Morgunblaðið - 12.05.1955, Side 1

Morgunblaðið - 12.05.1955, Side 1
32 síður (2 blöð) 43 árgangur 106. tbl. — Fimmtudagur 12. maí 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hlikið fjölfinereni á HeimdaSlarfundi í gær Þrir andlegir forystnmenn þjóðnrinnnr fiettn ofnn nf menningnrkúgun kommúnistn i frúbærnm ræðum ÞingSansiiIi1 i gær Alþingi hefur afgreitt fjölda framfaramála OVENJULEGA létt var yfir þingfundi í Sameinuðu Alþingi í gær. Enda engin furða þar sem þetta var síðasti dagur þings- ins og skyldu þinglausnir fram fara. Inn á milli dagskráratriða, ef svo mætti segja, utan dagskrár, skiptust þingmenn á gaman- yrðum og var léttur blær yfir þeim orðum, engin veruleg keskni, enda er það venja að síðasta dag þingsins eru allir tiltölulega góð- ir vinir, þótt menn greini á um þjóðmálin. Og eftir langt þing er það nokkur lausn fyrir menn, hversu gagnleg sem málin hafa verið, að fá nokkum stundarfrið. FYRIRSPURN Á ÞRETTÁNDU ® STUNDU Er lokið var afgreiðslu síð- ustu málanna, lýsti þingforseti l>ví yfir að nú færu fram þing- lausnir. Að vísu hafði einn þing- maðurinn, Gunnar M. Magnúss, Þá á síðustu stundu lagt fram tvær fyrirspurnir til ríkisstjórn- arinnar, en ekki þótti þó fært að fresta þinglausnum um eina viku þeirra vegna. Féllu fyrir- spurnir blessaðs leiðinlegasta þingmannsins því óbættar hjá garði. 236 ÞINGFUNDIR Þvínæst gekk Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, í salinn. — Þá hóf Jörundur Brynjólfsson, forseti Sameinaðs þings, að rekja störf þingsins. Á vetrinum hafa 89 fundir verið haldnir í Nd, 88 í Ed, 59 í Sþ eða samtals 236 þingfundir. AFRIT FRUMVARPANNA Lögð voru fram 51 stjórnar- frumvörp og 136 þingmannafrum- vörp. Afgreidd voru 46 stjórnar- frumvörp og 27 þingmannafrum- vörp eða alls 73 lög. Fellt var eitt þingmannafrumvarp, af- greidd með rökstuddri dagskrá 1 stjórnarfrumvarp og 4 þing- mannafrumvörp. 4 stjórnarfrum- vörp urðu ekki útrædd og 53 þingmannafrumvörp. 60 þingsályktunartillögur voru bornar fram' og 24 þeirra sam- þykktar sem ályktanir Alþingis. 22 fyrirspurnir voru bornar fram og voru þær allar útrædd- ar nema þær tvær, sem útbýtt var á lokadegi þingsins. Mál til meðferðar í þinginu voru 205 og tala prentaðra þing- skjala 802. MIKLAR AUKNAR HAGSBÆTUR Þetta þing hefur setið óvenju- lega lengi og eru vissar ástæður til þess, sem öllum er kunnugt um. En frá því hafa líka komið fjölmörg merkileg lög. Varð það ljóst af skýrslu forseta að þetta þing hefur samþykkt miklar auknar hagsbætur þjóðinni til handa í ýmsum greinum. HELZTU FRAMFARMÁLIN Meðal laga, sem hann nefndi, eru þessi helzt: v 1) Ráðstöfun á 35 millj. kr. áYeiðsluafgangi ríkissjóðs árið lj#54. Var fénu varið til marg- f Framh. á bls. 2 • RÓMABORG, 11. maí. — Hinn nýi forseti Ítalíu, Giovanni Gronchi, sór í dag embættiseið sinn frammi fyrir báðum þing- deildum ítalska þingsins. Fréttaritari brezka útvarpsins skýrir svo trá, að Mario Scelba, forsætisráðherra muni á morgun ganga á fund forsetans og. leggja fram lausnarbeiðni stjórnar sinnar. ítölsk blöð ræða nú, hvort forsetinn muni taka Iausn- arbeiðnina sem hvert annað formsatriði og biðja stjórnina að sitja áfram eða hann taki lausn- arbeiðnina gilda á þeim forsend- um, að núverandi samsteypu- stjórn sé ekki fær um að sitja áfrám. Klokksvíkingar ónægðir með úrslit læknadeilunnar — „en nokkur vonbrigði lýstn sér í svip margra . . . “ Einkaskeyti til Mbl. í GÆR barst blaðinu skeyti frá Heinesen, hafnarstjóra í Klakksvik, og skýrir hann þar nokkru nánar frá