Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Leikflokkur Gunnars R. Hansens: Lykill að leyndarmáli 36 millj. kr. greiðsluafgangi veitt til framfaramála eftir Frederick Knott — Leikstjóri unnar R. Hansen Xony Wendice og Lesgate. New York, Róm, Stokkhólmi og víðar, og hvarvetna verið tekið afbragðsvel og talinn einn allra snjallasti sakamálaleikur, er sézt aefur á leiksviði um áratagi, enda sr efnisþráðu.'inn spunninn af miklu hugviti og samtölin af- burðasnjöu. Gunnar R. Hansen hefur sett leikinn á svið og annast leik- stjórn. Auk þess he'ur nann gert uppdrættina að ieiktjöldunum og LEIKFLOKKUR undir stjórn á að sjálfsogðu allan annan veg Gunnars R Hansen, frumsýndi í og vanda af 'Jeiksviðinu. — Aldrei Ausíurbæjarbíó s. 1. laugardags- j hekir Gunnar R. Hansen sýnt kvöld enssan sakamálaleik, er. það betur en að þessu sinni nefnist „L’vkill að leyndarmáli", j hversu mikilhæfur og fjölhæfur eftir Frederick Knott. Er þetta 1 leikhúsmað'ur hann er. Sviðsetn- í fyrsta sinn að leikrit er sýnt ingin er með afbrigðum góð, svo í Austurbæjarbíó og er það út að maður v.ndrast hversu ágæt- af fýrir sig athyglisvert,. því að lega honum hefur tekist að hag- með sýningu þessari var úr því nýta til hms ýtrasta hið grunna skorið, að hægt er að setja þarna , leiksvið, — án þess að þar gæti Spennamfi frumsýning í Auslurbæfarbiói, á svið léikrit með góðum árangri, ef þau eru ekki fyrirferðarmikil og sviðsbrevtingar litlar og unn- nokkurra þrengsla eða pvingun- ar í staðsetningu. Leiktjöldin eru einnig einkar góð þó óbrotin séu, ið er af hagsýni og þekkingu, en og falla vál að efni leiksins. Þá það hvorttveggja hefur bersýni- lega verið fyrir hendi að þessu sinni í ríkum mæli. Auk þess kom i ljós, að hljómburður hússins er ágætur fyrir hið talaða mál, en einnig það er veigamikið atriði. Austurbæjarbíó rúmar um átta hundruð manns í sæti og á frum- Lesgate (Jón Sigurbjörnsson) og Xony Wendice. er og heildarsvipur leiksins af- burðagóðu;- svo að þar gætir' hlutverkið til hlítar, enda verður' enn nokkuð óbótavant, sérstak- fyllsta samræmis, enda eru hlut- j Tony Wendice í höndum hans lega er hann talar hratt. Er það verkin öll i höndum góðra leik- | minnisstæð persóna og fastmót- enda og leikurinn auðsjáanlega [ uð, — kalrifjaður og slunginn prýðilega æfður. j bófi, og alltaf sjálfum sér sam- Leikurinri gerist í London á kvæmur. Gerfi Gísla er gott, svip vorum dögum og eru persónurn- brigði hans og viðbrögð eðlileg, sýningunni var hvert sæti skipað.} ar aðeins fimm, ein kona og fjór- framsögnin skýr og beiting radd- Voru því fleiri áhorfendur að ir karlmenn. — Efni leiksins arinnar viðfelldnari en áður hef ur verið. Hefur Gísli unnið hér athyglisverðan leiksigur. vandamál flestra ungra leikenda, en eldist furðufljótt af þeim með þjálfuninni. Virðist mér Knútur líklegur til góðra afreka á leik- sviðinu með aukinni æfingu og reynzlu. Lesgate höfuðsmann, hinn samviskulausa svindlara og ævin '! týramann, leikur Jón Sigur- björnsson með mikilli prýði. Annað veigamesta hlutverk Gerfi hans er ágætt og túlkun leiksins, Sneilu Wendice, konu hans á þessari óhugnanlegu Tony s leikur Helga Valtýsdóttir. manngerð örugg og sannfærandi. Einnig þet+a hlutverk er allmik- Er samleikur hans og Gísla ið og gerir hinar ýtrustu kröfur Halldórsscnar í 2. atriði 1. þáttar til leikandans. Frú Helga hefar frábær, enda eitt allra bezta