Morgunblaðið - 13.05.1955, Side 11

Morgunblaðið - 13.05.1955, Side 11
;.nmmnmnifnrmn ; » ................... Föstudagur 13. maí 1955 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Nýkomið mikið úrval af LÉREFTSKJÓLUM. — Einnig EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR fyrir sérstaklega háar dömur. Verzl. Kristin Sigurðard. Laugaveg 20 Ráðskonu vantar Ráðskonu og aðstoðarstúlku vantar í veitingahúsið að Hellu á Rangárvöllum. — Uppl. í skrifstofu Kaupfélagsins Þór. — Sími um Hvolsvöll. Biðjið um hið viðurkennda S C O T T S haframjöl. sem framleitt er úr beztu fáanlegum. skozkum höfrum. Allt pakkað í algerlega loftþéttar umbúðir og við ýtrasta hreinlæti. fyrirliggjandi. Biðjið um SCOTTS Borðið SCOTTS NÝ SENDING enskar kápur og enskar dragtir Glæsilegt úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 Hini: landskunnu, sterku og fallegu PERLON-SOKKAR eru nú fyrirliggjandi. VERÐIÐ LÆKKAÐ Einnig höfum við nú fengið þunna Perlon sokka, sem eru frábærir að útliti og gæðum. Þetta eru beztu sokkakaupin. Heildsölubirgðir: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Setustofuklukkur 8 daga anker-verk. ORGINAL KLUKKUR Einn árangurinn af hinni heimsfrægu þýzku framleiðslu eru KIENZLE klukkurnar. Hér á Iandi eru KIENZLE klukkurnar á þúsundum heimila vegna smekklegs útlits og sérstaklega góðrar reynzlu kaupenda. Allar gerðir ávalt fyriiliggjandi í miklu úrvali. Eldhúsklukka, 8 daga gang- verk, rauð, græn, blá. Ljós eik, 14 daga gangverk. % tíma slagverk Húsklukka, dökk eik með Kákasus-valhnotu, 8 daga slagverk, 8 strengja. (AH-4) Kaupið því klukkuna hjá okkur og þér verðið ánægð: ÁRNI B. BJÖRNSSON, Lækjartorgi. BJÖRN & INGVAR úrsm., Vesturgötu 16. GUÐLAUGUR GÍSLASON úrsm., Laugaveg 65. JÓHANN Á. JÓNASSON, úrsm., Skólavörðustíg 2, sími 3939. KORNELÍUS JÓNSSON, úrsm., Skólavörðustíg 8, og Úr og listmunir. Austurstræti 17. MAGNÚS ASMUNDSSSON úrsm., Ingólfsstræti 3. MAGNÚS E. BALDVINSSON úrsm., Laugaveg 12. MAGNÚS SIGURJÓNSSON úrsm., Laugaveg 45, sími 4568. SIGURÐUR TÓMASSON úrsm., Skólávörðustíg 21, sími 3445. Eldhúsklukka, 8 daga gangverk, rauð, græn, blá. &<2<»<2<3<2*®<S<»<3‘3i<3<»^»<3<a<3‘;»<3*a*'3<S<3<S<2<S<2<a<3<S<2<S<3sa*3<S*3‘:a*ab Við fagmenn mælum eindregið með þessum ágætu klukkum og veitum fúslega allar upplýsingar. Það „model“, sem yður mun líka fæst hjá einhverj- um okkar. Ábyrgð f>lgir hverri einustu KIENZLE klukku. — Gætið þess, er þér kaupið klukku, að standi á skífunni. Veggklukka, 14 daga gangverk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.