Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 11. mai 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VINNA Hreingerningar og ghigga'hreinsun Sími 1841. Hreingerningar! Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli og Maggi. Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. Kalli og Sleini. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Benedikt Jasonarson talar. — Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN! 1 kvöld kl. 8,30: Hátíðarsam- koma í Dómkirkjunni. Ofursti Al- bro, aðalritari Hersins í Noregi, talar. Séra Jóhann Hannesson þýðir. Séra Bjarni Jónsson, vígslu biskup o. fl. taka þátt í samkom- unni. — Fimmtudaginn kl. 8,30: Afmælissamkoma í sal Hjálpræð- ishersins. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14: Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Lokadagur. — (Kvöldið annazt Maríus Ölafsson, Guðni Guðnason og örnólfur Valdimarsson). — Æ.t. St. Mínerva nr. 172: Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Fréttir af umdæmis stúkuþingi. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. — Æ.t. Félagslíf VALUR, 2. flokkur: Áríðandi æfing í kvöld kl. 7. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Þróttur: Æfingar verða framvegis sem bér segir: Meistara-, 1. og 2. flokkur, Melavöllur: Þriðjudaga kl. 7,30—9. Fimmtudaga kl. 9—10,30. Föstudaga kl. 9—10,00. (Ath.: æfingin í kvöld kl. 7,30 er aðeins fyrir 1. og 2. flokk). — 3. flokkur — Háskólavöllur: Þriðjudaga kl. 9—10,00. Fimmtudaga kl. 8—9,00. Mætið stundvíslega. — Takið með ykkur nýja félaga. — Nefndin. Skíðadeild K.R. . Almennan fund heldur Skíða- deild K.R. n. k. miðvikudag kl. 8,30 í húsi félagsins við Kapla- skjólsveg. Skálabygging til um- ræðu. Mætum öll. —- — Skíðadeild K.R. Höfum aftur fyrirliggjandi hina margeftirspurðu og viðurkenndu STOW - vibratora Benzinknúnir — rafknúnir. |>, ÞORGRÍMSSON &CO Sími 7385. Hamarshúsinu. ►BEZT AÐ AVGLÝSA j í MORGVmLAÐim \ S/UJMUII Stærðir frá 1”—7” ÞAKSAUMUR PAPPASAUMUR H. BíniEDIKTSSON & Cfl. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Bólstruð húsgögn | Getum afgreitt með stuttum fyrirvara: ■ ■ ■ ■ Útskorin sófasett : ■ ■ Armstólasett : ■ Hringsófasett : Létt stoppuð sófasett : Staka stóla — allt með úrvals : ■ Sefnsófa : áklæði. ■ ■ ■ ■ Fagmannavinna. : Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bólsturgerðin I. Jónsson h.f. j Brautarholti 22 — Sími 80388. : Þakjárn Almenna byggingafélagið H.F. Borgartúni 7 — Sími 7490 BIFREIÐASKATTLR ■ skoðunargjald og vátryggingariðgjald ökumanna bifreiða ; féll í gjalddaga 2. janúar s. 1. Gjöld þessi ber að greiða : í tollstjóraskrifstofunni, Arnarhvoli, hið fyrsta, enda ber j umráðamanni bifreiðar að sýna kvittun fyrir gjöldunum • ■ við skoðun bifreiðarinnar. I ■ Athugið að gjöldunum er ekki veitt móttaka í bifreiða- j eftirlitinu eins og að undanförnu, og þurfa þvi að greið- j ast hér í skrifstofunni áður en skoðun fer fram. ; ■ Reykjavík, 9. maí 1955. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. ; 5 mínútna suða og dásamleg súpa tilbúin Fjölskyldunni mun smakk- ast hin bragðgóða súpa búin til úr úrvals efnum. Eiðjið m 5,H0NIG“ kjýklinpsúpii ES 25 Heildsölubir gðir: JJ^^ert tjdnóóovi &C„. /,/ Ég þakka ykkur öllúm, sem sýnduð mér vinarhug á •’ « ' sjötugsafmæli mínu 8. apríl s.l. w Guð blessi ykkur öll. Ólína Jónasdóttir, frá Kotum. Ný sending: GLUGGATJALDAEFNI GLUGGAT JALDABÖND GLUGGAT JALDAKRÓKAR • ORLON KÁPUEFNI ORLON KÁPUFÓÐUR JJelcliir h.fl. Bankastræti 7 LOKAD morgun 12. þ. mán. allan daginn vegna jarðarfarar. S; Kjöt & Grænmeii Konan mín, móðir okkar, fósturmóðir og systir, JÓNÍNA JENSDÓTTIR frá Seyðisfirði, andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 16, 9. maí. Utförin ákveðin síðar. Karl Jóhannsson, Valborg Karlsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir, Svavar Karlsson, Dóra Jóhannesdóttir, Karl Michaelsson, Sigríður Jensdóttir. Móðir mín GUÐRÍÐUR STEINBACH lézt að Elliheimilinu Grund 9. þ. m. Baldur Steinhach. Móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGRÚN ÁRNADÓTTIR frá Móum, Mjóuhlíð 10, verður jaarðsungin fimmtudaginn 12. maí kl. 3 frá Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hennar, láti Hallgrímskirkju njóta þess Þorbjörg Magnúsdóttir, Magnús S. Magnússon, Kristín Þ. Gunnsteinsdóttir. Ársæll Magnússon, Guðrún Óskarsdóttir, Jóhannes Magnússon, Edda Scheving, Sesselja Magnúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför PÁLS PÉTURSSONAR Núpi, Fljótshlíðarhreppi. Aðstandendur. Ollum þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu rninn- ingu móður okkar og tengdamóður SIGRÍÐAR ÞORVALDSDÓTTUR sendum við innilegasta þakklæti. Ragnhildur Jóhannsdóttir, Þorvaldur Jóhannsson, Ingibjörg og Bernhard Laxdal. I t -I I t H M H '**■■»»» I * ■ S V I ! * 1) ■» *• r i •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.