Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. maí 1955 ] Vcrzlunarskólanemendur 1955 Skemmtun í Edduhúsinu laugardaginn 14. maí kl. 8,30 Tríó Árna Scheving leikur. Mætið öll með myndirnar úr ferðalaginu. NEFNDIN ■Wim Hlégaiður — Mosfellssveit /, Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellssveit heldur skemmtun að Hlégarði laugardagskvöld kl. 9 e. h. ’fiJU íivu Húsinu lokað kl. 11.30. — Ölvun bönnuð. Góð hljómsveit. Skemmtinefndin. Grískir reisudagar komu út fyrir síðustu jól. Nú hefur Grikkja- konungur sæmt höfund bókarinnar, Sigurð A. Magnússon, gullkrossi konunglegu Fönix-orð- unnar fyrir bókina. — Grískir reisudagar iýsa fjörlega og skemmtilega landi og þjóð, og hefur hver maður ánægju af bókinni sem ies hana. Bókaverzlun Isafoldar »«««•-. Hercules reiðhjól nýkomin Garðar Gíslason Hverfisgötu 4 Sími 1506 Cheviolet vöiubíll með drifi á öllum hjólum og vélsturtum til sölu. — Bíll- inn er í I. flokks lagi og selst á góðu verði. — Er til sýnis við Aðalstöðina í Keflavík. BÍLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 82032 HOTEL BORG þernu og stúlku í eldhús vantar. Uppl. í skrifstofunni. HÓTEL BORG íbúð óskast Efri hæð, sem mest sér. Góð íbúð, 4ra—5 herb. óskast keypt eða í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. — Mikil útborgun. Nýja fasteignasalan Bankastiæti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Dagbók í dag er 135. dagur ársins. 13. maí. Árdegisflæði kl. 10,25. SíSdegisflæði kl. 22,46. Læknir er í læknavarðstofunni, •ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema £ laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. I.O.O.F. 1 = 1375138*4 = • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Sigfúsdótt ir, Breiðavaði, Húnavatnssýslu og Finnbogi Jónsson, Sölvabakka, Húnavatnssýslu. • Skipaíréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestur- Norður- og Austurlandsins. Dettifoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 12. þ.m. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærdag til Isafjarðar, Tálknafjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 14. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Flateyri í gær- dag til Þingeyrar, Stykkishólms og Grundarfjarðar. Reykjafoss fór frá Akureyri 10. þ.m. til Antwerp en og Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Vestur- og Norðurlandsins. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærdag til Bergen, Lysekil og Gautaborgar. Katla er í Rvík. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á leið frá Austfjörð um til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Sk.jaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveidi til Breiðafjarðar. Þyr- ill er á leið til Noregs. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell kemur til Reykjavík- ur á morgun. Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag vestur og norð ur um land. Dísarfell fer frá Hafn arfirði í dag til meginlandsins. — Litlafell er í olíuílutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Oskars- hamn. Málfundafélagið Óðinn heldur hlutaveltu í Listamanna- skálanum n. k. sunnudag kl. 2. Eitthvað fyrir alla á lilutavellu Óðins í Listamanna skálanum n. k. sunnudag kl. 2. Sjálfstæðismenn Fjölmennið á hlutaveltu Óðins n. k. sunnudag í Listamannaskál- 10 þúsund númer, ekkert liappdrætti. á hlutaveltu Óðins í I Jstamannaskálanum. Á hlutaveltu Óðins er síðasta tækifærið á þessu vori til að fá mikið fyrir litla pen- injsa. Nýtt lag eftir Sigfús Halldórsson tón- skáld, við ljóð eftir Sigurð Einars- son, er nýkomið út. Nefnist það „Amor og Asninn“. Lag þetta var J. spilað í fyrsta skipti í ríkisútvarp- ið í fyrrakvöld. Fólkið, sem brann hjá í Þóroddsstaða- camp Afh. Mbl.: S. M. krónur 100,00. Konan, sem brann hjá í Selby-camp Afh. Mbl.: S. M. krónur 100,00. Félag Suðurnesjamanna Lokadagsfagnaðurinn er í kvöld kl. 8,30 í Tjarnar-café. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtali við félagsmenn í skrifstofu félags ina á föstudagskvöldum frá kl 8—10. — Sími 7104. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðsluir landsins, lyfjabúðura í Reykjavfk og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apótexum), — Re media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af'i greidd gegnum síma 6947. • Útvarp • Föstudagur 13. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,10 Þing- fréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur)l 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Orlof í Par- ís“ eftir Somerset Maugham; V. (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvar- an leikari velur efnið og flytur. 21,45 Tónleikar (plötur). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja skordýrafræðingur). 22,25 Dans- og dægurlög: Frankie Laine o. fl. syngja (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. — ItfbfomcttgunáaffirM — Og svo eitt kirsiber me8 ábæt- inum, ungfrú góð! ★ Eftir 15 ár. — En hvað er gaman að hitta þig, elsku Anna mín, veiztu það, að það eru heil 15 ár síðan við sá- umst, og samt sem áður þekktir þú mig strax aftur. — Já, kæra Sigríður mín, 15 ár er langur tími, en þér að segja, var það nú ekki þú sjálf sem ég þekkti, það var hatturinn þinn. ★ Heyrnardeyfð. — Hvernig í ósköpunum getur þú, stór og sterkur karlmaður ráð- ist á konu og barið hana? — Ja, ég gerði það nú eiginlega til öryggis. Ég var nefnilega ekki alveg viss um hvort hún sagði: „Ertu búin að borða þorskinn þinn, eða „ertu búin að borða, þorskurinn þinn“. Fidonskraftur. — Mér er aldeilis óskiljanlegt, hvernig þú hafðir krafta til þesa að halda þjófnum, þar til lögregl an kom og tók hann fastan. -— Það var ekki svo erfitt. Það var myrkur, og ég hélt satt að segja, að þetta væri maðurinn minn, sem ætlaði að laumast út án þess að láta mig vita. ★ GóS lausn á vandamálinu. Siggi litli sem var 8 ára, var mikið búinn að brjóta heilann um, hvað rok eiginlega væri. Hann færði þetta í tal við Einar jafn- aldra sinn, einu sinni. — Hvað, veiztu það ekki, mað- ur, sagði Einar rogginn. — Það er bara loft sem er að flýta sér. ★ Verður ekki snert. — Já, já, farðu bara í bíó, sagði eiginmaðurinn, og vertu ekki á- hyggjufull vegna uppþvottarins, ég skal ekki snerta á leirtauinu meðan þú ert í burtu. oW- 2 |®ppamótor<ar og 1 bátavél (jeppi) til sölu. — Sími 81717 Vélsmiðjctn AFL % Laugavegi 171 2 stúikui óskust! Gistihús úti á landi vantar matreiðslukonu og konu við bakstur. Gott kaup. — Uppl. á Hringbraut 105, II. hæð t. v., eftir klukkan 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.