Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ FimmtUdagur 12. maí 1955 Ffmmtugur i dag: iveinn Bene SVEINN Benediktsson fram- ¦ kvæmdastjóri er fimmtugur í dag. IJumarið 1927 gerði ég út skip íldveiðar frá Siglufirði og fór lfur norður til þess að líta SSðl IIQ ,* á efUr útgerðinni. Sumar þetta va -ð mesta síldveiðisumar, sem ko nið hafði fram til þess tíma. Fóghuðu menn mjög hinum góðu afI abrögðum í byrjun, en gaman- ið Eðr af efHr fyrstu tvær vikurn- ar Þá varð erfitt og nær ómögu- lej t_ að losna við aflann hvort he dur sem var til bræðslu eða sö tunar. Vegna óvenjulega m kils framboðs féil verðið á sa tsíld og síldarsaltendur gátu ek d staðið í skilum með greiðslu fy ir síldina. Skipin iágu dögum sanan með fullfermi við bryggj- ur íar og fengu ekki löndun, enda vo-u síldarverksmiðjurnar á Siijlufirði ekki nema þrjár og hö "ðu samtals aðeins tvb þúsund m; la afköst á sólarhring. Af þess- un. sökum bar útgerð fjölda sk pa upp á sker. Var ég einn þe rea sem lenti í vandræðum m< ð útgerð- mína. Þá vildi mér til láns að é.g hafði tekið eftir ung- uni manni, sem þá var umboðs- m; ður fyrir marga báta frá Vest- m; nnaeyjum og Akranesi. Sá ég að þessi ungi maður var þaul- kuhnugur öllu á staðnum og bjárgaði skipum þeim, sem hann vap fyrir merkilega vel út úr ógbngunum. Leitaði ég nú ráða hjá honum hvað gera skyldi og reýndist hann mér svo hollráð- urj að ég komst klakklaust út úrbessum vanda. Þessi ungi mað- Urívar Sveinn Benediktsson, þá aðfins 22 ára gamall. Þar þetta fyásta sumarið sem hann starf- aðí upp á eigin spýtur, en áður hafðí hann starfað fjögur sumur hjá Óskari Halldórssyni, fyrst á sölítunarplani og síðar á skrif- stojfu hans á Siglufirði. Þá og á næstu sumrum kynnt- ist'ég því af hve frábærum dugn- aði Sveinn Benediktsson annaðist þaú störf, sem hann hafði á hendi fyíir ýmsa útgerðarmenn og skip- stj&ra, enda hafði hann umsjón með 15 til 20 skipum. Var þá við ýmsa þá erfiðleika að etja, sem síðar hafa horfið úr sögunni, til dæmis hve afköst síldarverk- smiðjanna voru lítil og eigendur þeirra á Siglufirði útlendingar, sem notuðu sér ástandið til þess að í lækka verðið á sildinni dag frá degi og Iétu útlend skip gajiga fyrir löndun. Til þess að hindra þessar aðfarir tryggði Sveinn íslenzkum skipuð löndun í Krossanesi fyrir miklu hærra verð og hvatti menn til að sæta ekki þeim afarkostum sem verk- smáðjueigendur beittu á Siglu- firði. Af þessum sökum bönnuðu hihir útlendu verksmiðjueigend- ur með lögregluvaldi að Sveinn kæmi inn á lóðir þeirra eða bryggjur. Sveinn fékk þá skip- unarbréf frá Tryggva Þórhalls- syni, þáveiandi forsætis- og at- vinnumálaráðherra til þess að líta eftir löndun erlendra skipa og sjá um að hún færi ekki fram <5r því, sem samningar stóðu til og þar með gátu útlendingarnir ekki hindrað að Sveinn færi nið- ur á bryggjur og hefði samband við síldveiðiskipin. Árið 1930 skipaði Tryggvi Þórhallsson Svein sem fulltrúa ríkisstjórnarinnar í stjórn Síld- arverksmiðja ríkisins, sem þá hófu jstarfsemi sína. Hefur Sveinn átt sæti í stjórn verksmiðj anna lengst af /úðan og verið formað- ur verksmiðjustjórnarinnar síðan 1944. Sveinn Benediktsson um dýpkun hafnarinnar á Rauf- beztu heillaóskir og óska þeim arhöfn og átt mestan þátt í því að síldarsóltun var tekin þar upp aftur í stórum stíl, eftir að hún hafði að mestu legið niðri í ára- tugi eða síðan