Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 13. maí 1955 X-R 256/7-J225-5J Óskaðlegt þvotti og höndum Guðmundur í. Guðmundsson. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 Lágmarkskaup iðnnema Vegna fyrirhugaðrar breytingar ákvæða um lágmarks- kaup iðnnema og með tilvísun í 14. gr. laga um iðn- fræðslu er hér með leitað álits félaga sveina og meist- ara um hvað þau telja eðlilegt að ákveða í því efni. Þau félög sem óska að láta uppi álit sitt, eru beðin að senda hingað tillögur sínar, eigi síðar en 23. þ. m. Reykjavík, 10. maí 1955. IÐNFRÆÐSLURÁÐ AUGLÝSING um skoðun bifreiða í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Hafnarf.jarðarkaupstað Aðalskoðun bifreiða í Gullbringu- og Kjósarsýslu og í Hafnarfjarðarkaupstað fyrir árið 1955, fer fram dagana frá 20. maí—7. júlí eins og nánar verður tiltekið hér að neðan og fer skoðunin fram tilgreinda daga frá kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. eins og hér segir: GRINDAVÍK Föstudaginn 20. maí, við barnaskólann. SANDGERÐI Mánudaginn 23. maí og þriðjudaginn 24. maí við vörubílastöðina í Sandgerði fyrir allar bifreiðar og bifhjól í Miðneshreppi. GAKÐI, við vörubílastöðina Miðvikudaginn 25. maí, fyrir Gerðahrepp. YTRI-NJARÐVÍK við húsið Herðubreið. Fimmtudaginn 26. og föstu- daginn 27. maí fyrir allar bifreiðar úr Njarðvíkur- hreppi. VOGUM, við frystihúsið Þriðjudaginn 31. maí, fyrir allar bifreiðar úr V atnsleysustrandarhreppi. HLÉGARÐI Miðvikudaginn 1. júní, fimmtudaginn 2. júní og föstudaginn 3. júní, fyrir allar bifreiðar og bifhjól úr Kjósarhreppi, Kjalarneshreppi og Mosfells- hreppi. KÓPAVOGI við barnaskólann. Fimmtudaginn 9. júní og föstu- daginn 10. júní fyrir Kópavogshrepp og Seltjarn- arneshrepp. HAFNARFJÖRÐUR Fimmtudaginn 16. júní, þriðjudaginn 21., miðviku- daginn 22., fimmtudaginn 23., föstudaginn 24., þriðjudaginn 28., miðvikudaginn 29., fimmtudag- inn 30. júní, föstudaginn 1. júlí, þriðjudaginn 5., miðvikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. júlí. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði og Bessastaða- og Garðahreppi færð til skoðunar á Vörubílastöð Hafnarfjarðar. Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun á áður tilgreindum stÖðum, en skrá- settar utan umdæmisins. Við skoðun skulu þeir, sem eiga tengivagna eða far- þegabyrgi koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar. Þa skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild öku- skírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinr.i til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr u.mferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráð- anlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á rétt- um tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur fyrir árið 1955 (1. jan. 1955—31. des 1955), skoðunar- gjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verða inn- heimt um leið og skoðun fer fram. Sama og sagt hefur verið um bifreiðar gildir um bifhjól. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsyslu, og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 6 maí 1955. Hagsýnir húseigendur nofa SNQWCEM Snowcem er auðvelt í notkun. — Það fegrar og verndar hús yðar í skini og skúr. Litaúrval fyrir hendi o A BEZT AÐ AVGLtSA ± ▼ t MORGUNBLAÐIM T Nokkrar fjögra herbergja ibnoir í fjólbýlishúsi, til sölu fokheldar með vatns- og hita- lögn. — Afhendast í október til desember 1955. — Upplýsingar eftir hádegi. HAUKUR JÓNSSON, hdl., Hafnarstræti 19 — Sími 7266 bbb*********"'* ■•■wBavs* ■»««*• K*»t. nBMmsmmammaoammaní Augfýsendur athugið! ísafold og VörSur er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið f rveitum landsins. Kemnr nt einn «inni ttl tvisvai f vikn — 16 síðnr og kostary&ur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður imdursamlegan árangur og gerir allt nudd pariiaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Höfum aftur fyrirliggjandi hina margeftirspurðu og viðurkenndu STOW-vibratora Benzinknúnir — rafknúnir. Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Sími 7385. Hamarshúsinu. so pvær áva/t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.