Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 1
16 síður ttutffðfri 43 árgangur 105. tbl. — Miðvikudagur 11. maí 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins SÆííie Kaupmannahöfn 10. maí. SAMKOMULAG náðist í fær eysku læknadeilunni í kvöld. — Tveir danskir læknar eru þegar lagðir af st.-ið áleiðis til Klakks- víkur til þess að taka við lækn- isembættinu af Halvorsen. I Samkomulagið, sem gert hefir verið er þett.a: l Halvors°n fer, og dönsku lækn- arnir taka við, annar við sjúkra- húsinu, en hinn verður héraðs- i læknir. Robæk Nielsen, sem skipaður hafði verið til þess að taka við læknisembættinu af Halvorsen, verður hvattur til þess að segja | embættinu iausu. Með því verður Halvorsen gert kleift að sækja um embættið og verður honum veitt embættið að því tilskyldu, að hann hafi áður náð samkomu- lagi við danska læknafélagið um ágreining þann, sem uppi hefur verið milli þess og hans. Danskur dómari verður lát- inn kynna sér, hvort ástæða sé til þess að höfða mál gegn ein- um eða fleiri Klakksvíkingum vegna ofbeldisaðgerða. En geng- ið er út frá því, að sýnd verði miskunn í þessum sakamálum, enda hætta á að annars hefjist óeirðir að nýju. 90 hundraðshlutar af fylgis- mönnum Halvorsens eru taldir hafa verið fylgjandi málamiðl- unartillögunni. I NTB fregn frá Klakksvík segir, að æstustu fylgismenn Halvorsens séu óánægðir, en ann- ars sé sú skoðun almenn meðal beggja aðila að Klakksvíkingar hafi hagnast mjög af samkomu- laginu. Lögregiuskipið „Parkeston", verður hvatt heim undir eins og dönsku læknarnir hafa tekið við af Halvorsen. slendingar viljq þ/óð/ego uppbyggingu í anda Sjálfstæðissfefnunnar Yfirfaurðir Sjulístæðismunna Loflorrysla viS Kóreissfrendur TOKIO 10. maí — Amersíki flug- herinn skýrir frá því, að tvær MIG þrýstiloftsflugvélar úr flug- her Kínverja, hafi verið skotnar niður á alþjjóðaleið við strend- ur Norður Kóreu og sú þriðja hafi laskast og sést hrapa í sjó. Allar amerísku flugvélarnar komu heim heilu og höldnu. Kínverska útvarpið segir, að ein amerísk flugvél hafi verið skotin- niður og tvær laskaðar og ,að orrustan hafi verið háð yfir kínverskri landhelgi. Orrusta var háð í morgun milli 8 amerískra Sabre flugvéla og 16 MIG flugvéla. H' Bjarni Benediktsson KosmnpSiorfur í Brefiandi LONDON 10. maí — íhaldsmenn hafa unnið lítilsháttar á í bæjar- og sveitastjórnarkcsningum, sem fóru fram á mánudaginn. Þótt áyinningunnn sé lítill, telja í- haldsmenn hann þó vita á gott í hinum almennu þingkosning- um, sem fram eiga að fara 26. þ. m. Talið er að sigurmöguleikar Ihaldsmanna muni aukast mjög, ef úr því verður að haldinn verð- ur fundur hjnna fjögurra stóru. Áhugi almennings fyrir kosn- ingunum v^rðist æði lítill, enn sem komið er. NTB Varsjárbandalag VARSJÁ 10. maí. — Bulganin, Molotoff, Zhukoff og Konev hers- höfðingi eru allir staddir í Var- sjá um þessar mundir til þess að stofna hernaðarbandalag 8 leppríkja Rússa í Austur-Ev- rópu. Samankomnir í Varsjá eru einnig forsætisráðherrar, utan- ríkisráðherrar og landvarnaráð- herrar allra hinna átta ríkja, sem eru: Austur-Þýzkaland, Pólland, Rúmenía, Búlgaría, Ungverjaland, Tékkóslóvakía, Albanía, auk Sovétríkjanna. ^s- Eden, Eisenhower Bnlgnnin, Faure hittast í iúlí LONDON, 10. maí. PISENHOWER forseti hefir fyrir sitt leyti fallizt