Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 12
1 12 MORGVISBLAÐIB Föstudagur 13. maí 1955 íþféftir Framh. af bls. 8 aði fast og örugglega í Vals- markinu. Skömmu síðar átti Hörður Felixson (KR) ágætt skot af löngu færi, en rétt framhjá marki. Vaismenn gáfu sig hvergi og á 10. mínútu fá þeir auka- spyrnu nærri miðju. Framvörð- ur framkvæmdi spyrnuna og lagði knöttinn vel fyrir inn á vítateig KR-inga, þar náði Gunn- ar Gunnarsson til knattarins, eft- ir að markinu hafði mistekizt grip og sendi örugglega í netið af stuttu færi. Eftir 10 mínútur af leiktíma stóðu leikar 1 — 1 og jók það á spenning áhorfenda. Bæði liðn áttu mörg gullin tæki- færi í þessum hálfleik, bæði með langskotum, sem strukust rétt framhjá marki eða höfnuðu í fangi markvarðanna og eins af stuttu færi, og var ekki laust við að sumir í hópi áköfustu áhangenda beggja yrðu fyrir nokkrum vonbrigðum með það hve mörkin létu standa á sér. Á 38. mínútu fá KR-ingar aukaspyrnu af um 35 metra færi frá marki. Sverrir Kjærnested framkvæmdi með hnitmiðaðri hæðarspyrnu fyrir mark, sem Þorbjörn fylgdi vel eftir og fékk skallað rakleitt í Valsmarkið, án þess að Helgi fengi að gert. Þó fannst manni hann eiga tækifæri á að ná þessum knetti, sem ekki var fastur. ★ ★ ★ Marktækifærin í síðari hálfleik urðu ekki eins mörg og í þeim fyrri, en samt var leikurinn fullt eins fjörugur og spennandi. Á- nægjulegt var að sjá leikmenn beggja reyna langskot af 20—30 metra færi. Þau voru föst og hættuleg, þótt ekkert þeirra hafn- aði í netinu að þessu sinni. Það er hægt að skora án þess að leika alveg inn á marklínu og lang- skotin hafa verið alltof sjald- séð hjá liðum okkar hingað til. Þannig átti Hörður Felixson (Val), á 10. mínútu, prýðisgott skot á um 30 metra færi, sem markvörður KR-inga bjargaði mjög naumlega í horn. Á 12. og 14. mínútu áttu Sigurður Bergs- son og Gunnar Gunnarsson prýð- isgóð skot sem höfnuðu í fangi markvarðanna. Á 28. mínútu jafnar Gunnar Gunnarsson fyrir Val eftir góða sendingu utan af vinstra kanti, en upphaf sókn- arinar mátti rekja til auka- spyrnu, sem Valur fékk nálægt miðju vallarins. LIÐIN Lið Vals „harmonerar“ ekki nógu vel ennþá, þótt einstakl- ingar þess séu leiknir og fljótir og hafi gott auga fyrir samleik, þá er verkaskiptingin á vellin- um of reikul og ekki trúi ég að sífelldar stöðuskiptingar hafi áhrif til bóta. Hilmar nýtur sýn sýnilega bezt í miðframherja- stöðu og þar á hann að vera. Hann og Hörður Felixson unnu prýðilega saman meðan Hilmar var í miðju, en Gunnar lék of aftarlega sem miðframherji til að skapa nauðsynlegan sóknar- þunga. Vörnin var styrk með Halldór og hinn fljóta og snar- örugga Árna Njálsson, sem beztu menn, en framverðinum mistókst að skapa nauðsynlegan tengilið, þó Halldór hjálpaði þar mikið upp á sakirnar. Lið KR féll öllu betur saman og eiga framverðirnir sinn rnikla þátt í því, enda þótt spyrnur þeirra séu oft háar og langar, þá vinna þeir geysimikið jafnt í sókn sem vörn. Sigurður, Þor- björn og Gunnar voru stoðir sóknarinnar. En stöðuskipting Sigurðar og Þorbjörns var mis- heppnuð. Það er betra að hafa Þorbjörn fastan í miðframherja- stöðunni og Sigurður er sterkast- ur í leik sínum, þegar hann fær að gera „strandhögg“ utan af kanti. Vörnin stóð sig vel með Hreiðar sem sterkasta mann. 1367 áhorfendur greiddu að- gangseyri að vellinum þetta kvöld, en með boðsgestum er lík- legt, að um 1800 manns hafi séð leikinn. Hans. I RIKISUTVARPIÐ Kirkjufónleikar í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. maí 1955 kl. 9 síðd. ÞJÓÐLEIKHÚSSKÓRINN syngur með aðstoð hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljómsveitinni Stjórnandi: Dr. VICTOR URBANCIC Verkefni: Franz Schmidt: Prelúdía og fúga, fyrir orgel. Dr. Victor Urbancic leikur. Franz Schubert: Messa í G-dúr. