Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 11
i TILBOÐ OSKAST í eftirtaldar eignir: RAtFARHÖFN: Síldarsöltunarstöð s/f Jarlinn, með öllu tilheyrandi. Bryggju og önnur mannvirki ásamt lóðarréttind- um í Gíslavík. SIGLUFIRÐI: Jarlsstöð (síldarsöltunarstöð) með öllu tilheyrandi. Ásgeirsfrystihús með öllu tilheyrandi. Snorrabraut 1 (söltunarstöð) hús og lóðarrétt- indi. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til af- greiðslu blaðsins fyrir kl. 12, þriðjudaginn 17. þ. mán. merkt: „SÍLD —528“. Fjárhirðinganet fyrirliggjandi. Jötunn h.f., Byggingavörur. Vöruskemmur við Grandaveg, Sími 7080 — Reykjavík. Stöðug notkun mörg hundruð manna hefir sannað langvarandi vernd Colgate Dental Cream með *Gardol! Tilraunir sem voru sannreyndar af tannrannsóknastofnunum — í rúmt ár — sýndu að þessi vernd er ávallt fyrir hendi. Sönnuðu að með því aðeins að bursta tennurnár daglega kvölds og morgna þá verndið þér tennur yðar gegn skemmdum hverja mínútu dags og nætur. Dómnefnd fræSra ^ann^æ^na hefir rannsakað sannanir . . . Skjalfastar staðreyndir, sem nýlega voru birt- ar í mikilsverðu tannlæknablaði hafa sann- að tannlæknum að Colgate Dental Cream með Gardol er miklu raunbetra gegn tannskemmd um en nokkurt annað tannkrem. Og af því að Gardol er það eina efni sem sannað er að varni tannskemmdum hafa tannlæknasam- bönd fallist á að Colgate Dental Cream með Gardol veiti öruggari vernd gegn tann- skemmdum, en nokkurt annað tannkrem. Sodium N-Lauroyl Sarcosinate SÖMU UMBÚÐIR! EKKERT ANNAÐ TANNKREM SANNAR SLÍKAN ÁRANGUR Hreinsar munninn um leið og það verndar tennurnar VERIMD GEGIM TAIMIMS,KEMMDUDI DAG OG IMÓTT i CSóð Ébúð S Skemmtileg þriggja herbergja risíbúð til sölu í Tún- • unum. Uppl. í síma 80765, milli kl. 5 og 7 síðd. í dae. Fimmtudagur 12. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ NÝ SENDING : GLUGGATJALDAEFNI f y r i r: Barnaherbergi Leikherbergi Eldhús Borðstofur Dagstofur Sumarbústaði GLUGGATJALDAKRÓKAR OG BÖND Feldur h.f. Baankastræti 7. | á Tómasarhaga 20 opin daglega kl. 4—10 e.h. | Ókeypis aðgangur P AÐEINS COLGATE DENTAL CREAIVi HEFIR SÉRFRÓÐAR STAÐREYNDIR i lb sem veitir milljónum nýja von um vernd gegn tannskemmdnm dag og nóit HATTA SALA mikil verðlækkun. Feldur h.f. Laugavegi 116 ___iR VORUR! SUMAR KJÓLAR Sundbolir Orlon Blússur Golftreyjur Pils Prjónajakkar Feldur h.f. Laugavegi 116 — Austurstræti 6 TIL LEICU neðarlega í Hlíðunum, stofa með innbyggðum skápum og aðgangi að baði og síma, fyrir reglusaman, einhleyp- an mann. Eitthvað af hús- gögnum getur fylgt. Tilboð merkt: „Rólegt — 538“, sendist Mbl., fyrir laugar- dagskvöld. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft. M iJMJt AÞ-i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.