Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 5 Nýkomið mikið úrval a£ LÉREFTSKJÓLUM. — Einnig EFTIKMIÐDAGSKJÓLAB fyrir sérstaklega háar dömur. Verzl. Kristm Sigurbard. Laugaveg 20 Ráðskonu vantar Ráðskonu og aðstoðarstúlku vantar í veitingahúsið að Hellu á Rangárvöllum. — Uppl. í skrifstofu Kaupfélagsins Þór. — Sími um Hvolsvöll. enskar káput og enskar dragtir Glæsilegt úrval MARKAÐURINN Ljúlffinp morguoverður | iiibúinn á augnablik: | Biðjið um hið viðurkennda )) S C O T T S haframjöl. sem \ framleitt er úr beztu fáanlegum, j skozkum höfrum. Allt pakkað í algerlega loftþéttar umbúðir og við ýtrasta hreinlæti. fyrirliggjandi. Bibjib um SCOTTS Borbib SCOTTS l Scotts porage f 1 Laugavegi 100 Hini: landskunnu, sterku og fallegu PERLON-SOKKAR eru nú fyrirliggjandi. VERÐIÐ LÆKKAD Einnig höfum við nú fengið þunna Perlon sokka, sem eru frábærir að útliti og gæðum. Þetta eru beztu sokkakaupin. Heildsölubirgðir: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. i VS*S***<i**-! ;% i í? Setnstofuklukkur 8 daga anker-verk. Húsklukka, dökk eik með K^kasus-valhnotu, 8 daga slagverk, 8 strengja. (AH-4) ORGINAL /^^.KLtKKtR Einn árangurinn af hinni heimsfrægu þýzku framleiðslu eru KIENZLE klukkurnar. Hér á Iandi eru KIENZLE klukkurnar á þúsundum heimila vegna smekklegs útlits og sérstaklega góðrar reynzlu kaupenda. Allar gerðir ávalt fyriiliggjandi í miklu úrvali. Ljós eik, 14 daga gangverk. % tíma slagverk Við fagmenn mælum eindregið með þessum ágætu klukkum og veitum fúslega allar upplýsingar. Það „model", sem yður mun líka fæst hjá einhverj- um okkar. Ábyrgð f>Igir hverri einustu KIENZLE klukku. — Gætið þess, er þér kaupið klukku, að standi á skífunni. Kaupið því klukkuna hjá okkur og þér verðið ánægð: ÁRNI B. BJÖRNSSON, Lækjartorgi. BJÖRN & INGVAR úrsm., Vesturgötu 16. GUÐLAUGLR GÍSLASON úrsm., Laugaveg 65. JÓHANN Á. JÓNASSON, úrsm., Skólavörðustíg 2, sími 3939. KORNELÍUS JÓNSSON, úrsm., Skólavörðustíg 8, og Úr og listmunir. Austurstræti 17. MAGNÚS ÁSMUNDSSSON úrsm., Ingólfsstræti 3. MAGNÚS E. BALDVINSSON úrsm., Laugaveg 12. MAGNÚS SIGURJÓNSSON úrsm., Laugaveg 45, sími 4568. SIGURÐUR TÓMASSON úrsm., Skólávbrðustíg 21, sími 3445. Eldhúsklukka, 8 daga gang- verk, rauð, græn, blá. Veggklukka, 14 daga gangverk. Eldhúsklukka, 8 daga gangverk, rauð, græn, blá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.