sína t. d. í Arnarhvoli, bygg,ngarmala.Sambandshúsinu, Sænska frysth húsinu og einnig þeir, sem vinna við austanverða höfnina vildu svo hjartansgjarna fá að losna við að ganga til baka spölinn neðan frá Lækjartorgi. Vona ég fyrir mína hönd og þeirra ann- FREGNIR hafa borist um, að arra, sem hér eiga hagsmuna að Rússar kunni að mælast til gæta, að forstjóri strætisvagn- þess við Finna, á næstunni, að anna taki þetta rabb mitt til vin- fó land undir ratsjárstöðvar og samlegrar athugunar. flugvelii ó nokkrum stöðum í Þinn einlægur Finnlandi, auk þess Iands, sem Fótvís" þeir fengu í nágrenni Helsing- fors samkvæmt friðarsamning- __... umlm Rodd ur Smáíbúða- Ástæða er til þess að spyrja hverfinu „Þjóðviljann“, hver afstaða CVO kemur hér önnur tillaga hans sé til slíkrar málaleitun- ^ Úr Smáíbúðahverfinu, sem ég ar Rússa? Telur kommúnista- má ekki skella skollaeyrunum blaðið hana sjálfsagða og eðli- við. Hann skrifar: lega? „Kæri Velvakandi. Mig langar til að biðja þig að koma á framfæri fyrir mig í dálkum þínum fyrirspurn til hins duglega forstjóra okkar hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, hvort ekki væri mögulegt, að vagninn sem ekið er inn Suður- landsbraut inn að rafstöð og síð- an ofan í bæ í gegnum Smá- íbúðahverfið, færi í gegnum Smáíbúðahverfið frá Réttarholts- vegi á leið sinni inn að rafstöð, svo að farþegar í Smáíbúðahverf- ið þyrftu ekki að fara fyrst inn að rafstöð og bíða þar, oft í fimm mínútur eða meira, áður en snúið er við. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. íbúi í Smáíbúðahverfinu". Kc Miðana verður að sækja ..... ONA í Vogunum hefir orðið: ,Við hjónin ákváðum hér eitt kvöldið að skreppa á bíó og hringdum í því skyni um hálf sjö leytið til að panta miða á þá kvikmyndina, sem okkur lék eina mestur hugur á að sjá þá stundina. Jú, miðarnir voru til, allt var í lagi með það, en við þurftum að koma og sækja þá fyrir kl. hálf níu, ella yrðu þeir seldir öðrum. Ég skýrði fyrir stúlkunni, að við byggjum nú inni í Vogum og ættum hreint ekki hægt með að koma þessu fyr jafnframt því, sem ég full- vissaði hana um, að við mynd- um áreiðanlega koma, svo að bíó- ið myndi ugglaust ekki missa af viðskiptunum. Nei, það var alveg sama, var svarið, jafnkæruleysis- legt, já ósvífið, eins og maður á að venjast hér í afgreiðslu flestra kvikmyndahúsa bæjarins íslend- ingar virðast vera orðnir of stór- ir upp á sig til að sýna sjálfsagða kurteisi og liðlegheit í almennri þjónustu. — Eða hvað á maður að halda? Ég get bætt því við, að þegar á bióið kom voru heilu bekkirnir auðir og tómir, svo að ekki var Miðana verður að sækja þyrfti um, að rifist yrði um mið- ana, jafnvel þótt klukkan væri farin að nálgast 9. Kona í Vogunum". R^ö@)G>s^> ágætis skilyrði til skóggræðslu, og undanfarin ár hafa nemendur skólans unnið dyggilega að plönt uii undir forustu Þórarins Stefáns sdnar kennara, sem hefur sýnt alveg sérstaka alúð við gróður- setningarstarfið. Undanfarin ár hafa 5000—8000 plöntur verið gróðursettar undir umsjá hans og | af honum sjálfum. En af reynslu I fyrri ára á þessum stað ,má vænta góðs árangurs af þessu starfi.“ í JAFNASKARÐSSKÓGI í BORGARFIRÐI „Þá var og endurbyggð girð- ing um Jafnaskarðsskóg í Borg- arfirði, en sú girðing var upphaf- lega reist á stríðsárunum úr mjög endingarlitlu efni. — í Jafna- skarðsskóg hafa verið gróðursett ar 75 þúsund plöntur frá 1948, og má segja, að árangur hafi ver- ið vonum betri. í SKORRADAL FER VEL UM BARRPLÖNTURNAR Á Stálpastöðum hafa nú sam- tals verið gróðursettar 65 þúsund plöntur síðan 1952, en alls hafa verið gróðursettar í Skorradal um eða yfir 100 þúsund plöntur á fáum árum. Elztur er þar Háa- fellsreiturinn, sem sett var í 1937 og 1938 fyrir forgöngu Guðmund- ar Marteinssonar og ungmenna- félagsins í sveitinni. Þar eru nú ljómandi fögur tré af furu, blágreni og sitkagreni. Sá reitur hefur nýlega verið stækkaður. 1951 gaf Haukur Thors jörð- ina Stálpastaði til skógræktar, og hefur verið lagt mikið kapp á að gróðursetja í landið um þriggja ára skeið. Hinni höfðing- legu gjöf Þorsteins Kjarvals og konu hans var eingöngu varið til gróðursetningar barrviða á þess- um stað, og nú er þar mikill lund ur í uppvexti, sem kenndur verð- ur við þau hjónin. Fyrir gjöf Hauks Thors lætur skógræktin planta nokkru af barrviðum ár- lega í land hans í Hvammi í sömu sveit, svo þar mun líka vaxa upp álitlegur skógur er tímar líða. „Úr því að minnst er á Borg- arfjörðinn má ekki gleyma átaki Kaupfélags Borgfirðinga, sem gróðursetti 50 þúsund plöntur í Norðtunguskóg í tilefni af 50 ára afmæli félagsins, og nú hyggst félagið að fullplanta í 100 hekt- ara lands í áframhaldi af þessu og hefur félagið þegar pantað 50 þúsund plöntur á þessu vori.“ „Er þetta starf félagsins ekki einstakt í sinni röð?“ „Ekki veit ég annað, því að flest félög eru vön að gefa út minningarrit og myndabækur við merkileg tímamót. Kaupfélag Borgfirðinga hefur með þessu sett ágætt fordæmi, að skapa snaran þátt í gróðursögu lands- ins í stað þess að láta skrifa sögu- bók. Ég get trúað því, að 100 ára afmæli félagsins verði minst í fallegum barrskógi í Norðtungu, og þá verður félagið löngu hætt að flytja inn girðingarstaura í héraðið.“ Merklf, UæMr Undlf. AÐ VÖGLUM OG HALLORMS STAÐ „Við höfum nú dvalið um stund í Borgarfirði, en hvað er að frétta úr öðrum landshlutum?" „Á Vöglum og Hallormsstað fer fram gróðursetning með svip- uðu sniði og í þeim skóglendum, sem nefnd hafa verið. Kostað er kapps um að koma upp all væn- um lundum ýmissa barrtrjáteg- unda við mismunandi skilyrði, þannig að gróðursetningin sé um leið tilraun eða bending um, hvert stefna megi síðar. En of langt mál yrði að ræða það nú. FJÖLDI TEGUNDA VÉÐSVEGAR AÐ Við kostum kapps um að fá allar þær tegundir trjáa, sem nokkrar líkur eru til að geti náð þroska hér á landi, og er fræið tekið á ýmsum stöðum og í mis- munandi hæð yfir sjó. í fyrra var t. d. sáð 15 tegund- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.