Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 6
T 6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 í I Mý sending amerískir morgunkjólar Nýtt úrval T Ö S K U R Dragtir í fjölbreyttu úrvali. § I Cretonne gluggatjaldaefni Storesblúndur — börn og krókar til upp- - setningar. Gardín ubúðin LAUGAVEG 19 — (Inng. um verzl. Áhöld) 99 JÖLÍ íí Verðmæti yðar er vel geymt í „Jöli“, eldtrausta pen- ingaskápnum. — „Jöli“ er ódýr. — Tvær gerðir á kr, 4000.00 og kr. 8,2900.00. Nckkrir skápar óseldir af þeim, er koma næst með M.s. Gullfossi. Aðalumboð á íslandi fyrir „Joli“ peningaskápana. Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli — Sími 5912. VERZIUNIN - V^ edinborg úluggatjaldaefni Höfum fengið stores- og einnig rósótt efni í fjölbreyttu úrvali. TfSj Afgreiðslustarf Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6. Veitingastofan ADLON Aðalstræti 8 Aklæði f y r i r : Bifreiðar — Húsgögn — Eldhúsinnréttingar í miklu úrvali. Leðurlíki — Plast — Nælon — Ull, Mottugúmmí — Þéttikantar. Columbus h.f. BRAUTARHOLTI 20 — SÍMAR 6460—6660. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 7418. TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús, í nýju húsi. Innréttingu ekki lok- ið. Leigutaki ljúki frágangi. Sími 7152. — Selfoss og nágrenni Hárgreiðsludömur verða með permanent, laugard. og sunpudag 14. og 15. maí. — Pöntunum veitt móttaka í Hótel Selfoss. Sfrigaskór Barna Unglinga Karlmanna skóbUðin Snorrabraut 38. IBIiÐ 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilb. merkt: „800 — 558“, send- ' ist Mbl., fyrir laugardags- kvöld. — 2 maghony Bókaskápar til sölu. Verð kr. 2.000,00. Til sýnis á Víðimel 35. Bíll Fjögurra manna „Stand- ard“, smíðaár 1946, vel með farinn og í góðu lagi, til sölu. Uppl. á Frakkast. 14B kl. 8—10 síðd., í dag og á morgun. — IBIiÐ 2 stofur, bað, eldhús á hæð og eitt herbergi í risi til leigu. Hitaveita. Tilboð, er greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist af- greiðslu Mbl., merkt: — „Strax — 543“. STtJLKA eða eldri kona óskast. — IHIPILIL C2-*í&/eic</uvrvtf’ QiUfit \é AqZ J Sími 1016. Austu^str. 3. íbúð óskast Tveggja til þriggja herb. í- búð óskast, í Rvík eða ná- grenni. Mætti vera að ein- hverju leyti óinnréttuð. Til- boð óskast send Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „J.K.H. — 534“. — TIL LE8GU í sóiríkum kjallara, 2 herb., eldhús og bað, æskileg 1 árs fyrirframgreiðsia. — B?.rn- laust fólk kemur aðeins til greina. Tilb. merkt: „Lang- holt —- 524“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugárdag. P.H. - RAFSUÐUTÆKI fyrirliggjandi: EINNIG: nmn P.H. RAFSUÐUVIR RADIAN ----- U.M. --- KAPALL K L Æ R H J Á L M A R H A N Z K A R S V U N T U R emsmoiitJöiiroii; Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296. Hjólkoppin af Packard tapaðist í s.l. viku. Skilist vinsamlega í Efnalaugina Glsesir. Hafnarstræti 5. Hótel VALHÖLL á Þingvöllum, er til leigu í sumar. Uppl. hjá Ragnari Guðlaugssyni, Hressingarskálanum, — Reykjavík. Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast strax, FEL D UR LAUGAVEG 105 Uppl. hjá verkstjóranum á V. hæð. Fulltrúi Stórt heildsölufirma vantar fulltrúa, sem getur tekið að sér innkaup og bréfaviðskipti í sambandi við þau. — Got1 og öruggt framtíðarstarf, sem verður vel borgað fyrir duglegan og samvizkusaman mann, sem vill tryggja sér örugga og góða framtíð. — Gjörið svo vel og senda umsókn merkt: „Fulltrúi — 498“, til afgr. blaðsins. — Fuliri þagmlsku heitið. Vil kaupa góðan 4ra bíli manna við sanngjörnu verði og viðráðanlegum afborgunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Orðheldinn —555“. Tilkynning Vér höfum lokað skrifstofu þeirri í Austurstræti 14, þar sem útborgun reikninga hefir farið fram. Þeir sem eiga á oss reikninga, geta póstlagt þá í Box 807 og vér munum senda greiðslu í pósti strax eftir móttöku. v' Áhurðarverksmiðjan h.f. ' Sími 82000 ■JUUI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.