Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. mai 1955 IBUÐ 1 herb., eldhús og bað, á hitaveitusvæðinu til leigu frá 1. júní til 1. október, fyrir barnlaus hjón eða tvær stúlkur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Sólríkt — 546", sendist Mbl. fyrir laugard. í 0VOTTAEFNUM SÓMA þvottalogur er notoður í stoð sópu og hve-siconof annarro þvottaetno. en innihe'dur engin klór- eðo lúlgœf efm og er óskcð- legur viðkvœmum etnum SÓMA til ollra þvotta. SÓMA i uppþvottmn SÓMA til hreingerninganna. SILICOTE Household Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE" Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. FriðarsaninJngar viS Þegar þér BiðjiS <u» kryddvörur eru ekta og þess vegn* líka þær bezt, Við ábyrgj- umst gæði. gerið iniikuup' LILLIJ-KRYDB íki ritaðír á sunnndag! MOSKVU, 11. maí — Tass- fréttastofan í Moskvu skýrir frá því í dag, að Molotov, utanríkis- ráðherra, hafi fallizt á tilmæli Vesturveldanna um að koma til Vínarborgar þegar n.k. laugar- dag til að taka þátt í óformleg- um viðræðum utanríkisráðherra Vesturveldanna. Segir í fréttinni, að Molotov hafi einnig svarað játandi orðséndingu vestrænu ut- anríkisráðherranna frá 9. maí þess efnis, að friðarsamningarnir við Austurríki verði undirritaðir n.k. sunnudag. Ekki var skýrt nánar frá, hvað utanríkisráðherr- arnir munu ræða um á laugar- dag, en líklegt þykiraö umfcæðu- efni þeirra verði fyrirhuguð fj órveldaráðstef na. —Reuter-NTB. Tilkynning Af gefnu tilefni og til fyrir greiðslu fyrir fólk, sem vill haf a tal af mér, á meðan ég er húsnæðislaus, þá eru veitt ar upplýsingar hvar mig er að finna, í síma 7220, milli kl. 2—3 á daginn. Jakob Guðmundsson WPOOMJIUOBMM ¦ ¦ ¦ ¦ •••••¦•«••¦¦¦• ¦ nnaNZí!aun> ¦ •¦¦¦.....•¦¦•¦¦¦•¦ nmsjnii Ingólfscafé Ingólfscafé | OAJMSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ± BEZT AB AUGLÝSA ± W t MORGUNBLAÐINU T VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinutn í kvöld klukkan 9. DANSAÐ TIL KL. 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. VINNA Einhleypur reglusamur maður getur fengið atvinnu við að keyra bíl'og við ýms önnur störf. — Fæði og húsnæði fylgir. — Óskum helzt eftir pilti utan af landi. — Þarf ekki að byrja strax. — Uppl. um aldur, síma og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Reglusam- ur — 539". EINING ER MATTUR Félag Suðurnesjamanna heldur hinn árlega lokadagsfagnað sinn í Tjarnarkaffi, : föstudaginn 13. þ. m. 5 Margt til skemmtunar. — Munið Lokadaginn. SKEMMTINEFNDIN | DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Veifingasalirnir opnir í kvöld einnig föstudags, laugardags og sunnudags- : kvöld til kl. 11,30. — Hin vinsæla og þjóð- i fræga hljómsveit hússins leikur fyrir j dansinum [ Það skemmta sér allir h\á okkur Sjálfstæðishúsið Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi ÁRSHÁTIÐ halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi, laugardaginn 14. mai kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé, uppi. TIL SKEMMTUNAR: Ávarp. Samsöngur Upplestur, frumort kvæði. Verðlaunaafhending Tvísöngur Kópavogs-annáll 1955 o. fl. (Brynjólfur Jóhannesson, leikari). Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðar afhentir: Bankastræti 10 (Erl. Blandon & Co.) fimmtud. og föstud. kl. 1—6 e. h. Kópavogsbraut 30, föstudag. Ath.: Engir miðar afhentir við innganginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. SKEMMTINEFNDIRNAR Saumastúlka getur fengið vinnu nú þegar við skermasaum og afgreiðslu. — Upplýsingar í SKERMABÚÐINNI, Laugavegi 15 WlTH THE | MORTGAGE . DEADLINE !ON LOST FOREST UOOMINS NEARER, MARK. TRAIL WAITS HELPLES5LV FOR THE RA\N TO GEASE 1) Markús er nú orðinn mjög óþreyjufullur eftir því að stytti upp rigninguna, svo að hann geti ásamt félögum sínum haldið myndatökunni áfram og með því bjargað Týndu skógum. — Markús, það er nú engu lík- ara en við verðum að gefast upp við allt. 2) — Nei, það kemur ekki til 'mála. Það er nú þegar farið að draga úr rigningunni. — Já, og nú skulum við fara að gefa hest- lunum og hefja síðan myndatök- iuna. 3) — Þau eru bjartsýn! — Við skulum útbúa myndavélarnar samt sem áður, svona upp á von og óvon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.