fyrir fyrri heims- styrjöld. Þá veitti hann forstöðu síldarleit með flugvél við ágætan gæfu og gengis á ókomnum ævi- dögum. Loftur Bjarnason. Þ AÐ VAR um veturnætur 1943, að faðir nokkur hringdi til orðstír á árunum 1939 til 1944! mín síðla kvölds og bað mig að og er nú formaður síldarleitar- nefndar, sóm hefur yfirumsjón með síldarleit með flugvélum fyrir norðan og austan land. Þeg- ar síldin veiddist í KolJafirði og taka drenginn sinn í skólann. Þetta væri að vísu varla í frá- sógur færandí, ef ekki. hefði meira á eftir fylgt. En maður þessi var Sveinn Benediktsson seinna Hvalfirði, leysti Sveinn ! framkvæmdastjóri, sem er fimm- mikið starf af hendi við skipu-' tu§ur * áaS- Oll born hans hafa lagningu flutninga á síldinni ^r-)að nám sitt { skóla Þeim- er norður, en þeir voru í svo stór- eg veiíi íor^ÖSu- Og frá því, að um stíl, að útflutnmgsverðmæti forfldrar breyttu skolanum úr emkaskola i sjalfseignarstofnun Mjög mikið hefur kveðið að Sveini i máiefnum sjávarútvegs- ins, einkum síldarútvegsins. Meðal annars hefur hann beitt sér fyrir byggingu síldarverk- smiðju á Raufarhöfn sem byggð vat 1940 og reynst hefur hin happadrýgsta fyrir síiáarútveg- inn. T?& héfur hárin' haft forgöhgu síldarinnar nam nærri 80 millj. króna. Þá hefur Sveinn átt drjúgan b?tt í því að Síldarverk- smiðjur ríkisins komu upp hrað- frystihúsí á SigJufirði árið 1953. Hefur sú framkvæmd skapað mikla atvinnu á staðnum og um leið bætt aðstöðu til aukins út- flutnings og útgerðar frá Siglu- firði. Um 16 ára skeið var Sveinn hægri hönd Halldórs Þorsteins- sonar í Háteigi við togaraútgerð hans. Er Sveínn nú framkvæmda- stjóri margra útgerðarfyrirtækja, sem öllum hefur vegnað vel. Hann hefur átt sætí í stjórn hefur Sveinn verið fulltrúi for- eldranna, kjörinn af þeim í skólanefndina og formaður henn- ar frá byrjun. Það er því að vonum, að mér þyki hlýða, á þessum merku tímamótum í æfi Sveins, að geta að nokkru starfa hans fyrir Skóla ísaks Jónsson- ar og baráttu hans fyrir bættri aðstöðu yngstu skólaþegna höf- uðborgarinnar til náms. Jafnskjótt og Sveinn Bene- diktsson tók við forustu þessa skólamáls, markaði hann stefn- una skýrt. Skólinn skyldi vera sjálfseignarstofnun, stjórnað af skólanefnd með fulltrúa foreldra Landssambands útgerðarmanna í meirihluta, rekin á ábyrgð for- um langt skeið og í útgerðarráði eldra, en styrkt að nokkru af Reykjavíkurbæjar frá upphafi og ríki og bæ. Foreldrar skyldu á sæti í stjórnum fjölmargra fyr-[leggja fram fé til byggingar á irtækja. Þá hefur hann nokkrum' skólahúsi á góðri lóð, sem skól- sinnum átt sæti í samninganefnd- iinn reði elnn yfir. Fjárhagur um af íslendinga hálfu þegar, skólans skyldi vera vel tryggð- samið hefur verið um viðskipti ur> °S öll aðstaða til náms, starfs við erlend ríki. l°S stjórnar skyldi vera svo góð; Ég hef um meir en aldarfjórð- sem bezt yrði á kosið' Allt betta — Þrír ræBumenn Framh. af bls.'f manna, sem neita að taka þátt í herþjónustu. En þeir eru í þús- undatali sendir í fangabúðir. Svo virðist sem milijónir ungs fólks í Sovétríkjunum tilheyri hirmi kristilegu æsku og geri þar með uppreisn gegn valdhöfunum. ÆSKULÝDURINN STANDI VÖRÐ UM MENNINGAE- VERDMÆTI Eftir þetta tók Magnús Jóns- son, alþm., til máls. Hann kvað það tímabært og mikíls virði að gefa því gaum hvernig kommún- istar hafa smeygt áhrifum sín- um ínn í menníngarmál þjóðar- innar. Áður