sýnt það áður að hún býr yfir atriði leiksins. ágætri leikgáfu og að hún túikar Einar Þ Einarsson leikur, jafnan hlutverk sín af nærfærni Hubbard leynilögregluforingja. j og næmum skilningi svo að Manngerð þessi virðist hafa persónurnar verða raunsannar og fengið fastan svip í leikbók- I GÆR samþykkti Efri deild Al- þingis sem lög frá Alþingi frum- varp ríkisstjórnarinnar um skiptingu á greiðsluafgangi ríkis- sjóðs. Var frumvarpið samþykkt óbreytt, en í því felst það a® stórupphaeðum (a veitt til ýmissa gagnlegra fram- kvæmda, til greiðslu á skuld- um ríkissjóðs og í hinn nýja atvinnutryggingasjóð. Verða 8 millj. kr. veittar til Fiskveiða- sjóðs og Ræktunarsjóðs, hvorg um sig, 4 millj. krL tii veð- deildar Búnaðarbankans, um G millj. kr. til að greiða fram- lög ríkissjóðs til brúargerða, hafnargerða og skólabygg- inga o. s. frv. Haraldur Guðmundsson, þing- maður Alþýðuflokksins, var með mæltur þessu frumvarpi. Þó tal- aði hann nokkuð um, að e. t. v. hefði verið réttara að leggja þetta, fé fyrir. Hinsvegar bar hann fram tillögu um að fjárupphæð- irnar til Fiskveiðisjóðs, Rækt- unarsjóðs og Veðdeildar Búnað- arbankans yrðu hver _um sig lækkuð um eina milljón kr. og því fé veitt til byggingarsjóðs verkamanna. Bernharð Stefáns- son kvaðst ekki geta fallizt á það. þar sem Fiskveiðisjóður og Rækt unarsjóður væru undirstaða framfara í sjálfum höfuðatvinnu- vegum þjóðarinnar. Þeir sjóðir yrðu að ganga fyrir öllu öðru, því að á þeim byggðust stór- felldar framfarir í atvinnulííi þjóðarinnar. Enda var tillaga Haraldar felld með 9 atkv. gegn 3. i lifandi. Þessir höfuðkostir koma menntunum og á leiksviðinu og Sheila (Helga Valtýsdóttir), Hubbard (Einar Þ. Einarsson) Xony Wendice (Gísli Halldórsson). og þessari leiksýningu en nokkurri verður auðvitað ekki rakið hér, annari, sem fram hefur farið inn- eins og allc er þar í pottinn búið, anhúss á landi hér til þessa, j enda væri væntanlegum áhorf- „Lykill að leyndarmáli“ eða endum lítill greiði með því gerð- „Dial „M“ for Murder“ eins og ur- leikurinn heitir á ensku, fjallar, Aðalhlutverkið, Tony Wendice, svo sem nafnið bendir til, um leikur Gísli Halldórsson. Hlut- morð og réttarrannsókn út af verkið er mikið og vandasamt og þvi. Er leikurinn að vísu ekki ekki á annara færi en rnikilhæfra miklar bókraenntir þó að margt leikara að gera því fyllilega skil. sé þar sálfræðilega vel athugað, <“*rs^ hefur leyst þá þraut með hvað best iram í leik frú Helgu Einar túlkar hana í samræmi við í hlutverki Sheilu. Hún freistast það. En leikur hans er einkar ekki til sterkra leikbragða til góður, enda er Einar orðinn þess að tjá tilfinningar sínar, þjálfaður leikari og hlutgengur én beitir 'vipbrigðum, rödd og vej látbragði á svo augljósan og þó j Sverrir Thoroddsen hefur snú- eðlilegan hátt, að engum getur jg leiknum á íslenzku. Ég hef dulist hvað innifyrir býr. Hún j ekki £tt bess kost ag jesa þýg. lifir hlutverkin og leikur hennar inguna, en ég gat ekki betur er oruggur og hnitmiðaður og heyrt, en að hún væri ágætlega röddin þægileg en framsögnin gerð, á góðu og lipru máli. ekki alltaf jafn greinileg. Með Hinn mik]i mannfjöidi tók hlutverki ressu hefur Helga auk- jeiknum afburðavel. Voru leik- íð mjög hróður sinn sem leik- stjóri og leikendur kallaðir fram kona og r, a vissulega mikils af að lokum hvað eftir annað og henni vær.to í framtíðinni. | ákaft hylltir með