Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 11. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 I kvöld er /e/ð/n könnuð í KVÖLD heldur Orlof áfram „landaknningu* sínm. Verður kvikmyndasýning í Níja bíói kl. 7 í kvöld og þá sýndar myndir frá Bandaríkjunum og Kanada, aðal- lega frá þeim slóðum, er Amer- íkuferð Or'ofs liggur um. Enn fremur verður sýnd sérstök mynd frá fslendingabyggðunum. Kvikmyndina skýrir Gísli Guð- mundsson, en hann verður farar- stjóri í Ameríkuferð Orlofs. Myndirnar voru s.l. miðviku- dag sýndar á Sauðárkróki við góðar undirtektir og á Akureyri um s.l. helgi. Varð þar að end- urtaka sýninguna vegna mikillar aðsóknar. Var myndunum og erindi Gísla mjög vel tekið. Aðgangur er ókeypis. Vefrarvertíðarlok ,Er á meðan er“ frum- Þrír gamanfeiRir verða samtlmis í !ðnó LEIKFÉLAG Reykjavíkur hef- ur sýnt gamanleikinn „Kvenna- mál kölska“, fimm sinnum, síð- ast á sunnudagskvöldið var fyrir fullu húsi áhorfenda og við beztu undirtektir. Verður næsta sýn- ing í kvöld. Er í undirbúningu hjá félag- inu gamanleíkur léttustu tegund- ar til að sýna nú, þegar sól hækkar á lofti með sumarkom- unni. Má gera ráð fyrir að sýn- ingar hefilst í þessum mánuði. Verður norski gamanleikurinn að eins sýndur næstu sýningardaga félagsins, miðvikudag og sunnu- dag, en sýning í næstu víku fell- ur niður vegna brottfarar eins Jeikanda úr bænum. Sýníngum á gamanleiknum verður haldið áfram, þegar nýr leikandi hefur tekið við hlutverkinu. r>á hafa fjölmargar áskoranir foorizt félaginu að taka upp sýn- ingar á Frænku Charleys, en sýningar stöðvuðust í fyrri mán- uði vegna burtfarar einnar leik- konunnar, Kristjönu Breiðfjörð, af landi burt. Hefur nú svo um sýnt í Þjó túsinu NÆSTKOMANDI föstudag frumsýnir Þjóðleikhúsið síðasta leik- rit þessa leikárs. Er það „Er á meðan er“, amerískt gaman- leikrit eftir Georg Kaufman og Moss Hart. Þýðandi er Sverrir Thoroddsen. Eru höf. báðir vel þekktir leikritahöfundar í Banda- ríkjunum. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, skýrði frétta- mönnunum frá leikriti þessu í gær. í ÞREM ÞÁTTUM 1 gangi hjá Þjóðleikhúsinu, eru Leikritið er sem áður segir, ! Krítarhringurinn og Fædd í gær. gamanleikrit, og er í þrem þátt- um. Fjallar það um störf og fyrirtæki einnar fjölskyldu þar sem hver meðlimur fjölskyldunn ar stjórnar gjörðum sínum af eig Er sýningum á því síðarnefnda lýkur hér í Reykjavík, verður farið með það út á land, fyrst um Suðurlandsundirlendið og til Vestmannaeyja, en síðan til in geðþótta. Leikstjórn annast, Norðurlands. Lárus Pálsson, en leiktjöld hef- | ur Lárus Ingólfsson gert. Með FARIÐ AÐ UNDIRBÚA aðalhlutverkin fara þau: Þóra Borg, leikur húsmóðurina, Jón Aðils, húsbóndann, Bryndís Pét- ursdóttir, dótturina á heimilinu og Indriði G. Waage afann. — Þá fara með önnur hlutverk Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson og Herdís Þorvaldsdóttir og enn- fremur Emilía Jónsdóttir, Rúrik Haraldsson, Valdimar Helgason, Ævar Kvaran, Benedikt Árnason 11. maí hefir nú fengið annan svip en sá dagur hafði hér áður fyrr. Vermenn héldu þá heim þann dag, og var það sannkallaður gleðidagur sjómanna. En tímarnir hafa breytzt. Nú er þessi dagur helgaður slysavörnunum í landinu og fer vissulega vel á því. Merki eru seld og ýmislegt annað er um hönd haft til þess að styrkja hið göfuga og fórnfúsa slysavarnastarf. — lííri myndin er af bátum við bryggju í Hafnarfirði og sú neðri af sjómönnum þar, sem eru að skeggræða um aflabrögð á liðinni vertíð. (Ljósm. Gunnar Rúnar). HafnarfjarBarbátar að hœtta veiBum