Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. maí 1955 DULARFULLA HUSIÐ EFTIR J. B. PRIESTLEY Hb Framhaldssagari 33 á öxl hennar og henni var snúið við. Stór handleggur greip utan um hana, og síðan urðu kæfandi faðmlög og hitann og óþefinn angaði af þessum stóra hrammi. Hún barðist um í fanginu á hon- um og barði frá sér eftir því, sem hún gat. Þá heyrðist eitthvað ijifna — það var hálsmálið á kjólnum hennar — og hún var frjáls, hrökklaðist aftur á bak og greip andann á lofti. Nú neytti liún allra sinna krafta og barði fiá sér sem hún mest mátti og Itomst upp nokkur þrep. „Philip! Philip!“ kallaði hún eins hátt og hún gat. Ó, hvar var hann, hvar var hann? Henni fannst stiginn riða og ganga í bylgjum; hárið féll niður í augun og henni fannst hún sjá stjörnur; og það suðaði fyrir eyrum henn- ar; en nú elti hann hana og hún greip í stighandriðið og gat nú tekið tvö þrep í einu spori. Hann var þarna másandi og blásandi ! nokkur fet fyrir aítan hana. Nú var hún komin í svarta myrkur og brátt mundi hún vera komin upp ganginn. „Philip! Philip!“ kallaði hún og nú hljómuðu ópin út í myrkrið. Hann var þar ein- hvers staðar og hann hlaut að heyra til hennar. Ekkert þvottaetni vcrndar kvensokkana jafn vel og R E I! R E I ver þá gegn IykkjuföIIum, hindrar ló- myndun eykur endingu og blæfegurð þeirra. En jafn- framt verndar R E I hörundið! Notið því heldur R E I! Afgreiðslustarf Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6. Veitingastofan ADLON Aðalstræti 8 Húseigendur - iálarar Notið hina viðurkenndu HEMPELS þokmólningu Slippfélagið i Reykjavik Sími 80123 >*• Fulltrúi • i Stórt heildsölufirma vantar fulltrúa. sem getur tekið að sér innkaup og bréfaviðskipti í sambandi við þau. — Got'- og öruggt framtíðarstarf, sem verður vel borgað fyrir duglegan og samvizkusaman mann, sem vill tryggja sér örugga og góða framtíð. — Gjörið svo vel og senda umsókn merkt: „Fulltrúi — 498“, til afgr. blaðsins. — Fuliri þagmlsku heitið. | Kaupmenn! Kaupfélög! ! * • ■ _ • Bindastativ væntanleg ■ • ■ ■ • r ■ Davíð S. Jónsson & Co. : : Þ'mgholtsstræti 18 — Simi 5932 ■ í ■ • • • NÍUNDI KAFLI Þegár Philip fór á eftir herra Femm upp stigann, fannst hon- um, að sér liði miklu betur. — Hann gat þakkað Penderel það (og einnig húsinu sjálfu) vegna þess að þessi sannleiksleikur hafði haft góð áhrif á hann. Svar Margaretar hafði sagt honum mikið. Og satt að segja, hafði haTrn hugsað sér að reyna að bera allt gott á milli þeirra, þeg- ar bannsett ljósin slokknuðu. Nú voru þeir komnir upp stig- ann og herra Femm stanzaði og hélt kertinu hátt uppi, eins og hann vildi segja húsatpiknaran- um Philip að líta í kringum sig. Þar var svo sem ekki mikið að sjá, en Philip var forvitinn og brátt vaknaði áhugi hans. Hann horfði á vegginn, sem hann stóð við og herra Femm kom með Ijósið nær. „Sautjánda öldin?“ spurði hann. „Húsið var einmitt byggt á þeim tíma, að minnsta kosti nokkuð af því“, svaraði herra Femm og virtist hafa áhuga á því, að þeir stöldruðu sem lengst þarna við. . Philip kinnkaði kolli og horfði í kringum sig. Allt var svo dá- samlega gert, en skamrharlega vanrækt; honum fannst það næstum grátlegt að horfa upp á það. Hann langaði til að tala um það við einhvern, til dæmis Mar- gareti. Þeir gengu hægt inn ganginn fram hjá nokkrum sterklegum hurðum. Að lokum benti herra Femm á eina hurð. „Þetta er her- bergið mitt“, sagði hann og stanzaði. „Ég gæti ímyndað mér, að þar væri ýmislegt, sem þér hefðuð áhuga á“. Hann horfði á Philip næstum því biðjandi. „Eg gæti vel trúað því“, sagði Philip, „en ekki núna, ef yður er sama. Þér vitið, að við verðum að ná í lampann“. Herra Femm setti kertið frá sér og strauk vangann. Hann var svo einkennilega fölur yfirlitum. „Já, lampinn". Hann horfði stundarkörn á Philip og skaut síðan hökunni dálitið fram. „Hví skyldum við vera að hafa áhyggj- ur út af lampanum? Við höfum verið nógu lengi í burtu. Við get- um farið niður aftur og sagt, að við hefðum ekki getað fundið hann, eða að hann hafi verið of þungur fyrir okkur eða að hann sé brotinn. Þau munu trúa okkur. Hví skyldum við vera að ómaka okkur út af lampanum?" Hann talaði rnjög hægt og með enn meiri nákvæmni en áður. Philip horfði undrandi á hann. Hvað var að manninum? „Ég skil þetta ekki“, byrjaði hann, en þagnaði síðan og lézt nú vera móðgaður. „Við getum ekki gert það. Við sögðum, að við mund- um ná í lampann og við gerum það. Hvers vegna skyldum við ekki gera það?“ „Hvers vegna skyldum við gera það, ef við viljum það ekki“, sagði herra Femm rólega. „Og ég vil það ekki. Eruð þér hræddur við að skrökva? Ef þér eruð það, skal ég taka það að mér“. „Nei, það er ekki það, þótt ég verði að segja, að mig langar ekki til að skrökva. En í þetta sinn mundi það vera fram úr skarandi auðvirðilegt“. En Philip gat ekki verið reiður, þetta var allt of hlægilegt. „Það verð ég að segja án þess að móðga yður“, sagði herra Femm, „að af menntuðum manni að vera, eruð þér óvenju barna- // til að geyma í föt og skó. Ver gegn möl og ryki. Nýkomnir CEYSIR" h.f. Fatadeildin VOLKSVAGEN Volkswagen sendiferðabíla útvcgum við frá um- bjóðendum okkar í Þýzkalandi. — Leitið nánari upplýsinga um bíla þessa áður en þér ákveðið kaup á sendiferðabíl. Heildverzlunin Hekla h.f. Hvcrfisgötu 103 — Sími 1275 Hafnarfjörllur Hafnarfjörður I í dag er 11. maí, hinn árlegi fjöröflunardagur Hraun- j prýðiskvenna. — Selt verður kaffi í Sjálfstæðishúsinu ; og Alþýðuhúsinu frá kl. 3 e. h. og verður á boðstólum alls konar góðgæti eins og vant er. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins allan daginn. Börn, sem vilja selja merki, eru beðin að koma í Sjálf- stæðishúsið eftir kl. 8 f. h. og geta þau sem vilja, einnig fengið búninga. Hafnfirðingar! Við treystum á velvild ykkar nú sem ætíð áður. 11. maí nefndirnar. „SHLf\“-skápalæsingar nýkomnar í miklu úrvali JPorláhóóon Ifjor&mann L.p. Bankastræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.