blómum og Knútur Magnússon leikur Max dynjandi lófataki svo að undir Halliday, ungan ritliöfund, er tók í húsinu. Virtust menn sam- verið hefur í vinfengi við Shelu. I mála um það að leiksýningin Knútur hefur litið leikið áður og hefði verið óvenjulega heilsteypt aldrei jafn viðamikið hlutverk sem þetta Hann er geþekkur og bráðskemmtileg. Sigurður Grímsson. en hann er afar spennandi frá upphafi til enda og svo meistara- lega á efmnu haldið, að enda þótt áhorfendum sé snemma í leiknum gefið til kynna hver hinn seki sé, þá slaknar samt aldrei á spennunni eitt andartak þar til yfir 'ýkur. Mátti og heyra það á frumsýningunni hversu föstum tökum leikurinn tók áhorfendur því að í salnum ríkti djúp þögn milli þess sem áhorf- endur klönpuðu leikendunum lof í lófa. Leikur bessi var fyrst sýndur í sjónvarpi í Bretlandí og vakti þá geisiathygli. Síðan var hon- um hagræ*t fyrir leiksvið og var hann fyrsti sjónvarpsleiKurínn er sýndur var á leiksviði þar í landi (árið 1952). Ekki var fögnuður- inn minni er leikurinn hafði ver- ið fluttur á leiksviðið, og síðan hefur hann verið sýndur víða um heim, svo sem á Broadway í ungur mrour og leikur hans furðu góður, en ekki misbresta- ágætum. Hann skilur laus. Einkum er framsögn hans HÚSFYLLIR var. á söngskemmt- un þýzka söngvarans Dietrich Fischer-Dieskau í Austurbæjar- bíói í gærkvöld en það var önn- ur söngskemmtun hans hér að þessu sinni á vegum Tónlistar- félags Reykjavikur. Undirleik annaðist hinn frægi enski píanó- leikari Gerald Moore. Tilkynnt var í upphafi tón- leikanna, að efnisskráin hefði breytzt á síðustu stundu og söng' Dieskau tvo lagaflokka eftir Schubert og Schumann við ljóð eftir Heine: „Swanegesang“ og „Dichterliebe“. Þessum heimsfrægu listamönn- um var tekið af mikilli hrifn- ingu áheyrenda og voru þeir ákaft hvlltir og kallaðir fram hvað eftir annað. Söng Dieskau aukalag. Listamennirnir munu halda á- fram ferð sinni í fyrramálið til London, en eins og áður hefur verið skýrt frá komu þeir hér á heimleið úr söngför um Banda- rikin. Hafa þeir verið öllum tón- listarunnendum hér hinir mestu aufúsugestir. Halliday (Knútur Magnússon), Sheila og Tony Wendice. Berldavöm HAFNARFIRÐI — Hér í Firðin- um hefir nú starfað um tveggja ára bil félagið Berklavörn. — Hefir það haldið uppi töluverðu félagslífi, t. d. haft spilakvöld einu sinni í mánuði, ■— og bazar hélt félagið í vetur, sem var með hinum mestu ágætum. Kom inn um 8 þúsund krónur. — Verður , helmingur þess f jár notaður til j styrktar beT-klasjúklingum hér í j bæ, en hinn hlutinn rennur í sjóð í Reykjavík. sem styrkir berkla- sjúklinga. Aðalfundur Berklavarnar verð- ur á fimmtudaginn í Alþýðuhús- inu, og hefst hann kl. 8,30. Fé- lagsmenn eru hvattir til að fjöl- menna. —G.E. KabareH ísl. tóna á Akureyri AKUREYRI. 9. mai. — Hingað kom í gærmorgun loftleiðis Kabarett íslenzkra tóna, í Reykja vík og hafði hér fjórar skemmt- anir í Nýjabiói. Vai; síðasta skemmtunin kl. 11,30 í gærkvöldi. Síðan hélt flokkurinn flugleiðis suður aftur. Aðsókn var góð og skemmtun- fnni vel tekið. Þótti kabarettinn góð tilbreytni í skemmtanalífinu hér á Akureyri. -—H.Vald. Krícn er komin SÚ fregn ílaug fyrir i gærmorg- un að krían væri komin. Var hún staðfest er á daginn leið. Mun það eins og jafnan áður vekja almennan fögnuð og verða talið til hinna nestu tíðinda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.