HAFNARFIRÐI — Héðan hafa verið gerðir út í vetur um 20 bát- ar. Eru þeir nú margir hverjir hættir veiðum og aðrir um það bil að hætta. Langsamlega flestir bátanna hafa aflað vel, og er það ekki hvað sízt hinni góðu tíð að _þakka, sem hélzt svo dögum skipti. Öfluðu bátarnir t.d. um tíma mjög vel vestur undir Jökli. Aflabrögð voru öll betri í vetur samist, að Ragnhildur Steingríms ' en * fyrra. Vegna verkfallsins dóttir taki við þessu hlutverki öfluðu þeir þó ekki eins mikið og hefjast þá sýningar á Frænku °g ella- Charleys upp úr mánaðamótun-1 Bátarnir hafa ýmist stundað um, eftir því, sem við verður línuveiðar eða verið á netjum. komið fyrir þrengslum á hinu Eru flestir þeirra með um og litla leiks-'úði, því að þá verður (yfir 1000 skippund eftir vertíð- félagið með þrjú leikrit á sama j ina. Nokkrir með um og yfir tíma. (Frá L. R.) 1200. — Skogræktorlél. Hoinorij. vinnur nð tveimur höluðmúlum HAFNARFIRÐI FYRIR nokkru var haldinn aðalfundur Skógræktarfélags Hafn- arfjarðar hér í Sjálfstæðishúsinu. Þar flutti formaðurinn, Jón Gestur Vigfússon, skýrslu stjórnar. Gat hann þess, að félagið hefði einkum unnið að tveimur þýðingarmiklum málum á starfsárinu. Annað væri að fá aukið landrými til skógræktar og hitt gróður- eetning trjáplantna. TVÖ AÐALMÁL i Vigfússon, Jón Magnússon, Ólaf- Skýrði formaður frá því, að fé- | ur Vilhjálmsson og Pálmi Ágústs- lagið hefði nú um nokkurt skeið son. Ekki er enn fyllilega kunnugt um aflabrögð allra bátanna, en hér fer á eftir aflamagn nokk- urra þeirra: Stjarnan 1250, skipp., Örn Arnarson 1170, Björg 1060, Hafbjörg 1000, Hafdís 950, Reykjanes 750, Guðbjörg 725, Goðaborg 630. — G.E. NÆSTA LEIKAR Þá skýrði þjóðleikhússtjóri frá því, að þegar væri farið að undir- búa tvö leikrit fyrir næsta leik- ár. Eru það leikritin Ævintýri góða dátans Sveiks í heimsstyrj- öldinni, eftir Jaroslav Hasek, þýtt af Karli ísfeld, leikstjóri þess verður Indriði G. Waage, og í deiglunni, eftir Arthur Mill, í þýðingu Jakobs Benediktssonar. Steinunn Bjarnadóttir, Gestur 1 Leikstjóri þess verður Lárus Pálsson, Regína Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir, Klemenz Jóns- son, Helgi Skúlason og Bessi Bjarnason. SÝNINGUM LÝKUR UM MIÐJAN JÚNÍ Pálsson. Er þegar farið æfa þessi leikrit. Þjóðleikhússtjóri er nú á förum til Moskvu, í boði rússneska menntamálaráðuneytisins. Mun hann dveljast þar í 10 daga og kynna sér rússneska leiklist. Á unnið að því að fá hluta af Ás- landinu undir skógrækt. Ekkert hefði þó enn gerzt í því máli, sem við mætti una. — Á árinu voru gróðursettar um 8500 plönt- ur. Hefði gróðursetningín aðal- lega lent á fáum mönnum, með þvi að erfitt væri að fá fólk til að mæta til gróðursetningar. — Að lokinni skýrslu stjórnarinnar urðu allmiklar umræður. STJÓRNIN ENDURKOSIN Úr stjórninni áttu að ganga Páll V. Daníelsson, Kristján Símonarson og Ingvar Gunnars- son. Þeir voru allir endurkosnir. Aðrir í stjórn eru: Jóa Gestur Cocteau með mál- verkasýningu HINN FRÆGI franski rithöf- undur, Jean Cocteau, sem nú er 66 ára gamall, er fyrir nokkru farinn til Rómar til að freista þar gæfunnar sem listmálari og setja þar upp málverkasýningu. Hann hafði meðferðis til borgarinnar eilífu 118 myndir eftir sig og var sýningin opnuð 29. apríl s. 1. Vegni sýningunni vel í Róm, hyggst Cocteau fara með hana til London í ágústmánuði n. k. og þaðan til Berlínar, New York og Buenos Aires. Sýningum Þjóðleikhússins að, heimleiðinni mun þjóðleikhús- þessu sinni mun ljúka um miðj- ! stjóri sitja fund dómnefndar Nor- an júní. Hafa þá alls verið sýnd rænu