Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VINNA Hreingerningar! Pantið í tíraa. — Sími 81314. Kalli og Steini. Reglusöm kona, með 5 ára telpú vill vera ráðskona helzt hjá einhleypum manni. Skil- yrði að maðurinn sé reglusamur og barngóður. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Mæðgur — 487“. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, kaffi o. fl. Allt kven- fólk velkomið. HJÁLPRÆÐISHERINN! 1 kvöld kl. 8,30: Hermannahátíð Heimilasambandinu og Norsk forening einnig boðið. Miðvikudag kl. 8,30: Hátíðarsamkoma í Dóm- kirkjunni. I. O. G. T. Stúkan VerSandi nr. 9! Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Br. Stefán Þ. Guðmunds- son sér um fundinn. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 Leikritið verður sýnt í kvöld, eftir fund hjá Verðanda. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Æ.t. FéÍagsííf Frjálsíþróttamenn I.R. Áríðandi fundur í kvöld kl. 9 í félagsheimilinu. Rætt verður um Hvítasunnuferð o. fl. — Stjórnin. Félag au.-tfir/kra kvenna Munið skemmtifundinn í kvöld. Kvikmynd. — Stjórnin. SkíSadeild K.R. Almennan fund heldur Skíða- deild K.R. n. k. miðvikudag kl. 8,30 í húsi félagsins við Kapla- skjólsveg. Skálabygging til um- ræðu. Mætum öll. — — SkíSadeild K.R. ÁLGJCh- nyung í t>VOTTAEFNUM SÓMA þvottalógur et notaður i stað sópu og hverskonat annorro þvottaefno c'n Inniheldur engin klór eðo lútqœf efni og er óskod- lequr viðkvœmum efnum SÓMA til ollra þvotta SÓMA i uppþvottinn SÓMA til hreingerninganna A BEZT AÐ AVGLÝSA M T nsiiaviasiaouoin / t MARKAÐURINN BANKASTRÆTI 4 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerid aðeins þetta 1. Þvoi 5 andlit yðar með Palriolive sápu 7 Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, cndingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. LOKAÐ eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Ólafur Gislason & Co., h.f. Vegna jarðarfarar Sigurjóns Péturssonar verður verzlun vor og skrifstofa lokuð allan daginn í dag 10. maí. /Uafoss Þingholtsstræti 2 Vegna jarðarfarar hr. iðnrekenda Sigurjóns Péturssonar , Álafossi, verður skrifstofa verksmiðjunnar lokuð milli kl. 1—4 í dag. T o 1 e d o . Vegna iarðarfarar Sigurjóns Péturssonar frá Álafossi, verður skrifstofan lokuð í dag frá hádegi. Skrifstofa Félags islenzkra Ibnrekenda Skólavörðustíg 3. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, fyrir hlýhug, skeyti og gjafir á níræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Halla Björnsdóltir, StöðlakOti. 5=0 Í1 Hjartans þakkir öllum þeim, sein glöddu okkur á fimm- tugs ára hjúskaparafmælinu 3. þ m með heirnsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug Guðmundsdottir, V Guðmundur Arnason. ■ ? Innilegt þakklæti til allra sem sýndu mér vinsemd á 60 ára afmæli mínu 13. apríl s. 1. Jón Kérúlf Guðmundsson, Meðalholti 2. Ég þakka hjartanlega öllum, fjær og riær, skyldum og vandalausum, sem á margan hátt heiðruðu mig og glöddu á 85 ára afmæli mínu 6. maí. — Oska ykkur gæfu og gengis. Erlendur Erlendsson, Akureyri. : h : " : 4 : Stúlka mcð verzlunarskúlaprúfi eða hliðstæðri menntun óskast á skrifstofu hjá heild- ! verzlun hér í bænum. — Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „S. B. — 485“. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma GUÐBJÖRG JENSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsi ísafjarðar 8. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Sigríður Guðmundsdóttir, Ásólfur Bjarnason. Móðir mín GUÐRÚN STEINBACH lézt að Elliheimilinu Grund 9. þ. m. Baldur Steinbach. RAGNHEIÐUR HALLDÓRSDÓTTIR er lézt að Hjúkrunar- og elliheimilinu Grund 6. þ. m., verður jarðsett frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 3 e. h. Aðstandendur. Útför föður míns og bróður okkar ÍSLEIFS SVEINSSONAR múrara, fer fram miðvikudaginn 11. maí kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Hallgrímur G. ísleifsson, Vilhjálmur Sveinsson, Karólína Sveinsdóttir. Alúðarfyllstu þakkir til allra nær og fjær, fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR Vesturhúsum, Vestmannaeyjum. Jórunn Hannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkpr, stjúpmóður, tcngda- móður og ömmu HELGU HALLDÓRSDÓTTUR Langholtsparti. Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna Eyrún Guðjónsdóttir, Guðjón Guðjónsson. I I 1 I » ': I C ii 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.