lyktum læknadeilunnar í Klakksvik. Segir hann þar, að nú hafi endanlega verið komið á sátt- um og hafi báðir deiluaðiljar — færeyska landsstjórnin og bæjarstjórnin í Klakksvík — undirritað friðarskilmála. Hafi læknaskiptin farið mjög friðsamlega og prúðmannlega fram. Halvorsen fari nú í þriggja mánaða orlof, en muni síðan sækja um stöðuna, er hún verður auglýst laus til umsóknar. Er dönsku læknarnir tveir, er taka við embætti sjúkrahúss- læknis og héraðslæknis, stigu á land í Klakksvík, tók bæj- arstjórnin á móti þeim. Auk bæjarstjórnarinnar var enginn staddur á hafnargarðinum nema nokkrir blaðamenn. Hins vegar höfðu bæjarbúar fylkt sér fyrir ofan hafnar- garðinn. Nokkur vonbrigði lýstu sér í svip margra. Mann- fjöldinn vék samt hiklaust til hliðar fyrir læknunum, og komust þeir klakklaust til sjúkrahússins. Þar tók Olaf Halvorsen á móti þeim, sýndi þeim sjúkrahúsið og gaf þeim nauðsynlegar leiðbeiningar. „Barmur“, ónýti togarinn, er lagt var í hafnarmynnið, hefur nú verið fluttur að hafnar- garðinum. Allt sprengiefni hafði verið tekið úr höfninni sunnudaginn 1. maí, en hins vegar var „Barmur“ látinn liggja kyrr, svo að hægt væri að bregða skjótt við, ef horfur versnuðu aftur í keknadeii- unni. Kleift var að koma sprengiefni og öðrum hindr- unum fyrir í hafnarinynninu aftur á tæpum tveim klukku- stundum. SÖGUSAGNIR hafa hermt, að Halvorsen hyggðist eyða or- lofi sínu á íslandi og í Eng- landi, en hann mun fara til Danmerkur í þessa þrjá mán- uði. DANSKI fjármálaráðherrann Kampmann hefir unnið mjög Þjóðin verður að sameinast um þjóðþrif og styrhja unga íistamenn til sjólf- stæðrar tjúningur GÍFURLEG aðsókn var að hinum almenna fundi Heimdallar sem haldinn var í gær í Sjálfstæðishúsinu, þar sem W- ræðuefnið var áróður og skemmdarstarfsemi kommúnista i kb lenzku menningarlífi. Menn væntu þess að ræðumennimir, sem voru kunnir rtt* höfundar og ræðumenn, myndu taka á þessu máli af alþekiUrt rökvísi. Enda urðu áheyrendur ekki fyrir vonbrigðum. Ræð- ur þeirra allra voru óvenjulega vel samdar og sýndu þeir glöggt hvílík hætta íslenzkri menningu er búin bæði af opinberri Og grímuklæddri niðurrifsstarfsemi kommúnista. Hin mikla aðsókn að þessum fundi sýnir að íslenzkir mennta- menn vilja ekki lengur þola það ofbeldi og þá skemmÁHC- starfsemi, sem Kristinn Andrésson og hans lið fremur í fe- lenzku menningarlífi. Almenningur krefst þess að bokmenwt- ir og listir fái að þróast lausar úr viðjum pólitísks ofstætdill Þessi áhugi fyrir menningarmálum þjóðarinnar sýnir einnig, að skáld og listamenn munu eignast það griðland og skjól, sem þeir þurfa til þess að hefja íslenzka menningu á æðra sttg, í frjálsræði listanna. Þorvaldur Garðar Kristjánsson formaður Heimdallar, setti fund- inn og gat þess í upphafi að til háns væri boðað til að vekja at- hylgli á þessum þætti kommún- ismans, niðurrifsstarfi menning- ar vorrar. ROTSTARF KOMMÚNISTA Fyrstur tók til máls Krist- þarft og gott starf með má"la°-!mann Guðmundsson. Hann rakti miðlun sinni, er nú hefir orðið Það einkum í ræðu sinni, hvermg til þess, að læknadeilan leyst- : áróðursstarfi kommúnista hefði 1 verið háttað. Þeir hafa lagt ofur- kapp á að grafa undan menning- arlífi þjóðarinnar. í þessu skyni hafa þeir einkum ráðist inn í stétt kennara og listamanna. Um það leyti sem kommúnist- ar voru að hefja starfsemi sína hér, áttu ýmsir rithöfundar og listamenn erfitt uppdráttar. — Sumir þeirra urðu jafnvel að flýja land og rita á erlendum vettvangi. Þessir menn áttu illa ævi, voru beizkir