á fjór- P" veldafund æðstu manna og rússneska fréttastofan skýrði í kvöld frá boði vesturveldanna þriggja til þessa fundar, með þeim orðum, að Rússar hefðu lengi verið þess fýs- andi, að slíkur fundur yrði haldinn. Líklegt er talið að fjórveldafundurinn verði haldinn í júh', sennilega í Sviss og að hann standi í 3—4 daga. Þar verða lagðar línurnar í hinum ýmsu vandamálum í stórum dráttum, en utanríkisráðherrar fjórveldanna verða síðan látnir vinna úr þessum „línum" í einstökum atriðum. Eisenhower mun hafa lagt til að rætt verði á fjórveldafund- inum um endursameiningu Þýzkalands, um ráðstafanir til þess að draga úr viðsjám í heiminum og um afvopnun, einkum með hliðsjón af atomvopnunum. EKKERT SAMKOMULAG ENNÞÁ Fullvissa um samþykki Rússa við boði vesturveldanna til fjór- veldafundarins fæst sennilega ekki fyrr en á sunnudaginn, en þá hittast þeir í Vínarborg, Molotoff, McMillan, Pinay og Dulles. Hafa allir þessir aðilar fallizt á að hittast þennan dag í Vínar- borg til þess að undirrita friðarsamninga við Austurríki. Samkomulag hefir ekki tekizt enn milli sendiherra fjórveld- anna, sem hafa haft Austurríkissamningana til athugunar undan- farið, ágreiningur er um 35. greinina er fjallar um eignir Þjóð- verja í Austurríki, en sú skoðun var almenn í París í dag, að þetta atriði myndi ekki geta valdið því að dráttur yrði á undir- skrift samninganna. Utanríkisráðherrar Atlants- hafsbandalagsins ræddu í dag boðið til Rússa, og ennfremur hlýddu þeir skýrslu Dullesar um' Bre\iand~s ORÐRETT BOÐSBREFIÐ TIL RÚSSA „Ríkisstjórnir Frakklands, og Bandaríkjanna horfurnar við Formosu. Er sagt, . ,. * ... * . .-, ,___i,„„ _,.._,. r» . fm> telja að timi se nu til þess kom- að skyrsla Dullesar hafi dregið mjög úr ugg manna. Yfirleitt er litið svo á að fundur Atlantshafs- ráðsins hafi verið óvenju árang- ursríkur og því þakkað, hversu opinskáir menn voru í ræðum sínum. Dulles lagði á það áherzlu að Kínverjar væru mun herskárri heldur en Sovétríkin. Hann sagði að Bandaríkjamenn myndu verja eyjarnar Quemoy og Matsu, ef sýnt þætti að árás á þær væri þáttur í heildarárás á Formósu. En ef Kínakommúnistar væru til þess búnir að hefja viðræður um Quemoy og Matsu sérstaklega, án þess að Formósa og Fiski- mannaeyjarnar kæmu þar við sögu, þá væru Bandaríkjamenn inn að hefja nýtt átak til þess að leysa hin miklu vandamál, sem steðja að oss. Vér bjóðum þess vegna Sovétríkjunum að samein- ast oss í tilraun til þess að eyða ágreiningsefnum vor í milli. Vér viðurkennum, að lausn þessara vandamála útheimtir tíma og þolinmæði. Þau verða ekki leyst á einum fundi eða í skyndi. Sannleikurinn er sá að sérhver tilraun, sem þannig yrði gerð, myndi draga úr raunveru- legum framförum til lausnar þeirra. Þess vegna teljum vér að verða myndi til gagns að reyna nýja aðferð í meðferð þessara vandamála. Franih. á bls. 12 í eldhúsdagsumræðunum Úr ræðum Bjarna Benediklssonar déms- málaráðherra og Jóhanns Hafsteins. INAR almennu stjórnmálaumræður, sem fóru fram undan- farin tvö kvöld og lauk í gærkvöldi, sýndu mjög greinilega hinn mikla mun á starfi og baráttu Sjálfstæðisflokksins og ríkis- stjórnarinnar annars vegar, og hinna sósíalisku flokka hins vegar. Fulltrúar Sjálfstæðismanna í umræðunum í gærkvöldi voru þeir Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra og Jóhann Hafstein 5. þingmaður Reykvíkinga. Gerðu þeir glögga grein fyrir stefnu og starfi ríkisstjórnarinnar að fjölmörgum hagsmunamálum almenn- ings og sýndu fram á, hverju einörð barátta Sjálfstæðismanna fyr- ir framförum og umbótum í landinu hefir áorkað á undanförnum árum. Sérstaklega gerðu þeir raforkumálin, húsnæðismálin og almenn atvinnumál að umræðuefni. En í öllum þessum málum hefir Sjálfstæðisflokkurinn haft giftudrjúga forystu um langt árabil. Þeir Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein vöktu einnig athygli á þvi í ræðum sinum hversu óraunhæft og innantómt væri allt tal um hina svokölluðu vinstri stjórn. Vinstri flokk- arnir væru ekki aðeins sjálfum sér sundurþykkir heldur og margklofnir sjálfir. RÆÐA DÓMSMALARÁÐ- HERRA Bjarni Benediktsson dómsmála ráðherra talaði í fyrstu ræðuum- ferð af hálfu Sjálfstæðismanna. Rakti hann störf ríkisstjórn- arinnar, forystu hennar um áuk- ið athafnafrelsi og undirbúning framkvæmda í raforkumálum og húsnæðismálum. Minntist hann í því sambandi á fyrstu tillögu- mennina um allsherjar raf- magnsvirkjun í sveitum landsins, þá Jón heitinn Þorláksson og Jón Sigurðsson á Reynistað. Sjálfstæðismönnum hefði verið það mikið fagnaðarefni, sagði Bjarni Benediktsson, að samn- ingar skyldu takast milli núver- andi stjórnarflokka um myndar- legar framkvæmdir í þessum þýðingarmiklu málum. Breytti það engu um áhuga þeirra fyrir framkvæmdunum, að svo vildi til, að Framsóknarmenn fengu til stjórnar þau ráðuneyti, er þessi mál féllu undir. REYNT AÐ KOMA AF STAÐ KLOFNINGI Dómsmálaráðherra minntist síðan á það, að þeir menn væru til, sem vildu spilla samstarfi tveggja aðalflokka þjóðarinnar um framgang hinna mestu nytja- mála. Þessir menn legðu m. a. kapp á það að halda því fram, að málefni þau, sem Sjálfstæðis- menn hefðu fjallað um væru harla lítilsvirði. Minntist hann í því sambandi á árásir Tím- ans á sig vegna stjórnar sinnar á utanríkismálunum áður fyrr, og á fjármálastjórn Jóhanns Þ. Jósefssonar. Enn fremur ræddi hann ýtarlega skrif hinna svo- kölluðu • vinstristjórnarmanna um dómsmál og réttarfar. En öll mótuðust þau af furðanlegri van- þekkingu á frumatriðum réttar- farsog stjórnarskipunar. ENGIN TILVILJUN Bjarni Benediktsson minntist því næst nokkuð á hina marg- umræddu samvinnu milli vinstri Íflokkanna í landinu. Hann sýndi fram á, hvernig Alþýðuflokkur- Framh. á bls. 2 Jóhann Hafstein D- -? NOMGSFERÐ FORSETá ÍSLANDS OSLÓ 10 maí: — Dagskrá ís- lenzku forsetaheimsóknarinnar til Noregs dagana 25.—27. maí var birt í dag. Eftir móttökur kl. 12 á hádegi 25. maí, veiður snæddur árdeg- isverður í konungshölhnni, lagð- ur blómsveigur á minnismerki yfir fallna Norðmenn, ráðhúsið heimsótt og um kvöldið verður veizla í höllinni, þar sem boðnir verða erlendir sendiherrar. Þ. 26. maí verður háskólinn sóttur heim, árdegisverður verður etinn í Skaugum, víkingaskipin gömlu verða skoðuð, kvölduverður et- inn í konungshöllinni, en síðan verður hátíðasýning í Þjóðleik- húsinu. — Föstudaginn 27. maí verður málverkasafn ríkisins skoðað. Konungshjónin eta ár- degisverð í boði forsetahjónanna. Síðan verður boð inni í íslenzka sendiráðinu fyrir íslenzka ræð- ismenn í Noregi og íslendinga búsetta í Noregi. NTB D- -?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.