Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 4
• •■•■raaaasaaataaaaaaift**aa», ^ a iaa«aaaafiasða««auri«HMwwlirra'aa “ MORGVNBLAÐlÐ Miðvikudagur 11. maí 1955 i f 4 Báfafélegið Björg heldur aðalfund fimmtud. 12. maí kl. 8,30 e. h. í fundar- j sal Slysavarnafélags íslands, Grófin 1. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN m 1 Wai *wj m»i «ta Verziunarráð ísBands og Samband smásöluverzlana gangast fyrir fundi með MR. AUGUST W. SWENTOR sem hér dvelur á vegum sem ráðunautur um vörudreifingu, aðallega dreifingu matvæla. Fundurinn hefst með hádegisverði í Leikhúskjallar- anum fimmtudag 12. þ. m. kl. 12,15. en síðan mun Mr. Swentor flytja erindi um nýjar aðferðir í vörudreifingu. Menn eru beðnir að tilkynna þátttöku fyrir kl. 5 á miðvikudag til skrifstofu V. í., símai 3694 og 4098, eða skrifstofu S. S., sími 82390. Ollum kaupsýslumönnum er heimil þátttaka, meðan húsrúm leyfir. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS SAMBAND SMÁSÖLUVERZLANA Barnakápur og stuttjakkar úr enskum efnum. JÓNÍNA ÞORVALDSDÓTTIR Rauðarárstíg 22 Ébúð við Miðbæinn 5 herbergi og eldhús á hitaveitusvæði er til sölu. Laus 1. júní n. k. — Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Jóns Bjarnasonar Lækjargötu 2 — Sími 1344 íbúð 2—4 herbergja íbúð, óskast. — Uppl LOFTLEIÐIR H. F., sími 81440 Þekkt iðnfyriríæki óskar eftir skrifstofustúlku Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Tilboð merkt: „Framtíð — 491“, sendist á afgr. blaðsins fyrir n. k. fimmtudagskvöld. Sumorbústaður í Mosfellsdal til sölu, 3 herbergi, eldhús og búr. — Góð forstofa. — Stór geymsla. — Rafmagn. — Hektari lands afgirt. — Nánari uppl. í síma 4115 og 2715. Bifreið til sölu c Dodge sportmodel. Til sýnis í dag og næstu aaga við ; Slippfélagshúsið og við Nesveg 5, eftir kl. 6 að kvöldi. f Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sportmodel — 496“, I fyrir 15. maí. í ■&■■■■•■■•■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»• 1 dag er 132. dagur órsins. 11. maí. Árdegisflæði kl. 8,52. Síðdegisflæði kl. 21,11. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. I.O.O.F. 7 =s 13751181/0 = • Aímæli * 70 ara er í dag Margrét Ólafs- dóttir, Merkurgötu 5, Hafnarfirði. 1 dag dvelur hún á heimili dóttur sinnar, Hverfisgötu 7. • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jósep Jónssyni frá Setbergi ungfrú Alda Þórarinsdóttir, Hátúni 13 og Kóp- ur Z. Kjartansson, Fremri-Lang- ey, Breiðafirði. Gullbrúðkaup í dag eiga þau frú Gunnfríður Rögnvaldsdóttir og Jónas Eyvinds son, símaverkstjóri, Sjafnargötu 7, gullbrúðkaup. Nokkrir vinir og vandamenn þessara heiðurshjóna halda þeim samsæti í kvöld, í Þjóð leikhúskjallaranum. Hátíðarsamkoma í tilefni af 60 ára afmæli Hjálp- ræðishersins á Islandi, verður haldin í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup og Albro ofursti tala. — Séra Jóhann Hannesson þýðir. — Öllum er heimill aðgangur. Fólkið, sem brann sjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Ó. A. kr. 50,00; E. K. 50,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Guðrún Halldórsdótt ir, Lækjarmótum, Isafirði krónur 300,00; þakklát móðir 25,00; G. Ó. 100,00; þakklát móðir 20,00; ónefndur 150,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Eyja krónur 100,00: Alþjóða kvenréttindafél. minnist 50 ára afmælis síns með alþjóðlegum fundi suður á Ceylon eyju hinn 17. ágúst n.k, Kvenn- réttindafélag íslands hefur rétt til að senda 12 fulltrúa á fundinn. Þær konur, er hefðu hug á að sækja fundinn, eru beðnar að hafa samband við formann félags ins, Sigríði J. Magnússon, sem fyrst. Aðalfundur Flugmálafélagsins verður haldinn n. k. fimmtu- dagskvöld kl. 8,30 í Tjarnnarkaffi uppi. Á fundinum sýnir Björn Jónsson