Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgoarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vifor. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni GarSar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingax og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. AB longu þingi loknu ALÞINGI það, sem lauk störfum í gær eftir 168 daga setu, er eitt lengsta þing síðustu ára. Það af- greiddi samtals 73 lög og 26 þingsályktanir. í nálægum löndum standa þjóðþingin yfirleitt töluvert leng- ur en hér á landi. Má raunar segja, að þingmenn hafi þar að- eins tiltölulega stutt sumarfrí meðan fundir eru felldir níður yfir hásumarið. Vitanlega þurfa íslendingar ekki að herma það eftir nágrannaþjóðum sínum, að láta þing sitt sitja mikin hluta árs. Hinu ber þó ekki að neita, að þing og stjórn á íslandi þurfa að fást við flest sömu vandamál og viðfangsefni, sem koma til kasta þinga og stjórna nágranna- landanna. Og yfirleitt hefur þró- unin gengið í þá átt í lýðræðis- löndum að þingsetan hefur lengst. Á AÐALFUNDI Skógræktarfé- J\ lags Reykjavíkur, er haldinn var í fyrrakvöld, skýrði formað- ur félagsins, Guðmundur Mar- ! teinsson, frá þeim athyglisverðu | tíðindum, að félagsstjórnin leit- aði nú eftir kaupum á nokkrum hektörum lands úr skógræktar- ! stöð Hermanns Jónassonar, alþm., j en hann á land upp að Fossvogs- ! stöðinni, skógræktarstöð félags- vinnudeiluna, þegar hinar óhóf- ins- Eftir ^ammar umræður, legu kröfur, sem kommúnistar ^rjem framkom mikU anægja stóðu fyrir, höfðu svipt verka Stóraukiö trjáuppefdi í Fossvogsstö&inni Leitað eftir landi til skkkunar Horfunar í Heiðmörk — Grenið dafnar vel í Ruuðavatnsgirðingu Margvíslegur stuðningur við bjargræðisvegina Þegar litið er yfir störf þessa síðasta þings, verður það ljóst, að þau mótast fyrst og fremst af viðleitni ríkisstjórnarinnar og flokka hennar til margvíslegs stuðnings við bjargræðisvegi þjóðarinnar og lífsbaráttu henn- ar. T.d. ákvað þing og stjórn að verja 35 millj. króna greiðsluaf- gangi ríkissjóðs árið 1954 til efl- ingar Fiskveiðisjóðs, Ræktunar- sjððs og veðdeildar Búnaðarbank ans. Af sömu upphæð var fé veitt til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, til greiðslu uppbóta á sparifé, til skólabygginga, til brúa- og hafnagerða og til at- vinnuleysistrygginga. Allt miðar þetta að því að bæta aðstöðu þjóðarinnar í lífi hennar og starfi. Með eflingu með þessa hugmynd, vegna si- vaxandi þrengsla í Fossvogsstöð- inni, var stjórn Skógræktarfé- lagsins heimilað að leita eftir kaupunum. 1600 FÉLAGSMENN — 42 SPILLDUR Störf aðalfundarins hófust með því að formaður minntist nokkurra látinna félaga og risu fundarmenn úr sætum sínum í virðingarskyni við hina látnu. Þessu næst gerði formaður grein fyrir störfum stjórnarinnar. Hann gerði fyrst grein fyrir opin- berum framlögum til félagsins. Á síðasta starfsári fjölgaði fé- lagsmönnum í Skógræktarfélag- inu um 100 og er nú tala félags menn atvinnu sinni í margar vik- ur, og svo leit út sem deilan virt- ist því nær óleysanleg. Nú koma kommúnistar og pínulitli flokk- urinn og þakka sér atvinnuleysis- tryggingarnar!! En það er ríkisstjórninni að þakka, að þessi Ieið var farin til lausnar verkfallinu en alls ekki hinum ábyrgðarlausu æs ingaseggjum, sem hófu það. Aðstaða ríkisstjórn- arinnar. Þingið, sem lauk störfum í gaer, var annað þing núverandi ríkisstjórnar. Á þessu þingi hefur man ríkisstjormn unmð rosklega að mörk eru ^ ^ r því, að framkvæma malefna- samning flokka sinna. Fram- kvæmd hans er í stuttu máli þannig á veg kominn, að fjár- hagsráð hefur verið lagt niður, íbúðabyggingar gefnar frjálsar, lánastofnanir atvinnuveganna efldar, áætlun gerð um 10 ára raforkuframkvæmdir, löggjöf sett um veðlánakerfi og nýjar leiðir til húsnæðisumbóta í land- inu og skattalög endurskoðuð. Nokkuð brestur þó á, að endur- skoðun skattalaga sé fulllokið. Ætlunin hafði verið að ljúka henni til fulls á þessu þingi. Það hinn 14. maí — og verða eitt tókst ekki, þar sem hér er um ] sælubros við tilhugsunina. Það er mjög yfirgripsmikið og flókið öllu hæpnara að taka til nokk- verk að ræða. I urn sérstakan dag, þegar íslenzka Ríkisstjórninni hefur orðið björkin okkar er annars vegar, mjög vel ágengt með framkvæmd I en hins vegar er þessi dagur, 14 málefnasamnings flokka sinna eiga. -r, Ársrit félagsins er nú í undirbúningi. TIL NOREGS Sáðbeð í skógræktarstöðinni. — í þessum beðum, sem á myndinnl eru, sjást nokkur hundruð þúsund trjáplöntur, sem dreifsettar verða í vor. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) næsta mánaðar myndu fara fram ' skógræktendur og eru þeir þessir: skipti á norsku og íslenzku skóg- ræktarfólki. Héðan fara til Nor- egs 50 manns og þaðan kemur jafnfjölmennur hópur. Félagið Þá gat hann þess að í byrjun sendir sex unga og áhugasama Velvakandi ókritat; Björkin og krían FRÆNDUR okkar, Danir, segja að birkitrén þeirra laufgist Er það réttmætt, sem Olafur Thors, forsætisráðherra, sagði í maí, sem nú er býsna stutt und- an, líka sérstakur merkisdagur fyrir Reykvíkinga, að ekki sé útvarpsræðu sinni á Alþingi s.l., sagt alla Islendinga, því að þenn- mánudag, að stjórnin hefur þeg- 1 ^^^^^^—^^^^^^.^^^^^^ ar sannað, að hún er „athafna- söm, dugmikil, víðsýn og raun- „, sæ framfarastjórn, sem skilur ræktunarsjoðs er stuðlað aðj r þjóðari leitar að ur_ ræðum til að fullnægja þeim og finnur þau". aukinni ræktun og bættri að stöðu bændastéttarinnar til framleiðslu nauðsynlegustu og; óhætt er að f, Jlyr8af að stjórn. • beztu matvæla þjoðarinnar fjn haf. gtyrkt aðstöðu sína hjá Með auknum stuðningi við fiskveiðisjóð er verið að greiða fyrir því, að sjómenn og útvegsmenn víðsvegar um land geti eignazt ný skip og báta til þess að sækja á miðin og draga björg í bú. Jafnframt er stuðlað að aukinni atvinnu verkafólks í landi við verkun aflans, þar sem ennþá skortir hráefni til þess að fullnægja atvinnuþörf fólksins. Atvinnuleysistrygg- ingarnar Eins og áður er getið, lagði þetta þing til samkvæmt tillög- um ríkisstjórnarinnar, að varið yrði 6 millj. króna til atvinnu- leysistrygginga. En ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir löggjöf um þær á næsta þingi. Það er athyglisvert, að þegar verkfallið var hafið undir for- ystu kommúnista, voru engar kröfur settar fram um atvinnu- leysistryggingar. Þá var ekki á þær minnzt einu orði. Það var fyrir frumkvæði ríkisstjórnarinn ar og sáttasemjara ríkisins, sem atvinnuleysistryggingar voru bornar fram til þess að leysa þjóðinni. Valda þar að sjálfsögðu fyrst og fremst um verk hennar sjálfrar, en framkoma sjórnar- andstöðunnar, ábyrgðarleysi hennar og neikvæð aðstaða eiga einnig sinn þátt í því, að gera öllum almenningi ljóst, að hinir sósíalísku flokkar verðskulda ekki traust, og eru ekki líklegir til þess að vinna þjóðinni gagn. Forysta Sjálfstæðis- flokksins. Sjálfstæðismenn um land allt munu fagna þvi, að flokk- ur þeirra stendur nú eins og oft áður í fylkingarbrjósti í an dag á krían að koma í Tjarn- arhólmann og við vitum öll, að það er eins og þessi dálætisfugl flytji með sér nýtt líf í umhverfi Tjarnarinnar — og í allan bæinn. En vinkona okkar, krían, virð- ist ekki hafa viljað bíða eftir 14. maí í ár, svo mikið hefir hana langað norður í hólmann sinn. Hann er þegar iðandi af kríu. Það er enginn vafi á því, þegar þessi dugnaðarfugl er á ferð, röddin segir til sín og hin léttu og snöru vængjatök, sem ekki eiga sinn líka. Hugrökk og hetjudáðug JÁ, blessuð krían — er viðkvæð- ið a vorin, þegar við sjáum baráttu fyrir miklu uppbygg- hana á ný eftir langan og strang- ingarstarfi. Þeir gera sér það an vetur, en það er nú svo gott Ijóst, að meðan flokkurinn að vita, að henni eru stundum hefur ekki einn meirihluta á h'ka valin önnur og óblíðari orð, Alþingi verður hann að vinna þegar hún sýnir sig í sínum með öðrum flokkum. Ýmis- versta ham, en slíka þekkja hana, legt mætti að sjálfsögðu