í lund. Komm- únistar ýttu undir þá beizkju og lofuðu gulli og grænum skógum. Með því náðu þeir yfirráðum yfir samtökum listamanna og þá hófu þeir skefjalausar ofsóknir gegn þeim listamönnum, sem ekki vildu beygja sig fyrir þeim. Síðan hafa margir beztu rit- höfundar landsins legið undir vís- indalegri rógsstarfsemi þeirra. — Þeir eru rægðir utanlands sem innan. Þessi rotstarfsemi er ófög- ur og er önnur hlið á henni að draga dár og gera lítið úr erfða- menningu þjóðarinnar. Guðmundur G. Hagalín hóf mál sitt með tveimur líkingum úr Snorra-Eddu og Biblíunni. Hann minnti á það að Þór hefði misst hamarinn Mjölni til jötna, er hann svaf og Eilistear náðu höfuð hári Samsons og sviftu hann þannig krafti sínum, af þvi að hann hlustaði á fagurgala og lét konu svæfa sig. Eins kvað hann þjóðina ekki hafa haft andvara, á sér, þegar ist. Klakksvíkurbúar eru á- nægðir með úrslit málsins, segir Heinesen. HEINESEN lýkur skeyti sínu með beztu kveðjum til íslend- inga og þökk fyrir s i ð- ferðilegan styrk, er ís- lendingar hafi veitt Klakks- víkingum í deilu þessari — einkum vill hann þakka Vest- mannaeyingum í þessu efni. ÞÓRSHÖFN, 11. maí. VIGGÓ KAMPMANN, fjár- málaráðherra Dana, fór í kvöld frá Færeyjum með danska lögregluskipinu „Parkeston“, er mun sigla til Stavanger, en þaðan fer Kamp mann flugleiðis til Kaup- mannahafnar. Halvorsen fer n. k. föstudag eða laugardag til Kaupmannahafnar með danska gufuskipinu „Trond- hjem“. í viðtali við frétta- mann danska blaðsins „Poli- tiken“, segir Halvorsen, að hann muni aldrei framar snúa aftur til Færeyja. Flestir dönsku lögreglu- mannanna snúa heim aftur með „Parkeston“, alls voru þeir 130. Tín venjulegir lög- regluþjónar, fjórir rannsókn- arlögregluþjónar og einn rannsóknarlögregluforingi verða samt um ltyrrt til að vera lögreglustjóranum í Þórshöfn til aðstoðar svo lengi sem hann óskar. jötnar kommúnismans sátu iMfl menningu þjóðarinnar. Síðan dró rithöfundurinn upp mynd af því, hvernig umhöífs yrði hér á landi, ef kommúnistar tækju völdin Þá yrði það senMi- lega fundið upp að íslenzkan vaeri- slavneskt mál og íslendingasög- urnar skrifaðar í Garðaríki. Þöss vegna yrði t. d. Gerpla lýst skemmdarverk gegn sósíalisman- um, en höfundurinn mylfdi sleppa, því að hann væri staddur í Svíþjóð og ákvæði nú skyndi- lega að fara með bandarískri flugvéi til Kaliforníu. Var þessi lýsing Guðmundar bráðskemmti- leg á köflum, en þó fól hún í sér sorglegan sannleika. GUDSTRÚ EDA VALDA- ÓFRESKJA Sr. Sigurður Pálsson í Hraun- gerði talaði síðastur frummæl- enda. Hann ræddi það nokkuð, hver ætti að vera tilgangur rík- isins. Hvort það ætti að vera til fyrir sjálft sig eða fyrir fólkiS. Sagði hann, að snemma hefðu komið fram kenningar um að rík- ið ætti að vera samsett af nauð- syni, skynsemi og rétti. Það ætti að standa í þjónustu mann- anna undir Guð.i Það vald, sem losaði sig við Guð, yrði alls- eyðandi ófreskja, því að í Guði er velferð mannanna og sá, sem hafnar Guði, hafnar um leið öll- um þeim dyggðum og hugsjónum, sem í sambandi við hann eru. Þá gat hann þess, að fregnir berast frá Rússlandi um mót- spyrnu gegn valdaófreskjunni', sem þar ræður. Þannig hefðu frégnir borizt af því nýlega að í fangabúðum einum þar í landi skiptust menn í fjóra hópa. í fyrsta lagi trúaða rússneska æsku, 2) Leninista, sem telja að nútíma kommúnistar hefðu svik- ið stefnu Lenins, 3) utankirkju- menn ýmsa og sértrúarmenn og 4. flokkurinn, sem er fjöldi ungra .Franih. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.