Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. maí 1955 MORGVTSBLAÐIÐ I Ég hef verið beðinn að útvega 2 herb. ÍBLÐ sem næst Miðbænum, I ró- legu húsi. Leigjendurnir eru sérlega reglusamt fólk. — 1 fjölskyldunni eru hjón og uppkomin dóttir. Lúðvík Hjálmtýsson Símar 6580 og 7100. 2ja herbergja íbúðarhæð við Rauðarárstíg, til sölu. Hitaveita. Útborgun kr. 125 þús. 2ja lierbergja íbúðarhæS, á- samt 1 herbergi í kjallara við Rauðarárstíg. 2ja herbergja kjallaraibúðir við Langholtsveg og Hlunnavog. 4 herbergja kjallaraíbúð í Hátúni. Útborgun kr. 100 þúsund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. I Símar 82722, 1043 og 80950. TIL SOLU 5 herbergja ibúð á góðum stað í Hlíðunum. Er á 1. hæð hússins. Stærð 150 ferm. Sér olíukynding. — Bílskúrsréttindi. Laus nú þegar. Hús við Selásblett. — Húsið er forskalað timburhús, hæð og ris, með kvistum. Stærð 85 ferm. Eignarlóð. Húsið er í fokheldu á- standi. Hér er gott tæki- færi til að innrétta tvær íbúðir fyrir haustið. Lóð ræktuð. Hús í byggingu á eignarlóð, á Seltjarnarnesi. Útborg- un mjög lá. Mjög gott tækifæri til að innrétta í- búð fyrir haustið. Á Patreksfirði höfum við bús til sölu, sem er kjall- ari, 2 hæðir og ris. Góð ræktuð ióð. Húsið væri upplagt að nota sem hótel, sem ekkert er á Patreks- firði eða nágrenni. Með bættum samgöngum er oi'ð inn mikill ferðamanna- straumur á Patreksfirði Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna og verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.). Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. HERBERGI rétt við Miðbæinn, er rúm- gott, sólríkt herbergi til leigu fyrir rólegan kven- mann. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sólríkt — 575“. Innflutningsleyfi fyrir bifreið frá meginland- inu óskast. Tilboð merkt: „Leyfi — 569“, sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 17. maí næstkomandi. Barnasportsokkar Verð frá kr. 8,00. TOLEDO Fischersundi. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hef kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum og heilum húsum. — Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SOLU við Miðbæinn, 3ja herb. íbúð á hæð, 1 herb., þvotta hús og geymslur í kjall- ara, hálft ris. 1 skiptum höfum við íbúðir af ýmsum stærðum, víðs- vegar um bæinn og kaup- endur að íbúðum af öllum stærðum. Jón P. Emilsi hdl. Málflutningur, fasteigna- sala, Ingólfsstræti 4. Sími 7776. — Tveir reglusamir piltar óska eftir HERBERGI til lcigu. Eru heima 2—3 daga í viku. Upplýsingar í síma 80421, í dag og á morg- un. — Korfugerðm selur vöggur, körfustóla Og teborð. — KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Ráðskona Ungur búfræðingur óskar eftir ráðskonu á gott sveita heimili. Gott kaup. Upplýs- ingar í síma 6729 í dag og á morgun. Vnndaður garðskúr til sölu. Garðréttindi fylgja. Uppl. eftir kl. 2, laugard. og sunnud., að B.-götu 4 við Kringlumýrarveg. BUTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efnl Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efni Tweed efni AIls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Ldeldur Bankastræti 7, uppi. Ný kjallaraíbud 3 herbergi, eldhús og bað m.m. til sölu. Laus strax. Útborgun kr. 70—80 þús. 3 herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði, til sölu. Laus strax. Útborgun helzt rúmlega kr. 100 þús. 2 herb. kjallaraíbúð í út- jaðri bæjarins. Útborgun kr. 40 þús. Laus 1. júní næstkomandi. Ilýja fasteipnasalan Bankastr. 