betur ekki aðrir en þeir, sem þekkja fara í núverandi stjórnarsam- til kríuvarps. Þar sínir krían bet- starfi. En það er nauðsynlegt ur en nokkru sinni hvílíkt ofur og Sjálfstæðismenn hafa geng hugrekki og hetjumóður býr í ið til þess með fullum heilind- hennar litla búk. Þegar hún á um og drengskap. Á slíkum egg sín og unga að verja svífist grundvelli hafa þeir jafnan hún einskis, hvort sem í hlut á starfað og þannig munu þeir grimmur valur í vígahug eða fer- haga starfi sínu í framtíðinni. leg mannskepna, sem raskax < friði varplandsins með nærveru sinni. Það er veitzt að óvininum af samstilltri og samherjandi kríufjöld — þarna er félagsandi og samtök, sem segja sex! Lítil saga HANN er býsna hvass, kríu- goggurinn, finnst þeim, sem fær hann í bert höfuðið. Sumum, sem ekki er kríuvarpi vanur, stendur jafnvel fullkomin skelf- ing af honum, enda getur hann tekið af gamanið. Ég ætla að segja ykkur ofurlitla sögu þessu til sönnunar — en ómöuglega megið þið, lesendur góðir, taka það sem róg á „blessaða kríuna okkar": Tveir menn, vel full- orðnir, voru staddir í miklu kriu- varplandi. Annar þeirra var taumlaus aðdáandi kríunnar og mátti ekkert illt um hana heyra. „Jæja", sagði hinn, „ég skal nú veðja við þig um, að þú þorir ekki að ganga þarna út að girð- ingunni berhöfðaður með hend- ur í vösum". (Spölurinn var um 200 metrar og maðurinn bersköll- óttur!) Brosti og sagði ekki neitt JÚ, ég heid nú það", svaraði kríuvinurinn. Tvær krónur voru lagðar að veði (Þetta gerð- ist fyrir 15 árum!) og af stað rölti hann. Og kríurnar gerðu enga undantekningu, þótt henn- ar hjartans vinur ætti í hlut. Þegar hann kom til baka úr píslargöngunni láku blóðtaum- arnir niður andlit hans af völd- um kríugogganna, sem herjað höfðu á hans göfuga skalla án nokkurrar miskunnar. En samt brosti hann og ekki varð honum á að mæla eitt styggðaryrði til eftirlætisins síns. — Það þurfti meira til. <-___»"7>®<s^-_J> klæMr UnðiS. Guðmundur Bjarnason, lang- holtsvegi 131; Gunnar Jakobsson, Lögbergi, Lækjarbotnum; Auður Hildur Hákonardóttir, Birkihlíð, Bustaðavegi; Herborg Halldórs- dóttir, Flókagötu 27; Ljótunn Indriðadóttir, Stórholti 17, og Þröstur Pétursson, Mávahlíð 42. Formaður gat þess að lokum að starfsemi félagsins væri ná komin í fastar skorður og færi hún vaxandi. Minntist hann lítil- lega í þessu sambandi á starfsemi Fossvogsstöðvarinnar, sem fer ört vaxandi frá ári til árs og starfsins í Heiðmörk, en þar' er vel á öllu haldið. Þessu næst gerði Einar G. E. Sæmundsen, framkvæmdastjóri félagsins, grein fyrir starfsemi Fossvogsstöðvarinnar, skógrækt- arstarfinu í Heiðmörk og Rauða- vatnsstöðinni. í FOSSVOGSSTÖÐINNI í Fossvogsstöðinni hefur orðið mjög athyglisverð stefnubreyt- ing í trjáuppeldi. Lögð var meg- in áherzla á uppeldi dreifsettra trjáplantna. Á þessu vori hafa verið dreifsettar 400,000 trjá- plöntur og væri það um helm- ingi meira en á fyrra ári. — Hér gat Einar þess, að sitka- grenið væri sú trjategundin, sem væri bezt til þessa fallin. Sýni- legt væri að þessi trjátegund ætti. vel heima hér um suður- og suðvesturhluta landsins. Einar sagði fundarmönnum, að það væri örugg reynsla sín, að hagstæðara væri við sáningu trjáfræs, að framkvæma hana á haustin en vorin. Af fræinu vaxa stærri trjáplöntur, harðgerðari og að auki væri minni vinna á vorin að annast um þennan ný- græðing. Var á Einari að heyra, að hann myndi fara alveg inn á þá braut, að sá á haustin. — í sáðreitunum eru 16 tegundir trjáfræs í alls 1275 ferm. græði- reitum. Af þeim trjáplöntum, sem Foss- vogsstöðin afhenti á árinu, var meirihlutinn fjögra ára gamlar plöntur. Alls voru afhentar til gróðursetningar úr stöðinni 157, 247 plöntur. Að lokum gat Einar þess, að á árinu hafi verið haldið áfram með gróðursetningu í skjól belti stöðvarinnar og fóru í það um 11,000 trjáplöntur. FALLEGUR f SKÓGARLUNDUR Þessu næst vék Einar að Rauða Framh. á t>ls. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.