hefðu þeir opinber- lega svívirt íslenzka þjóðsönginn og íslenzka fánann meðan stefna þeirra átti að vera alþjóðleg. Nú þyrðu þeir ekki lengur að gera slíkt opinberlega, en áfram héldi óvirðing þeirra fyrir kristinni trú. Þjóðin verður að vakna og hrinda árás kommúnista. Og ekki nóg með það — æskulýður þjóðarinnar hefur það hlutverk að tryggja að einræðisöfl, hverju nafni, sem þau nefnast megni aldrei að lama frelsisþrá andans. KOMMÚNISTI TALAE Á HEIMDALLARFUNDI Við fundarlok var orðið mjög ung starfað með Sveini Bene- diktssyni að ýmsum málum sjáv- arútvegsins og hefur reynsla mín af því samstarfi ætíð verið í sam- ræmi við mín fyrstu góðu kynni. Hin margvíslegu trúnaðarstörf er nú komið í framkvæmd, og ætti sá, er þetta ritar, að geta bezt um það borið, hve óviðjafn- anlega aðstöðu skólinn hefur nú til starfs, svo góða, að engan hefði dreymt um slíkt. Ekki er fært í stuttri afmælis sem Sveini hafa verið falin fyrr kveðju að rekja m störf gveins og siðar syna hve mikils trausts Benediktssonar fyrir þetta mál. hann nýtur Sveinn er elstur sjö barna Minnisstæðastir eru mér samt þrír foreldrafundir, er Sveinn lét merkishjónanna Benedikts Syeins boða tiL Það var fUndurinn 7. sonar og Guðrúnar Pétursdóttur og ber ættormót þeirra. Hann er kvæntur hinni ágæt- ustu konu, Helgu Ingimundar- dóttur frá Kaldárholti Bene- jan. 1946, en þá var endanlega ákveðið hið nýja form skólans, og þar lögðu foreldrar fram 70 þúsund krónur til hins nýja skólahúss. Hinir tveir fundirnir diktssonar og mun verða gest- voru í fyrravor, er Sveinn talaði kvæmt í dag á hinu glæsilega fyrir því við foreldra, að þau heimili þeirra, Miklubraut 52. Að lokum færi ég Svemi Bene- diktssýhl bg fjölskyldu hans hefðu samtök um að kaupa hlut- deildarskuldabréf, sem skóla- " Framh. á' bls; 9 — Þmglausnir Framh. af bls. 1 háttaðra framkvæmda atvinnu- lífsins, til greiðslu uppbóta á sparifé og til atvinnuleysistrygg- inga. 2.) Breyting á lögum um land- nám, nýbyggðir og endurbygg- ingar í sveitum. 3) Breyting á Ræktunarlögun- um. 4) Breyting á lögum um jarð- ræktar- og húsagerðarsam- þykktir. 5) Breyting á jarðræktarlögum. 6) Lög um fiskveiðisjóð íslands. 7) Breyting á hlutatryginga- sjóðslögum. Öll þessi lög til aukn- ingar á framlögum til nytsamra mála aðalatvinnuveganna. 8) Lög um húsnæðismálastjórn o. fl., sem mun vera merkileg- asta laga setning þessa þings. Ætluð til lausnar á húsnæðis- vandræðunum. 9) Breyting á hegningarlögun- um um skilorðsbundna ákæru og aðrar framfarir. 10) Læknaskipunarlög. 11) HeiJsuverndarlög. 12) Lög um lækningaferðir. 13) Lög um almenningsbóka- söfn. 14) Lög um skólakostnað. 15) Ný vegalög. 16) Skógræktarlög. Af þessu öllu geta þingmenn litið yfir það sem þeir hafa gert og verðum við að láta þá njóta þess sannmælis að margt af þessu er harla gott. KVEÐJUOEB Forseti þingsins óskaði þing- mönnum gleðilegs sumars og þakkaði þeim góða samvinnu. Einar Olgeirsson stóð upp og þakkaði forseta góða fundar- stjórn fyrir hönd þíngmanna. Tóku þeir undir þau orð með því að rísa úr sætum. Síðan var fundi slitið. WNGSLIT — SÍDAN SÓLSKINra Forseti íslands, Ásgeir Ás- geirsson, las nú upp forsetabréf þar sem hann lýsti því yfir að þessu 74. löggjafarþingi íslend- inga væri slitið. Reis þá upp forsætisráðherra Ólafur Thors og hrópaði „Heill forseta vorum og fósturjörð" og tók allur þingheimur undir þetta