7. Sími 1518. TELPA á 12. ári óskar eftir léttri atvinnu. Tilboð merkt: — „Ábyggileg — 573“, sendist afgr. Mbl. Stofa til leigu, með húsgögnum, fyrir kr. 600,00 á mán. Tilb. merkt: „Hlíðar — 568“, sendist blaðinu fyrir næstk. miðvikudag. 1. flokks pússningasandur til sölu. Einnig hvítur sand- ur, fínn og grófur. Upplýs- ingar í síma 82877. Keflavik - Njarðvík Ibúð, 2 herb. og eldunar- pláss, óskast leigt strax eða 1. júní. Tilboð merkt: „2 herbergi — 572“, sendist afgr. Mbl., Keflavík. TIL LEIGU tvö herb. og eldhús, frá 1. júní. Leigist fámennri fjöl- skyldu. Ársfyrirframgr. áskilin. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 18. maí, merkt: „566“. — STULKA óskast til starfa í „kaffi- eldhúsi. — Gildaskálinn Aðalstræti 9. STULKA Stúlka óskast við léttan iðn að. Upplýsingar i Raflampa gerðinni, Suðurgötu 3. — (Ekki svarað í síma). Raflampagerðin 5 herbergja IBUÐ til leigu á góðum stað í bæn um, frá 20. maí til 20. des- ember 1955. Mættu vera tvær litlar fjölskyldur, sem vildu hafa saman eldhús. Æskilegt að leigan yrði greidd fyrirfram fyrir tím- ann. Leigutilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Sumaríbúð — 565“. BEZT úlpan Vesturgötu 8 Ódýrir Karlmanna- skór margar tegundir. Verð frá kr. 98,00. Garðastræti 6. Stúlka óskast í vefnaðarvörubúð, við eina aðalgötu bæjarins. Tilboð merkt: „Stúlka — 562“, sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast Upplýsingar gefur yfir- h j úkrunarkonan Elli- og hjúkrunar- , heimilið Grund. íbúð óskast 2—4 herb., óskast. Aðeins þrennt í heimili. — Tilboð merkt: „Vélstjóri — 605“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. — Vinnuveitendur Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg ar. Flest kemur til greina. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Peningaþurfi — 564“. Stuttkápur og dragtir ódýrar, vandaðar, smekk- legar. — NOT D og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Karlmannaföt og Karlmannafrakkar NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Ódýrir Barnasportsokkar nýkomnir. \JarzL JJnqil>tur^ar JjolmM*' Lækjargötu 4. Pingouin- Ullargarn Baby-garn Golf-garn Peysu-garn, 3ja Og 4ra þráða — Höfum *ennþá mikið litaúr- val af þessu viðurkennda garni. — ______________tfn. uiuttuoni it timtnn Hafblik tilkynnir Sarong magabelti. Prjóna- silki. Undirkjólar. Krephos- ur og galla-buxur. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Handklæði, þvottapokar, — glasaþurrkur og ótal margt fleira. — Komið og skoðið. S Ó L B O R G Sími 1554. Nýr miðstöðvarketil þriggja fermetrar, fyrir olíu kyndingu, til sölu. Til sýnis á Skólavörðustíg 36. TIL SOLU nýtt svefnherbergissett af fullkomnustu gerð. Upplýs- ingar frá kl. 7 til kl. 7,30 e. h. Sími 80810. Vil kaupa 2ja íbúða einbýlishús, sem næst Miðbænum. Get látið 4ra herbergja íbúð við Miklubraut í skiptum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mið vikudag, merkt: „Húsa- kaup — 574“. IHiðstöðvar- eldavél Olíukynt miðstöðvareldavél, til sölu. Upplýsingar á Suð- urlandsbraut 113A. STULKA óskast í mötuneyti Hafnarfjarðar, Strandgötu 41. Sími 9369. Ljósmyndið yður sjálf f inmfM MYNOtn Músikbúðinni, Hafnarstræti- 8. GUITARAR Ný sending af ítölskum guitörum. — Cdýrir, vand- aðir. — l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.