Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. maí 1955 BARNAVAGM Góður barnavagn til sölu, ódýr. Upplýsingar Leifsgötu 14, I. hæð. Herhergi óskast Reglusöm stúlka í fastri at- vinnu, óskar eftir góðu for- stofuherbergi. Uppl. i síma 4473 frá kl. 9—1 f.h. í dag. 2ja—-3ja herbergja ÍBIJÐ óskast 14. maí eða 1. júní. Upplýsingar í síma 5496. Hin margeftirspurðu þýzku kjólabrjóst eru komin. (Beint á móti Austurb.bíói) STÚLKA óskasl. — Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Piltur 13^16 ára, óskast. Dósaverksmiðjan h.f. Sími 2085. Húseignin Nr. 6 við Brekkustíg er til sölu. Laus til íbúðar. Uppl. gef- ur: Hannes Einarsson fasteignasali, Óðinsg. 14B. Sími 1873. Atvinna Smiðir óska eftir vinnu við hússbyggingu, í sumar. — Greinið kaup og kjör. Tilb. sendist Mbl., fyrir miðviku dagskvöld, merkt: „Atvinna — 488“. Seljum Pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason Sími 9239. Þórður Gíslason Sími 9368. Sýningarvél 16 m.m. Kodak, til sölu og sýnis í Verzl. Halldórs Ey- þórssonar, Laugavegi 126. Sími 1656 frá kl. 5—7 í dag. Rolieicordl 4 til sýnis og sölu, með tæki- færisverði. Skoðið hana og fáið upplýsingar í Gler- augnabúðinni, Laugavegi 2. Stóika óskast til heimilisstarfa. Upplýsing ar í síma 7596 í dag og á morgun._ — Orengurinn sem tók nýja Möve-reiðhjól ið í Slippnum s. 1. föstudag, er beðinn að skila því strax til lögreglunnar. STULIiA getur komist að í frágang. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56 frá 4—5,30. (Ekki svarað í síma). Segulbandstæki nýtt eða nýlegt óskast til kaups. Tilb. merkt: „Segul- band — 486“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv. FORDSON sendiferðabill til sölu. — Upplýsingar I síma 80513. Chevrolet ’46 til sölu, lítið keyrðúr. — BÍLASALAN Sími 4620. Grár Pedigree BARIMAVAGN sem nýr, til sölu. Upplýsing ' ar í síma 9199 og Neðstu- j tröð 4, Kópavogi. HERBERGI og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast. Fyrirfram- i greiðsla. Tilb. sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „483“. ÍBUÐ Ibúð óskast nú þegar, 3 her- bergi og eldhús. Upplýsing- ar í síma 81949, milli kl. 20—21. Ný amerisk blöð Look Post Laidis honie Journal Esquire Anierikan Home Mc Calls Living See ISB Life Our World o. m. fl. — Fjölmargar tegundir af sögu og leikarablöðum. BÆKUR og RITFÖNG Austurstr. 1, Laugav. 39. HELGAFELL Laugav. 100, Njálsg. 64. Vil taka barn í sumar og lengur, ef óskað er. Bréf leggist inn á afgr. Mbl. í Reykjavík, merkt: „Barngóð — 414“. BAREMAVAGIM Silver-Cross, vel með farinn, til sölu. Sími 4726. Hálfdúns- koddarnir komnir aftur. V E S T A h.f. Laugavegi 40. Storesefni ódýr, falleg, eld húsgardinuef ni VESTA h.f. Laugavegi 40. Nælonefni mjög falleg. margar gerðir V E S T A h.f. Laugavegi 40. Poplinefni Margir litir. Verð kr. 49,25. V E S T A h.f. Laugavegi 40. ÍNÝJASTA NÝTT! POPLIIM í hlússur, í kjóla. — Nýjasta tízka. — Mjög ódýrt. — Verzlunin PERLON Skólavörðustig 5. ; Sími 80225. i Notið SINOWCEM til að vernda og skreyta hús yðar. S N O W C E M má nota á: 9 Steinsteypu 0 Sementshúðun 9 Kalkmúrstein % Múrstein a Stein 9 Asbestplötur 9 Masonite 9 Gibs-kalk ff Snowcem er auðvelt í notkun. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Hvlllkur munur ð hárl sem er líflegt, með fallegum gljáa, og þvi hári, sem er klesst niður með mikilli feiti eða oliu. Gætið þess að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með Brylcreem greiðist hárið vel, án of mlkillar feiti, vegna þess að i Brylcreem er fitu-efnið í uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár- ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem vel inn i hársvörðinn, það styrkir hann, minnkar flösu og gerir þurt hár Iíflegt og mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar verður gljáandi. mjúkt og faUegt. Hiö fullkomna hárkrem •991 (opcc’ LOFTVERKFÆRI 1 ■ ■ ■ Utvegum með stuttum fyrirvara hverskonar loftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. • ■ ■ Borastál og loftslöngur oftast til á lager. • ■ ■ ■ Leitið upplýsinga. S ■ LANDSSMIÐJAN ! Sími 1680 S Hinn viðurkenndi þak- og innanhúss- PAPPI í 20 fermetra rúllum Heildsölubirgðir: N. BEHTSSOI & Cð. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Orðsending til ungra hjóna og heimilisstofnenda Framhalds stofnfundur verður haldinn sunnudaginn 15. ; maí i Aðalstræti 12, kl. 2 e. h. NEFNDIN !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.