Morgunblaðið - 13.05.1955, Page 1

Morgunblaðið - 13.05.1955, Page 1
16 síður 43 árgangur 107. tbl. — Föstudagur 13. maí 1955 Prentsmlðj* Morgunblaðsins H. C. Andersen ...og Ijófi andarunginn Ausfurríki verður sjálfstætt og fullvalda ríki á sunnudag Fara í austur ....og vestur WASHINGTON, 11. maí — Frá rússnesku stjórninni hefur Bandaríkjastjórn borizt orðsend- ing, þar sem Rússar bjóðast til að senda „opinbera" sendinefnd bænda til Bandaríkjanna i sum- ar og samtímis taka á móti hópi bandarískra bænda í Rússlandi. Blaðafulltrúi Bandaríkjastjórn ar hefur látið svo um mælt, að allar líkur bendi til að af þess- ari skiptiheimsókn bændanna í austri og vestri verði. Enn er undirbúningur málsins é frum- stigi, en að því er unnið að koma þessari heimsókn á. Myndin hér að ofan er frá vinnustofu myndliöggvarans George Lobers. Sézt hann ásamt styttu sem hann hefur gert af H. C. Andersen og ljóta andarunganum. Stytta þessi verður sett upp í Central Park í New York. Strætisvagni velt — og þá hófst slagur Óeirðir miklar i Singapoore ALLT lögreglulið Singapoore var kvatt út í dag vegna óeirða er þar hafa átt sér stað. Hefur lögreglan gripið til táragass til að dreifa mannfjöldanum, og lögreglumenn h£ifa fengið skipun um að nota byssur ef á þarf að halda. Einn lögreglumaður hefur látið lífið. Nýi ícisetinn RÓMABORG, 12. maí. — Gronchi hinn nýkjörni forseti Ítalíu, neit- aði í dag að taka til greina lausn- arbeiðni ríkisstjórnar Scelba. Afsögn Scelba var förmsatriði, en það er venja, að þegar nýr forseti tekur við völdum, biður stjórnin lausnar frá embætti. Þótti mikið vafaatriði hver af- staða forsetans yrði og hætta á að stjórnin félli á formsatriði þessu. En þó svona hafi farið er stjórnin enn í hættu, því miklar hræringar eru innan þingsins henni andvígar. Þá undirrita fjórveldin triðarsamninga við Austurríki Vínarbúar syngja og dansa af gleði VÍNARBORG, 12. maí — frá Reuter-NTB ASUNNUDAGINN er þess vænzt, að lokið verði hemámi Aust- urríkis og að þá muni utanríkisráðherrar fjórveldanna, er átt hafa her í landinu um árabil, undirrita friðarsamninga við Aust- urríki og landið þá hljóta fullveldi og sjálfstæði á ný. Þetta var tilkynnt í dag er „sendiherranefndin“ hafði haldið sinn níunda fund um orðalag samninganna. Hafa þeir (þ. e. sendiherrar fjórvtldanna er her eiga í landinu) á fundum þess- um rætt við utanríkisráðherra Austurríkis. Stóð lengi í stappi við Rússa, sem heimtuðu séraðstöðu yfir olíunámum í Auet- urríki. Fram yann Víking 1:0 * UPPHAFH) < Óeirðirnar hófust út af verk- íallij sem þar stendur. Félags- menn þess sambands er í verk- falli á, gengu að strætisvagni, sem í voru nær eingöngu verka- menn úr öðru sambandi. Veltu þeir bílnum og þá hófst slagur- inn, sem síðar dró æ fleiri að, m. a. mikinn fjölda stúdenta. Fólk hefur fengið aðvaranir um að halda sér innan dyra, en lætin halda áfram þó myrkur nætur- innar grúfi yfir. 7 -□ Samkomulag í Saar PARÍS 12. maí — í dag ræddust þeir við McMillan, utanríkisráð- herra og Johannes Hoffmann, for sætisráðherra Saar. Ræddu þeir um samvinnu Saar og Evrópu- bandalagsins. Náðist fullkomið samkomulag, en það verður ekki birt í smáatriðum fyrr en ýmsir aðilar hafa kynnst því. □- -□ PARÍS, 12. maí. — Frakkar og Bandaríkin hafa komið sér sam- an um sameiginlega stefnu í mál- um Viet Nam. Ekki er hér.um bindandi samning að ræða, því fultrúi Viet Nam var ekki við- staddur umræðurnar. Samkomulagið er í 7 liðum og þeir eru þessir í stærstu drátt- um: 1. Stuðningur við Ngo Dinh Diem, forsætisráðherra Viet Nam. 2. Að vinna gegn áhrifum þeirra er vilja koma af stað óeirðum í Viet Nam. 3. Stuðningur við stjórn Dinh Diems. 4. Að vinna að framförum í landinu eftir megni. 5. Bandaríkin reyni að miðla málum milli Frakklands og Diems. 6. Frjálsar kosningar 1956. 