Morgunblaðið - 13.05.1955, Síða 15

Morgunblaðið - 13.05.1955, Síða 15
Föstudagur 13. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 vimna HreingerningamiSstöSin Sími 3089. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sankomnr KveSjusamkoma Síra H&kon Andersen, Biblíu- Bkólakennari, talar í síðasta sinni, áður en hann heldur heimleiðis, á Bamkomu í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30. Á samkomunni verð ur einnig einsöngur og tvísöngur. Allir hjartanlega velkomnir. BiblíuskólafélagiS. Félagslíi FerSafélag íslands fer tvær skemmtiferðir næstk. sunnudag. Önnur ferðin er suður með sjó. Ekið suður með sjó, út á Garðskaga og Stafnes, en gengið þaðan í Hafnir. Komið við í Kefla vík og Sandgerði. Hin ferðin er gönguferð á Esju. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudags morguninn frá Austurvelli. Far- miðar seldir í skrifstofu félags- ins, Túngötu 5 til kl. 12 á laugar- dag. — GÆFA FYLGIR krúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Ný sending £ GUITARAR 8 tegundir Smekklegir Hl jómfagrir Ódýrir. VerS frá kr. 285,00. Guitarpokar kr.95,00. Guitar-magnarar kr. 167,00. Guitar- strengir kr. 19,00 settið. Mjög glæsilegt úrval. fermingarbqrn Hinar marg eftirspurðu tegundir fást nú aftur. VeljiS ykkur guitar, á meðan úrvaliS er nóg. Scndum gegn póstkröfu. A\ LJÓÐFÆRÁV'ERZLUN StgZ/áafc dffelgtictöítwi. Lækjarg. 2. Sími 1815. Bifreiðaeigendur Gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir hinar lögboðnu ábyrgð- artryggingar (skyldutryggingar) bifreiða er útrunninn 14. þ. m., og eru bifreiðaeigendur alvarlega áminntir um að greiða iðgjöldin nú þegar. Þeir, sem sögðu upp ábyrgðartrygging-om fyrir bif- reiðar sínar 1. þ m., en hafa eigi tekið tryggingu á ný, eiga á hættu, að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir þeim tjónum, er þeir kunna að valda. BIFREIÐATRYGGINGAFELÖGIN SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.l., hafi skatturinn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 12. maí 1955. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. 1IPPBOÐ Kellogg's ALL-BRAN mælir með sér sjáíft — Fæst í næstu verzlun — H. BEiDIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Sveinspróf skulu fara fram í maí og júní hvarvetna um land þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegu námi sam- kvæmt samningi og burtfararprófi frá iðnskóla. Meistarar sendi umsóknir ásamt tilskildum gögnum til formanna prófnefnda hver í sinni iðngrein. IÐNFRÆÐSLURÁÐ Samkvæmt kröfu Ragnars Jónssonar, hrl., og að und- angengnu fjárnámi í dag, verða bifreiðarnar R-581 (Pachard), R-2141 (Ford vörufl.), seldar á opinberu uppboði, sem fer fram við Smurningsstöð Sunnu h. f. á Kópavogshálsi, laugardaginn 21. þ. m. kl. 10 f. h. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. maí 1955 Guðm. í. Guðmundsson. Oni HBé* 53 rúmlesta vélbátur til sölu. — Báturinn er byggður 1946 og er með 200 ha. J. M. vél. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Allar nánari uppl. gefur LANDSSAMBAND ÍSL ÚTVEGSMANNA I r > 1 k f t ■ ii • e i « - c « • 1 - 1 W -5 -í a i . I ...................................... Hjartanlegar þakkir til allra, fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs- afm.æli mínu, 29 fyrra mánaðar. Guðni Jónsson, Breiðabliði Sandgerði. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera fokheldar 63 íbúðir, sem Reykja- víkurbær ætlar að láta reisa við Bústaðaveg. Útboðslýsinga og teikninga má vitja á teiknistofu minni Tómasarhaga 31, gegn 500 kr. skilatryggingu. Gísli Halldórssor*., arkitekt. Afgreiðslustarl Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6. Veitingastofan ADLON Aðalstræti 8 i*« s B.S.S.R B.S.S.R. íbúðir í Kópavoyi til sölu 1. Góð risíbúð, 4 herbergi og eldhús. — Til greina kem- ur að selja húsið allt. 2. Einbýlishús ásamt stórri erfðafestulóð. Múrhúðað timburhús. 3. íbúð á I. hæð í finnsku timburhúsi. 4 herbergi og eldhús ásamt % hlutum kjallara. Upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins kl. 16—18 hvern virkan dag. — Félagsmenn er vildu neyta for- kaupsréttar gefi sig fram fyrir n. k. miðvikudagskvöld. B.S.S.B., Lindargötu 9A, III hæð. Hjartkær eiginkona mín ELÍNBOKG SVEINSDÓTTIR stöðvarstjóri á Þingeyri, andaðist^ 11. þ. m. í Lands- spítalanum. F. h. barna, tengdabarna og annarra vandamanna Ólfur Jónsson. Beztu þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa ÓLAFS ÞORSTEINSSONAR Vesturgötu 63, Akranesi. Börn, tengdabörn og dcttursonur. Innilegar þakkir færum við öllum, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför STEINUNNAR HALLFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Þórisdal, A.-Skaft. Sérstaklega þökkrmi við Bjarna Snæbjörnssyni, Hafnarfirði, lækni hennar um langt ára- bil. Fjölskyldunni Skaftahlíð 7, og Guðmundi Benjamíns- sym, klæðskera, Hringbr. 88, Rvík, fyrir þeirra ómetan- legu hjálpsemi og margs konar aðstoð við hana í langri sjúkrahúsvist, fjarri ástvinum. Guð blessi ykkur öll. Foreldrar og systkini. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJARNA PÁLSSONAR, Hveragerði Elín Sigurbergsdóttir, Lilja Bjarnadóttir, Kjartan Bjarnason, Alda Júlíusdóttir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.