flugumferðarstjóri, mynd ina „Lærið og lifið“. Vélskólanum verður slitið kl. 10 f.h. fimmtu- daginn 12. maí. Gert er ráð fyrir að eldri og yngri nemendur skól- ans fjölmenni, þar sem M. E. Jes- sen slítur skólanum nú í síðasta sinn á 40 ára skólastjóraferli sín- um, en hann lætur af starfinu í haust fyrir aldurs sakir. Vinningar í getraununum 1. vinningur: 113 kr. fyrir 9 rétta (8). — 2. vinningur: 27 kr. fyrir 8 rétta (66). — 1. vinning- ur: 533 2706 2741(2/9,6/8) 3030 (1/9,6/8) 3306(3/9,12/8). — 2. vinningur: 115 130 132 133 192 270 773 978 1008(2/8 1302 1706 1865 2877 2990 3100 3140(2/8) 3207(2/8) 3220 3294(3/8) 3303 (3/8) 3305(3/8) 3312(3/8) 3417 (3/8) 3420(3/8) 3431(3/8). — (Birt án ábyrgðar). Slysavarna-kaffi í Hafnarfirði í dag sel.ia Hraunprýðiskonur kaffi í Sjálfstæðishúsinu og Al- þýðuhúsinu, og hefst salan kl. 3. • Gengisskmning • (Sölugengi): 1 sterlingspund .....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .....— 16,56 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sæpskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 franskir fr.......— 46,63 100 belgiskir fr.......— 32,75 100 svissn. fr.........— 374,50 100 Gyllini ...........—431,10 100 tékkn. kr..........— 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ............— 26,12 GitlIverS íslertzkrar krónn: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtalf við félagsmenn í skrifstofu félags ina á föstudagskvöldum frá kl H—10. — Sími 7104. Minningarspjöld Krabbameinsfél. tslands fást hjá öllum póstafgreiðslun landsins, lyfjabúðum í Reykjavíi með NUGGET ★ Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhiift Reykjavík. Simi 82790 (3 linur) og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru afn greidd gegnum síma 6947. * • Utvarp • Miðvikudagur 11. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,10 Þing- fréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Dag- skrá slysavarnadeildarinnar „Ing- ólfs“ í Reykjavík: a) Erindi: I þjónustu lífsins (Ólafur B. Björns son ritstjóri). b) Þáttur frá björg unarsýningu Slysavarnafélagsins. Ennfremur tónleikar af plötum. 21,00 Óskastund sjómanna (Bene dikt Gröndal ritstjóri). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Garðyrkjuþáttur (Jón H. Björns- son skrúðgarðaarkitekt). — 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). —■ 23,00 Dagskrárlok. Diem og vlnir Sians SAIGON, 10. maí — Ngo Dinh Diem hefir myndað nýtt ráðu- neyti, losað sig við alla ráðherra úr hópi trúarxélaganna og ann- ara hagsmunafélaga og skipað í þeirra stað nánustu vini sína og samstarfsmenn. í hinu nýja ráðuneyti eru að- eins 13 menn, þar af einn full- trúi úr hinu nýstofnaða bylting- arráði. Vekur það athygli, hve lítil ítök byltingarráðið á í hinu nýja ráðuneyti. Hitt vekur ekki síður athygli, að Diem hefir virt að vettugi áskorun Bao Dais, keisara, um að mynda nýja stjórn á sem allra breiðustum grundvelli. Er kaupandi að 6 manna Bíl model ’54—’55. Utborgun. Tilb., er tilgreini teg., ár og verð, merkt: „54—’55 — 521“, leggist á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Sumarbústaður á einum fegursta stað í ná- grenni Reykjavíkur til sölu. 400 ferm. lóð. Gott berja- land. Sanngjarnt verð. Þeir, sem óska eftir nánari uppl., sendi nafn og símanúmer eða heimilisfang til Mbl., — merkt: „Sumarbústaður — 495“. — 1—2 herhergi og eldhús óskast til leigu strax. Há leiga í boði. Má vera fyrir utan bæinn. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikud.kv., merkt: „Verið fl iót að ákveða ykkur — 515“. — Kodak Retina II a (35 m.m.), ásamt filterum o. fl. og Garraro plötuspilari fyr- ir alla hraða, innibyggður í góðan skáp. Tækifærisverð. Til sýnis í Einholti 2 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.