leikritasamkeppninnar í þar í vetur 12 ný verk, auk gam- j Stokkhólmi, en hún mun þá gera alla. — Sýningum á Gullna hlið- endanlega ákvörðun um verð- inu er nú lokið, og var það sýnt launaveitinguna. Þess má geta að 20 sinnum, alltaf við góða að- eitt íslenzkt leikrit er í sam- sókn. Þau leikrit, sem nú eru í keppninni. Skélastjórar harma jí sófcnir" kennara mm blrfar Yfirlýsing skólastjóranna vegna rannsóknar á börnum í Melaskólanum. KENNARAFÉL. Melaskól- ans hér í Reykjavík, hef- ur látið fram fara „rannsókn“ í skólanum á því hve mörg af- brigðileg börn væru í þessum skóla. — Hefur félagið tekið saman mikla ályktun og skýrslu um málið og sent blöðunum. Hafa sum þeirra birt þessar niðurstöður. Síð- degis í gær barst blaðinu yfir- lýsing undirrituð af öllum skólastjórum barnaskólanna, þar á meðal skólastjóra Mela- skólans. Þar segir m.a. að var- Verið er að búa Ægi fullkomnum tœkjum til leita nýrra fiskimiða [JÉTUR OTTESEN, þingmaður Borgfirðinga, upplýsti það í um- ræðum á Alþingi í gær, að nú væri unnið að því að búa varð A fundinum var samþykkt að gefa árlega efsta bekk Flensborg- arskóla, hverjum nemanda, ein- tak aú ársriti Skógræktarfélags ^jpjg Ægj sem fu]ikomnustum tækjum til hafrannsókna og fisk- Islands. Er það gert í þeim til- gangi, að það mætti verða til þess að glæða áhuga uppvaxandi fólks á því að klæða landið. — G. E. leitar. Eru þessar aðgerðir í sambandi við þingsályktun frá ár- inu 1953. Minnisvarðarnir fjarlægðir BERLÍN, 6. maí — Fyrir hátíða- höldin, sem fóru fram í V-Berlín í tilefni 10 ára friðar í Evrópu, voru fjarlægð úr borginni allir minnisvarðar og merki, sem minnt gætu á rússneska hersetu cg yfirráð. — Reuter. BOTNVORPUSPIL TIL LEITAR Þannig hefur Ægir nú þegar verið útbúinn ratsjá og Asdic- tækjum. Hinsvegar er ekki lokið við að búa skipið þannig úr garði, að það geti leitað nýrra miða. En ætlunin er að setja botnvörpu spil á hann í sumar. LEIGA Á TOGARA En þar sem Ægir er ekki tilbú- lega beri að treysta niðurstöð- um þessarar „rannsóknar“. YFIRLÝSINGIN Yfirlýsing sú, er blaðinu barst frá skólastjórunum, er svohljóð- andi: Dagblöðin hafa í gær og í dag birt ítarlega skýrslu um athugun. eða ,,rannsókn“, sem gerð var í því skyni að ákveða tölu afbrigði- legra barna í einum barnaskóla bæjarins. Var „rannsóknin" fram,- kvæmd á 4 dögum af einhverjum ónafngreindum kennara eða kennurum í viðkomandi skóla, án þess að skólastjóri og yfir- kennari væru með í ráðum. í blaðaskrifum um þetta mál, hefur þeirrar skoðunar gætt, að athugun þessi skýrði, hvernig ástatt væri hjá skólunum yfir- leitt í þessu efni. Með því að okkur virðist, að „rannsókn“ þessi sé íramkvæmd á þann hátt, að varlega beri að treysta niðurstöðum hennar, hörmum við, að þær skuli hafa verið birtar opinberlega. Hins vegar viljum við leggja áherzlu á, að nauðsynlegt er,- að rann- sóknir séu gerðar á afbrigðileg- um börnum innan skólanna, af Pétur Ottesen til að togari yrði I f °"num> er hlotið hafa sérfræði- tekinn á leigu til að leita að nýj- I Þekkin6u a Þvi sviði og þær úr- um miðum. Þetta er svo mikið bætur gerðar’ sem bezt §eta stórmál, að ekki er hægt að bíða stuðlað að broska barnanna. 1 inn til þessa nú þegar í vor, lagði , aðgerðarlaus á meðan. Það er t.d. mjög óhagkvæmt fyrir Aust- fjarðar- og Norðurlandstogara að þurfa að sækja alla veiði suður fyrir land eða á Halamið, sem mest eru tíðkuð nú af togurunum. Reykjavík, 10. maí 1955. Pálmi Jósefsson, Jón Sigurðsson, Arnfinnur Jónsson, Arngrímur Kristjánsson, Gisli Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.