Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 ' Gaberdine RYKFRAKKAR Plastkápur Gúmmíkápur Gott úrval. „GEYSIR" H.í. Fatadeildin. NYKOMIÐ Nælon gaberdine skyrtur, fjölda litir Sportblússur, allskonar Manchettskyrtur, hvítar Og mislitar Hálsbindi Sokkar, fjölbreytt úrval Nærföt, fjölbreytt úrval Náttföt, fjölbreytt úrval Sundskylur, f jölbreytt úrval Sporthiífur Sporthattar Buxur, alls konar Vinnuvettlingar Olíukápur Gúmmístígvél Strigaskór Vinmií-.itnaður, alls konar Peysur, alls konar Smekklegar og vandaðar vörur. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. mitt ræstiduft Fæst í næstu búð. wœaœasa v >Vtmoave- I *** fc-w*ta -*3 Wft Kvenbuxur Verð frá kr. 13,50. Fischersundi. ÍBUÐIR Höfum m. a. til sölu: 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíðarhverfi. Ibúðin er ný standsett og laus til í- búðar strax. 3ja herb. rúmgóða hæð við Eskihlíð. 1 herb. fylgir í risi. — Hús í smíðum í Smáíbúða- hverfinu, tilbúið undir tréverk. Hæð og kjallari á bezta stað í Kópavogi, í nýju húsi. Kjallarinn er tilbúinn til íbúðar, en hæðin verður tilbúin undir tréverk í þessum mánuði. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. Timburhús á baklóð á hita- veitusvæðinu, með 6 herb. íbúð. — Lítið hús með íbúð og verzl un, á hitaveitusvæðinu. Glæsileg eign í smíðum, í Hlíðarhverfi. 3ja herb. kjallaraíbúð á hita veitusvæðinu. Laus til í- búðar strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Nœturvörður óskast. — Upplýsingar í skrifstofunni. —• HÓTEL BORG Nýkomið: Pítugardínuefni og storesefni. íffífo m • Vesturgötu 4. Hjólbarðar sem ekkert notaðir, seljast á tækifærisverði, 4 stykki 900x20. — Barðinn h.f. Skúlag. 40. Simi 4131. BUTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efní Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efni Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. ^jretaur k.t. Bankastræti 7, uppi. íbúðir til sölu Stór, glæsileg 5 herbergja íbúðarhæð við Silfurtún. Utborgun kr. 150 þús.— 200 þús. Gæti orðið laus strax. — 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herbergi í risi við Rauðarárstíg. Lítið einbýlishús við Braga- götu. Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. íbúðarhæð ásamt 2 herb. í risi, í Austur- bænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði. Útborgun frá kr. 95 þús. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt einu herbergi í risi, í Hlið arhverfi. Útborgun kr. 130 þús. 4ra herb. risibúð í Hlíðar- hverfi. Utb. kr. 115 þús. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. TIL SÖLU 4 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. — 2 herb. íbúðarhæð við Rauð arárstíg. Útborgun kr. 120 þúsund. 2 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara við Rauðarárstíg. 2 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 2 herb. kjallaraíbúð við Hlunnavog. Útborgun kr. 70 þús. Gott lán áhvíl- andi. — 2 herb. íbúðarhæð við Silf- urtún. Utborgun kr. 70 þúsund. Nýlenduvöruverzlun og vefn aðarvöruverzlun í Hlíðun- um. — Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Söluverð kr. 50 þús. Aialfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Nælon-sokkar Crepe-nælon-sokkar Perlon-sokkar Margar gerðir og litir. Ód ynr Sumarkjólar %® Vesturgötu 3 Karlmannaskór Utval af útlendum karlmannaskóm nýkomið Aðalstr.8, Laugav. 20, Garðastræti 6. Skrifsfofustúlka með verzlunarskólapróf eða hliðstæðri menntun, getur fengið atvinnu nú þegar eða síðar. Uppl. í skrifstofu heildverzlun Stefáns Thor- arensen, Laugavegs-apótek, III. hæð. Hjólbarðar 1050x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 650x16 B A R Ð I N N h.f. Skúlagata 40. Sími 4131. \W %. U*0$ ölíi HANSA H/F. Laugavegi 105. Simi 81525. Ódýrir bútar Ullar-jersey Gallasatin Popplin Rifflað flauel Kakiefni Skinnlíki, fl. litir Taftfóður Rifsefni Gaberdine Everglaze-efni Pure silk og margs kon- ar önnur efni í sumar- kjóla. McCall-sniðin frægu Veljið efnið og sníðið samtímis. Smávörur til saumaskapar. Laugavegi 7. Skólavörðustíg 12. Btá og rauð KÁPUEFNI A Ueszl JrnqibiufQar rfohnóO* | \ tqttyufqar ýol Lækjargötu 4. Nýkomið rifflað FLAUEL fallegir litir. )ti 1! IÍS1 sKiurtiinni ti tíl! 17111 ¦sin íí 5. KEFLAVIK Undirfót. Skjört. Stakir und irkjólar. Buxur frá kr. 22.' Sundbolir á börn og full-; ! orðna. Sundskýlur f yrir'' drengi. — S Ó L B O R G Simi 154 Tweed-efni í dragtir og pils. Poplin I kjóla og blússur. Pífugard- ínuefni kr. 13,65. H Ö F N Vesturgötu 12. rn - ¦ 1% tonns Trillubátur með 5 ha. Albin, til sölu. — Einnig prammi. Upplýsing ar í síma 4528. Barngóður UNGLINGUR 12 ára óskar eftir að líta , eftir einu barni, í sumar. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 14. þ. m., merkt: „12 ára — 520". HERBERGI með eldunarplássi, í nýju: húsi, til leigu. Tilboð merkt „Einhleypur — 536", send- ist afgr. Mbl., fyrir laugard. Lítill- i!l Pallbíll til sölu. Upplýsingar í síma 81157 frá kl. 7—10 á kvöld- Sólríkt HERBERGI til leigu, með húsgögnum' frá 14. maí til 1. október. Upplýsingar í síma 80592. Sumardragtir Drengjasportföt Drengjajakkaföt Ljósmyndið your cjálf f J I . ? 11'. . ¦ n MYN&IH Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Fjölbreytt úrval af hljóm- plötum, sungnum af: DORIS DAY og ROSEMARIE CLOONEY initnniNi HAFNAR5TRA:TI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.