Morgunblaðið - 12.05.1955, Page 12

Morgunblaðið - 12.05.1955, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 ÍBÚÐ 1 herb., eldhús og hað, á hitaveitusvæðinu til leigu frá 1. júní til 1. október, fyrir harnlaus hjón eða tvær stúlkur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Sólríkt — 546“, sendist Mbl. fyrir laugard. A LGIÖR. NÝUNS í DVOTTAEFNUM ( SÓMA þvoltalógui ei notodui i ' stoð sópu og hvetskonot onnarro f þvottœtna en innihe*cíuf engin { klór- edc iútgœt eím og er óskað- legur viðkvœrnum efnum SÓMA til ollro þvotta SÓMA i uppþvottinn SÓMA til hreingeminganna. SILICOTE Household Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: Ölafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt Við ábyrgj- umst gæði, Þegar pér gerið innkaupi Biðjið nna LILLIJ-KBVBD Friððrsammnpr við Aitsturrík! undlr- ritaðir á sunnndag! MOSKVU, 11. maí Tass- fréttastofan í Moskvu skýrir frá því í dag, að Molotov, utanríkis- ráðherra, hafi fallizt á tilmæli Vesturveldanna um að koma til Vínarborgar þegar n.k. laugar- dag til að taka þátt í óformleg- um viðræðum utanríkisráðherra Vesturveldanna. Segir í fréttinni, að Molotov hafi einnig svarað játandi orðsendingu vestrænu ut- anríkisráðherranna frá 9. maí þess efnis, að friðarsamningarnir við Austurríki verði undirritaðir n.k. sunnudag. Ekki var skýrt nánar frá, hvað utanríkisráðherr- arnir munu ræða um á laugar- dag, en líklegt þykir að umræðu- efni þeirra verði fyrirhuguð f j órveldaráðstefna. —Reuter-NTB. Tilkynning Af gefnu tilefni og til fyrir greiðslu fyrir fólk, sem vill hafa tal af mér, á meðan ég er húsnæðislaus, þá eru veitt ar upplýsingar hvar mig er að finna, í síma 7220, milli kl. 2—3 á daginn. Jakob Guðmundsson A BEZT AÐ AUGLÝSA ± T / MORGUNBLAÐINU ▼ rvo» •>ota a ■ ■■•■■■■ ■■ ■■ ■ ■ nrannua • ■ Ingólfscafé ■ ■■■■■■■■■■ ainQPWMf] Ingélfscafé DANSLEIKUS* í IngóKscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. «od VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinmn í kvöld klukkan 9. DANSAÐ TIL KL. 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. VINIMA Einhleypur reglusamur maður getur fengið atvinnu við að keyra bíl og við ýms önnur störf. — Fæði og húsnæði fylgir. — Óskum helzt eftir pilti utan af landi. — Þarf ekki að byrja strax. — Uppl. um aldur, síma og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Reglusam- ur — 539“. EINING ER MÁTTUR Félag Suðurnesjamanna heldur hinn árlega lokadagsfagnað sinn í Tjarnarkaffi, föstudaginn 13. þ. m. Margt til skemmtunar. — Munið Lokadaginn. SKEMMTINEFNDIN Veitingasalirnir opnir í kvöld einnig föstudags, laugardags og sunnudags- kvöld til kl. 11,30. — Hin vinsæla og þjóð- fræga hljómsveit hússins leikur fyrir dansinum Það skemmta sér allir hjá okkur Sjálfstæðishúsið OUliaMMMiii«asaini>BaiaMMMMjMiMMMbbaMn&MlHMMlMaMM« DANSLEIKUR að Þérscafé í kvöld klukkan 9. K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngruniðasala frá kl. 5—7. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi ÁRSHÁTIÐ halda Sjálfstæðisfélögin í Képavogi, laugardaginn 14. maí kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé, uppi, TIL SKEMMTUNAR: Ávarp. Samsöngur Upplestur, frumort kvæði. V erðlaunaafhending Tvísöngur Kópavogs-annáll 1955 o. fl. (Brynjólfur Jóhannesson, leikari). Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðar afhentir: Bankastræti 10 (Erl. Blandon & Co.) fimmtud. og föstud. kl. 1—6 e. h. Kópavogsbraut 30, föstudag. Ath.: Engir miðar afhentir við innganginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. SKEMMTINEFNDIRNAR Saumastulka ! ? getur fengið vinnu nú þegar við skermasaum og g afgreiðslu. — Upplýsingar í j SKERMABÚÐINNI, Laugavegi 15 MARKÚS Eftir Ed Dodd WITH THE | MORTGAGE . DEADLINE •'ON LOST FOREST ! LOOMING NEARER, MARK TRAIL WAITS ! HELPLESSLY | FOR THE RAIN TO CEASE 1) Markús er nú orðinn mjög óþreyjufullur eftir því að stytti upp rigninguna, svo að hann geti ásamt félögum sínum haldið myndatökunni áfram og með því bjargað Týndu skógum. — Markús, það er nú engu lík- ara en við verðum að gefast upp við allt. 2) — Nei, það kemur ekki til Imála. Það er nú þegar farið að draga úr rigningunni. — Já, og nú skuium við fara að gefa hest- junum og hefja síðan myndatök- iuna. 3) — Þau eru bjartsýn! — Við skulum útbúa myndavélarnar samt sem áður, svona upp á von og óvon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.