með ferföldu húrrahrópi. Siðan gengu þingmenn spor- léttir út í sólskinið og vorloftið, sem frjálsir og- áhyggjulitlír menn. Innst með þeim leynist að sjálfsögðu sú von að þeir muni allír hittast heilir á húfi næsta haUst." ' " '" •••--¦¦......... áliðið, klukkan n?er 11. Gerðist þá sá atburður, að einn úr for- ingjaliði kommúnista, Haraldur Jóhannsson, stóð upp og bað um orðið. Er það alveg óvenjulegt að kommúnistar séu farnir að sækja fundi ungra Sjálfstæðismanna, en væri þó í sjálfu sér gott, ef það gæti eitthvað orðið til að betrum- bæta þá. Eru þeir þess vegna vel- komnir á fundi Sjálfstæðismanna. Ennþá virtist þessi æskulýðs- fylkingarmaður þó ekki hafa betrumbætzt, þó nægileg rök hefðu verið færð fram fyrir ýmsu því í fari kommúnismans, sem leiddi þjóðirnar ekki til farsæld- ar. Erincli hans var ekki að svara neinum hinna þungu ásakana, sem fram höfðu komið á stefnu hans, heldur aðeins tvennt að lýsa því yfir að honum þætti það óþolandi frekja hjá Sjálfstæðis- mönnum að ræða um kommún- ismann, án þess að spyrja Æsku- lýðsfylkinguna um leyfi.. Og í öðru lagi að skora á unga Sjálf- stæðismenn til kappræðna um herverndarsaro.ninginn. EITT STÆRSTA VANDAMÁL ÞJÓDAEINNAR Þorvaldur Garðar Kristjáns- son svaraði honum með fáeinum orðum. Hann sagði að þar sem þessi fundur væri ekki haldinn í Moskvu, myn'du ungir Sjálf- stæðismenn hérna leyfa sér að ræða um kommúnismann án þess að spyrja um leyfi. Það hefði verið háttur Heimdallar að ræða ýmis vandamál þjóðfélagsins og því væri ekkert óeðlilegt að hér væri rætt um eitt versta vanda- málið, uppdráttarsjúkdóm eins og kommúnismann. Að lokum kvað Þorvaldur unga Sjálfstæð- ismenn aldrei myndu hræðast að mæta kommi'mistum í kappræð- urn. Eii erindi Haraldar hefði ver- ið neyðaróp kommúnista vegna þess, að þeir gætu ekki haldið slíka fundi. Æskan hefði fjar- lægzt þá og yfirgefið og sækti ekki fundi þessara skemmdar- verkamanna í íslenzkum menn- ingarmálum. 99 inanns h í ferjuslysi TÓKÍÓ, 11. maí. T UM NIUTIU manns munu hafa farizt, er tvær járnbrautar- ferjur rákust á á stöðuvatni í Japan í dag. Lík 65 þeirra, er fórust eru nú fundin, en 22 er saknað. MikiH fjöldi fórnardýr- anna voru börn í skólaferð. Ferj- an Shium Maru með um 779 far- þega sökk fáum mínútum eftir að hafa rekizt á ferjuna Uko Maru, sém skemmdist hinsvegar ekki mikið í árekstrinum. Uko Maru tókst því að bjarga mest- um hluta farþeganna af Shium Maru, þar að' auki unnu fiski- bátar og strandgæzlubátar einn- ig að björguninni. Bandariskar flugvélar og- þyrilvængjur tóku einnig þátt í ieiiinni að þeim, er enn kynnu að vcra á lífi. T Ferjuslys þetta var rætt i japanska þinginu þegar síðdegis í dag. Stjórnarandstaðan hélt þvi fram, að eigendur ferjanna hefðu gert sig seka um hirðuleysi. -— Einnig var bent á það, að ferj- urnar eru búnar ratsjám og ætti því að vera hægt að forða slysi, þó að þoka væri mik- il, eins og þegar slysið átti sér stað. T Er þetta annað ferjuslysið, er á sér stað í Japan á s .1. sjö mán- uðum. í sept. s. I. fórust um þús- und manns, er járnbrautarferjtt hvolfdi úti fyrir Hakodate. Þetta er í annað sinn, sem ferjan Shiura Maru sekkur eftir árekstur. ~- Fyrir rúmu ári siðan sökk hún og fórust sjö manns. Skipið vaif^ dregið á land og tekið í notkun á toýján léik, — RéUter-NT8" j" ... *«:*¦*« * * » . ( ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.