7. Franski eftirlitsherinn hverfi úr landi smám saman eftir því sem þjálfun hins frjálsa hers Viet Nams miðar áfram. í GÆRKVLDI léku Fram og Víkingur í Reykjavíkurmótinu. Úrslit urðu þau, að Fram sigraði með 1:0. * SÖNGUR OG DANS Á strætum Vínarborgar ómuðu í dag tónar söngs og gleðiláta er glaðværir íbúar borgarinnar fögnuðu fréttunum um að nú myndi hernáminu lokið. Dans var stiginn á götunum og gleði fólksins var innileg. ★ DEILUATRIÐIN LEYST Vesturveldin stóðu fast á Hagnaður í tyrsta sinn LUNDÚNUM, 12. maí. — Til- kynnt hefur verið að brezka flug- félagið BEA hafi á s. 1. ári skilað rúml. 50 þús. punda hagnaði. Er það í fyrsta sinn sem hagnaður verður, en á næsta ári á undan nam tapið rúml. hálfri annari milljón punda. Flugfélagið flytur nú meira en helming allra þeirra, sem fara frá Lundúnum til meginlands Ev ' rópu. Vinnur stjórn félagsins nú ! að því að fá byggða járnbraut frá miðbiki Lundúnaborgar til flugvallarins. Sokk í austri LandvamaráSherra Kína heifir kínverskum hersluðningi e! með þarí. VARSJÁ, 12. maí — frá Reuter-NTB UNDANFARNA tvo daga hafa setið á fundum í Varsjá fulltrúar átta járntjaldslandanna. var til fundarins boðað í því skyni að undirbúa gerð gagnkvæms vináttusamnings og til þess að stofna sameiginlegt herráð þessara landa. Bulganin marskálkur sat sjálf- ur fund þennan af hálfu Rússa. því, að ekkert eitt land ætti að fá sérstöðu í Austurríki, er það losnaði undan fjötrum hernámsins. Var þetta deita- atriði síðan afgreitt með nýrri grein í samningnum. Þá tafði það og nokkuð endan- legt samkomulag hvað verða ætti um þýzkar eignir í landinu frá því fyrir stríð. Var þetta deiluatriði afgreitt með mála- miðun. ★ MIKILL HAMINGJUDAGUR Raab, forsætisráðherra Aust- urríkis, sagði í dag, að sunnu- dagurinn yrði mikill hamingju- dagur austurrísku þjóðarinnar, er endir yrði bundinn á hernám landsins. Utanríkisráðherrar Vesturveld anna koma til Vínarborgar á morgun (föstudag) og Molotof kemur frá ráðstefnunni í Varsjá. Þeir vestrænu munu færa í tal við hann möguleika á fjórvelda- ráðstefnu, en þær umræður verða ekki langar, því hvorki MaMillan né Dulles geta verið lengur í Vínarborg en til mánu- dagsmorgun. ★ TILBÚIÐ ALLT Frekar litlar sögur fara af þess- um tveggja daga fundum, og þeir hafa farið rólega fram. í ræðum, sem fluttar hafa verið, hefir ver- ið rætt um málin á breiðum grundvelli, en ekki nákvæma samninga í smáatriðum. En eigi að s ður kom svo í dag, á öðrum degi ráðstefnunnar, að lagt var fyrir fulltrúana fullbúið uppkast að samningi um stofnun sameiginlegs her- ráðs. Var það gert á lokuðum fundi í dag. Þar með var snögg ur endir bundinn á ráðstefn una. UMMÆLI KÍNVERJANS Sem áheyrnarfulltrúi sat ráð- stefnuna landvarnaráðherra Kína. Hann ávarpaði hana þó og sagði: Kína mun styðja allt það, sem hér hefur verið sam- þykkt. Og kínverska alþýðu- lýðveldið mun, ef nauðsyn krefur, koma vinum sínum í Evrópu til hjálpar og berjast þar til sigur vinnzt II!. Bordagar breiðast út í Vietnam SAIGON, 11. maí — í dag hófust enn á ný bardagar milli herja stjórnar Suður-Vietnam og herja sértrúarflokksins Binh Xuyens. Barizt var að mestu utan borg- arinnar, þar sem herir sértrúar- flokksins höfðu nokkrum dögum áður hörfað út á hrísekrurnar og inn í mangrove-skógana í ná- grenni Saigon. Hafa þeir komið sér upp öflugum bækistöðvum utan við borgina. Mikið mann- tjón mun hafa orðið í bardögun- um í dag, og varð stjórnarherinn skjótt að senda eftir liðsauka. Er myrkrð skall á var enn ekki ljóst, hvor hafði betur. Óstaðfestar fregnir herma, að Bacut, foringi Hoa-Hao sértrúar- flokksins, hafi hertekið borgina Mytho, sem liggur í 56 km fjar- lægð frá Saigon. Bacut hóf árásir sínar á borgina á mánudagskvöld. Fréttir herma einnig, að herir Hoa-Hao hafi ráðizt á bæinn Sadec 120 km suð-vestur af Sai- gon. —tReuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.