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar ' A FELAGSVIST OG DANS í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Síðasta spilakvöldið í vor — Birt úrslit síðustu keppni Sex þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinni. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. KomiS snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 fSiAjpJiJi ■ »■■■■■■■ b ■■■■■■■■• m ■■ m m ■■■ o ■ ■ n e » ■ » m * ts hm » e® »■ .ff** AUfll FLU GB JORGUN ARS VEITIN Sumarfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 14. þ. m., kl. Ýmis skemmtiatriði. — Fjölmennið. Þörscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá ki. 5—7. H.f. Veggur Aðalfundur hlutafélagsins verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 18. maí n. k. klukkan 20,30. STJÓRNIN < < < < < < i-l < < i i i i i i i i i i i i i Gömlu dausarnir SÍMÍ í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8. Hljómsv. Svavars Gests *****i Söngvari Sig. Ólafsson Dansstj. Arni Norðfjörð • | Komið þér til Kaupmannahafnar il • ; Útvega ég allar danskar vörur á hentugasta verði, hús- I gögn o. fl. fyrir ferðafólk. — Þrír sölumenn aðstoða 5 S við innkaup. ARINBJÖRN JÓNSSON | Import — Export Skrifstofa á STRAUINU Frederiksberggade 23 (2. hæð). (90 metra frá Ráðhústorginu) | Ui*»9»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» ■■■»•■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■**••■■■■■■•■■■»•■••*! i Trúnaðarráð Óðins er beðið að mæta í skrifstofu félags- ins í kvöld kl. 8,30, til aðstoðar við undirbúning hluta- veltunnar, sem verður í Listamannaskálanum sunnu- daginn 15. maí, kl. 2. STJÓRN ÓÐINS Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi ÁRSHÁTÍÐ balda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi, laugardaginn 14. maí kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé, uppi. TIL SKEMMTUNAR: Ávarp. Samsöngur Upplestur, frumort kvæði. V erðlaunaaf hending Tvísöngur Kópavogs-annáll 1955 o. fl. (Brynjólfur Jóhannesson, leikari). Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðar afhentir: Bankastræti 10 (Erl. Blandon & Co.) fimmtud. og föstud. kl. 1—6 e. h. Kópavogsbraut 30, föstudag. Ath.: Engir miðar afhentir við innganginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. SKEMMTINEFNDIRNAR MARKÚS Eftir Ed Dodd 1 I HOPE MARKS RiGMT AEOUT iTHE RAIW STCPP.US, B/-RNEY... V> E HEED SOA’Æ i3/S GR'AMATiC shots c? the V/CUNTAiSI GOA'rS l . M HAPPY RIGHT '.J0L* HSRE! IF IT WERENT FOR THAT BLASTED MORTGAGE DEAD- LINE OH LOST FOREST, FRAH, I'D BE if'm n|i 1) — Ég vona að Markús hafi rétt fyrir sér, að hann hætti að rigna. Við verðum að fara að taka myndir af steingeitunum. 2) — Ef það væri ekki ein- ungis vegna veðskuldarinnar á Týndu skógum, þá stæði mér al- veg á sama þó við tefðumst hér. 3) — Hver getur óskað eftir öðru og meiru, þegar regndrop- arnir dynja á tjaldinu, en að vera samvistum við dásamlega fallega stúlku. — Hvað er nú á seyði. Þetta er gamall brandari, sem þú ert að segja, Bjarni. 4) — Já, það getur víst verið, að hann sé gamall, en það lýsir um leið hugarástandi mínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.