Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Kvenmoccasíurnar komnar aftur. — Ennfremur háhælaðir lakkskór Skósalan Laugavegi 1 BAUNA KRAFTSÚPA Reynið hina hressandi og bragðgóðu súpu, búna til úr völdum HOLLENSK- UM grænum 'baunum. ES 26 Biðjið um „H0N1G“ súpur Hver pakki inniheldur efni á 4 diska Heildsölubirgðir: ert ^JJriótjánóóon SNOWCEM steinmálning fyrirliggjandi í mörgum litum j/^orláhóóon JjT* 1/joJvnan'n hj. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 IBÚÐ Höfum verið beðnir að útvega til leigu eða kaups 3ja til fjögra herbergja íbúð í Kleppsholti, Vogum eða Laugarneshverfi. (L'ýCj-ert ^JJrióti janóóon .................................... Trésmiðir I j ; Trésmiðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða ; I vilja hér með vekja athygli meðlima sinna á því, að : ■ \ • ; málcfnasamningur milli félaganna kemur til fram- • • * : : kvæmda frá og með 12. maí n. k. ; • ■ ; STJÓRNIRNAR FREISTING LÆKNTSINg Lesið hina vinsælu kvik- myndasögu: — „Freisting la*knisins“ áður en nivndin verður synd í Austurbæjar- bíói! — Tímaritið HULD flytur sannar frásagnir um dulræn efni, til vakningar, fróðleiks og skemmtunar, ungum sem gömlum. Fæst í flestum bóka- og blaðsölu búðum og hjá afgreiðsiunni Miðteigi 2, Akranesi. — E.S. „Brúaríoss Fer héðan fimmtudaginn 12. þ.m. til Vestur-, Norður- og Austur- lands. — Viðkomustaðir: Patreksf jörður Isafjörðúr Siglufjörður Akureyri Húsavik Seyðisfjörður Norðf jörður Eskifjörður Reyðarf jörður H.f. Einiskipafélag íslands. GCRÐ RIKISINS „Hekla“ austur um land í hringferð sam- kvæmt áætlun, miðvikudaginn 11. þ. m. Pantaðir farmiðar óskast sóttir og' fiutningi skilað í dag. — Skipið tekur vörur til hafna frá Fáskrúðsfirði til Seyðisfjarðar og til hafna frá Þórshöfn til Húsa- víkur. — Að aflokinni ofan- greindri ferð verður skipið tekið til viðgerðar vegna tjóns, er það varð fyrir og fellur því niður áætl unarferðin 21. til 26. maí. „Esja“ fer vestur um land í hringferð 11. þ. m. — Vörumóttaka til áætlunar hafna frá Patreksfirði til Ak- ureyrar, í dag og á morgun, —. Pantaðir farmiðar verða seldir á fimmtudag. FALLEG Korlmoraaiöl Frakkar Buhisi HATTAR SKYRTUR BTNDI NÆRFÖT Fjölbreylt úrval ■«■■■■■■■ ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ UNDRAÞVOTT AEFNIÐ Eftií þvi sem fleiri og fleiri reyna TÍDE, þeim muo meiri vinsæidum á það að fagna. — Athugið að þei þurfið að nota minna af TIDE en venjuíegu þvottaefni, það er því drýgra og þar af leiðandi ódyrara. Reynið TIDE og sannfærist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.