Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 10
10 morgunblaðíð - Fimmtudagur 12. maí 1955 \ \ Neste er uppleysanleg blanda aí bragSefnum tes og kolvetn- um. Kolvetnin koma í veg fyr- ir aS bragðið dofni. •\sP.I.33l Heildsölubirgðir I. Brynjólfsson & Kvaran Innflutningur leppobifreiia Úthlutunarnefnd jeppabifreiða vill vekja athvgli bæi:da og annarra, sem leikur hugur á því að fá keyptar jeppabifreiðar, að þeir þurfa að senda umsóknir um leyfi til kaupa á þeim til Úthlutunarnefndar jeppabifreiða, Búnaðarfélagshúsinu fyrir 10. júní n k, Athygli skal vakin á því, að þeir sem hafa sent Út- hlutunarnefnd jeppapöntun eftir 1. nóv. 1954 þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Æskilegt er að stjórnir búnoðarfélaganna geri tillögur til nefndarinnar, í hvaða röð umsækjendur á þeirra félagssvæði, skuli hlióta út- hlutun. Uthlutunarnefnd jeppabifreiða. IMYR RETTUR SjóOið makkarónur á venju- legan hátt. Blandið siðan vél með tómötum, sykri, salti og pipar. Þekið yfir með rifnum osti og bakið i öfni í hæfileg- um hita (163 gr. Celsius.) f 15 mínútur. Makkarómir, p*ti aílan heim ED1.0 Heildsölubirgðir: (L-aaert ^J\riótián5óon (jf L^o. n.f. KALK nýkomio Æ J^ondkóóon CST f forot óóon cy / loróman, Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 Lf. i Garðskúr til sölu. Garðleiga getur' fylgt. Uppl. í síma 81487, eftir kl. 5. ChevroEet '41 fólksbifreið, vel útlítandi, í góðu lagi, til sölu. Allar upp lýsingar gefnar í síma 1508. — fáardínuefni í miklu úrvali. >oiei IMýkomið Sportsokkar og hálfsokkar fyrir börn. — Beint á móti Austurb.bíói. oieu TIL SOLU 5 herb. íbúðarhæS í Hlíðun- um. — 2 herh. og 3 herb. íbúSir í Sogamýri, erfðafestuland. fylgir. 1—2—3 herb. íbúSir vio Grensásveg. Einbýhshús víð Nýbýlaveg. j Tvær 2 herb. íbúðir á hita- veitusvæði. 3 herb. íbúSarhæð og óinn- \ réttað ris í stemhúsi í smá ; íbúðarhverfinu. Höfiim kaupendur að Ibúðum og heilum húseign- um víðsvegar í bænum og nágrenni. Góðu iðnaðarplássi ásamt í- búðarhæð á hitaveitu- svæði. Mikil útborgun. — Eignaskipti möguleg. Sala & Samningar Laugav. 29. Sími 6916. Viðtalstími 5—7 daglega. Önnumst auk fasteignasölu. Löjífræðistörf og samninga- gerðir. — Bókhald og end- urskoðun. — Skattaframtöl. Eignaumsýslu. Sala & Samningar Laugav. 29. Sími 6916. Viðtalstími 5—7 daglega. 50 þús. kr. lán óskast. Greiðist á 5 árum. Vextir. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl., fyrir hádegi á j föstudag, merkt: „Lán - 553". — Silver-Cross BARNAVAGN til sölu Tjarnargötu 10 efstu hæð. (Vonarstrætis- ' megin). — riL SÖLU íbúðir í sœíðam. — Embýhshús og ársíbúð við bæinn. Einar Asmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12. Sænskir Stálvaskar í mörgum stærðum VATNSLÁSAR tvöfaldir ELDHÚSBLÖNDUNAR- TÆKI margar gerðir, nýkomið J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 *¦¦¦«¦¦¦¦¦¦, ¦¦¦«¦¦»¦¦»¦ „PYEEF Eldfast gler fjö!breytt úrval BIERING Laugavegi 6 — Sími 4550 *wm'<r*n'',',,,*»*mm*m*B,ww'mmmt*nmm*r*l**'wmm /0»iF Byrjiö daginn með því að horða Kelloggs CORN FLAKES — Fæst í næstu verzlun — H. BEAIEÐ & Cfl. H.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 «1*mOBl » »IIM Bólstriið húsgögn Getuin afgreitt með stuttum fyrirvara: Útskorin sófasett Armstólasett Hringsófasett Létt stoppuS sófasett Svefnsófa Staka stóla — allt með úrvals áklæði. Fagmannavinna. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bólsturgerbin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22 — Sími 80388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.