Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 5
 [ Fimmtudagur 12. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ i 5 1 Ég hef verið beðinn að Útvega 2 herb. ÍBÖB sem næst Miðbænum, í ró- legu húsi. Leigjendurnir eru sérlega reglusamt fólk. — 1 fjölskyldunni eru hjón og uppkomin dóttir. LúSvík Hjálmtýsson Simar 6580 og 7100. StoresbSúndur Storesefni, þýzk glugga- tjaldaefni, gott úrval. þorsteinsbCð Sími 2803. ______________ IMýkomið Poplin í 6 fallegum litum. Breidd 150 cm. LoSkragaefni, grá og brún. Fín-rifflaS flauel, 3 litir. Sportsokkar með mislitum doppum, ódýrir. Háleistar fyrir börn og full- orðna. — Verzlunin FRAM Klapparstíg 37. * Ibúð oskast fyrir fullorðin hjón, á hita- veitusvæðinu. Fyrirfram- borgun. Uppl. í síma 7220 í dag og á morgun milli kl. 1 og 3. — Húseigendur Ungur iðnnemi óskar eftir herbergi, sem næst Miðbæn- um. Tilb. merkt: „Góð um- gengni — 532“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m. HERBERGI til leigu nálægt Miðbænum. Upplýsingar í síma 5975, milli kl. 20,00 og 22,00 í kvöld. — I BAÐHERBERGI Hillur Tannburstahengi Glasaáhöld HandklæSahengi Krókar Pappírsáhöld fyrir W.C.- pappír Sápuskálar Burstar fyrir W.C.-skálar Sápur og hylki fyrir W.C.-skálar o. m. fl. Hjálpið blindum Kaupið burstavörur frá Blindraiðn, Ingólfsstræti 16 Plægi garða í Kringlumýri og Seljalands túni. Pantanir í síma 7357 milli 6 og 7, næstu kvöld. Poplin í blússur, kjóla og barna- fatnaS. — Verzlunin RÓSA Garðastr. 6. Sími 82940. TIL LEIGU rúmgóS stofa ásamt litlu herbergi, sem má nota sem eldhús. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 13. þ. m., — merkt: „35 — 535“. Stúlka óskast í eldhúsið. Upplýsingar gef- ur ráðskonan. Elli- og hjúkrunar- heimiIiS Grund. Stór SÓFI til sölu. — Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 82246. 13 ára stúlka óskar eftir Heimilisstörfum frá 1. júní. Uppl. gefur Gunnar Albertsson í síma 82882 eftir kl. 13,00. Sem nýr Silver-Cross BARNAVAGN til sölu milli 6 og 8 næstu kvöld á Freyjugötu 25B. TIL SÖLIJ 4 herb. íhúS við Miðbæinn. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, í smíðum. SumarbústaSur í nágrenni bæjarins. Lítill skúr til brottflutnings 3 herb. íbúS í Norðurmýri, í skiptum fyrir 4 herb. í- búð í Vesturbænum. 4 herb. íbúS í Skjólunum, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð 2 herb. íbúS í Norðurmýri, í skiptum fyrir 4—6 herb. íbúð á hitaveitusvæði, í Austurbænum. 3 berb. íbúS í Hlíðunum, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð 5 herb. íbúS í Vogunum, í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum. Útborgan- ir frá 100—300 þúsund. JÓN P. EMILS, bdl. Málflutningur, fasteigna- sala, Ingólfsstræti 4. Sími 7776. — Höfum til sölu ríkistryggð skuldabréf til 15 ára — 6i/a% vextir. Höfum kaupendur að 4ra— 6 ára skuldabréfum. Til sölu: Fasteignir af ýms um stærðum, víðsvegar í bænum. Alm. Fasteignasalan Austurstr. 12. Sími 7324. Oldsmobile, model ’47, 2ja dyra, í mjög góðu lagi, til sýnis og sölu. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Sófasett 2 stoppaðir stóbir og sófi, með lausum setum, til sölu. Verð kr. 4.000,00. — Sími 82883. — KEFLAVÍK Stúlka óskast til afgreiðslu starfa á Bifreiðastöð Kefla víkur. Enskukunnátta nauð synleg. Upplýsingar í síma 36, Keflavík. Bílskúr til leigu á Melunum. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi, inn á afgr. Mbl. fyrir föstud.kv., merkt: „Bíiskúr — 533“. Kýr til sólu Burðartími í maí. Upplýs- ingar veitir. Jón GuSmundsson Reykjum, Mosfellssveit Sími um Brúarland 82620. 10—12 ára Telpa óskast í sumar til að gæta drengs á 2. ári. Upplýsing ar í síma 5912 eftir kl. 6. Strigaskór uppreimaðir og lágir STRIGASKÓR. Allar stærðir. SKÓSALAN Laugavegi 1. TIL SÖLU er Ford vörubíll, model ’39, í góðu ástandi. Uppl. í síma 9163, næstu daga. i Plötur á grafreiti útvegum við með stuttupi fyrirvara. Upplýsingar í síma 2856. KMAKI Khaki-ið er komið ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. Hafnarfjörður 1—2 herbergi og eldhús ósk ast nú þegar eða 1. júní. Uppl. í síma 9599. Reglusamur, eldri maður óskast til Gangavötzlu á Verkamannaskýlið. Uppl. á staðnum. Afgreiðslustúlka óskast á sama stað. íbúð - Vist m Fámenna fjölskyldu vantar 1—3ja herb. íbúð til leigu, 1 nú þegar. Getur útv^gajb! barngóða unglingsstúlkuj í ' vist. Uppl. í síma 82092. ( ,, Kolakyntur M iðstöðvarketill 21/2 fermetri að stærð, til sölu á Sogavegi 36. Vil selja Iitla ( ÍBÚÐ Verð 40.000,00 kr. Ibúðin er skammt frá bænum, í stræt isvagnaleið. Tilb. sendist Mbl., merkt: „500 — 537“,, Ford ’54 Vörubifreið, keyrð 15300 km., til söiu. — Skarphéðinn Jónasson Húsavík S.-Þing. Sími 71. Uppl. í Reykjavík í síma 82076. Sumarföt Stakir jakkar Stakar buxur Munið sumarfötin frá okkur. Gefjun — Iðunn J Kirkjustr. 8. Sími 2838. Gamall Vörubíll til sölu, ódýr. Engihlíð, við Engjaveg. j Sundföt á telpur og drengi. — Ungbarnafatnaður Hvítar nælonblússur Sportjakkar í úrvali. gjafabúðin 1 Skólavörðustíg 11. STIJLKA vön jakkasaum, óskast strax. — Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugav. 46. Sími 6929. TIL LEIGU í Kópavogi, 1 stórt herb. og aðgangur að eldhúsi. Ódýrt. Uppl. í síma 3199 5—7 í dag. — HERBERGI og eldbús óskast sem næst Laufásborg. Er í góðri vinnu og með 11 ára barn. Tilb. merkt: „14. maí — 529“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. Sumarbústaður í skógarkjarri við Álfta- vatn til sölu. Vatnsleiðsla, miðstöð og fleiri þægindi. — Tilb. merkt: „Rólegt sum- ar — 542“, sendist Mbl. fyr- ir mánudag. Garðeigendur Tökum að okkur snyrtingu á skrúðgörðum. — Einnig standsetningu á lóðum o. fl. Sími 9816 eftir kl. 6. Áreiðanlefsur UNCUNGUR 14—16 ára óskast til léttra - heimilisstarfa. Gott kaup., Herbergi getur fylgt. Uppl. aðeins eftir kl. 8 að Nökkva vogi 41. Sími 3035. TIL SÖLL 2ja íbúða hús í Kópavogi (2ja og 3ja herb.). Semja ^ ber við undirritaðan, sem gefur nánari uppl. 1 Ragnar Ólafsson, hrl. Vonarstræti 12. PIREI.LI hjólbarða og slöngur: 600x16 6 striga '*■ 600x16 Jeppa 650x16 6 striga COLUMBUS b.f. Brautarholti 20. Símar 6460—6660. Mýjar vörisr Nælon gaberdine, 5 litir. Rayon gaberdine, m. litir. Kaki, 6 litir. Hvítt sloppa og blússu-nælon Gardínu-voal, hvítt Og drapplitað. Úrval af góðu fóðursilki, í bútum. — Mikið af nýjum kjólaefnum, o. m. fl. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. Rauðkál þurrkað. — Blómkál, þurrkað Hvítkál, þurrkað Súpujurlir Gúrkur Gulrætur í dósum Þorsteinsbúð Matvörudeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.