Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. maí 1955 MORGl’ NBLAÐIÐ 15 S<smScq»mur HJÁLPRÆÐISHERIINN á niorgun: Kl. 11 Helgunarsamkoma. 1 Kl. 1 e.h. Sunnudagaskólaferð. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Kl. 2 e.h. verður útvarpað frá Hátíðarsamkomunni, sem var hald in 11. þ.m. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. —- Allir velkomnir. I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38: Þeir, sem ætla að fara í ferða- lagið til Þingvalla á morgun, láti skrifa sig á lista í Bókabúð Æsk- unnar eða hringi í síma 7183 fyr- ir kl. 4 í dag. Fargjaldið er 20 kr. Verið vel klædd og takið með ykk ur nesti. — Gæzlunienn. Félcgslii Frjálsíþróttadeild K.R. E. Ó. P. mótið fer fram þann 26. þ.m., á Iþróttavellinum. — Keppnisgreinar: 100 m. hl. 400 m. hl. 1500 m. hl. 4x100 m. boðhlaup. 110 m. grindahlaup. Kúluvarp. — Kringlukast. Sleggjukast. Lang- stökk. Stangarstökk. — Þátttöku- tilkynningar þurfa að berast fyr- ir 20. þ. m. til Ögmundar Bjarna- sonar. — Stjórnin. Síðasta skíðaferðin í Jósefsdal a'ð sinni Allir, sem farið hafa á skíði í vetur mæti á lokaæfingunni. Um kvöldið verður pönnukökuslagur og annað gaman með harmoniku- leik. Ferðir frá B.S.R., laugardag kl. 2 og kl. 6. Trúlofunarhringir. Jisn SiQmunysson Skdrt9ripaver;Um SKÓSALAN Hverfisg. 74 tilkynnir: Verzlunin flytur bráðlega og þess vegna verða allar skóbirgðir seldar mjög ó- dýrt, t. d. barnaskór, dömu- skór, inniskór, sandalar, herraskór, bomsur, striga- skór o. fl. — Tækifærisverð. Komið og gerið kjarakaup. SKÓSALAN Hverfisgötu 74. DAMASK í sængurver LAKALÉREFT 200 cm. breitt. DIJNHELT léreft, blátt, mjög gott. Laugav. 60. Sími 82031. . . BEZT AÐ AUGLtSA . .. / MORGUNBLAÐINU ‘ IHR • *1 ^ Til solu Tilboð óskast í skátaskálann í Hafnarfirði. Hentug- ur fyrir verzlun eða til íbúðat. — Tilboðum skal skila sem fyrst til Guðjóns Sigurjónssonar, Fögru- kinn 1. — Uppl. í síma 82871 og 9357. TIL SÓLU Stór ísskápur — Rafha-eldavél — Silver Cross barnavagn — Dönsk borðstofuhúsgögn úr mahogni. Allt mjög nýlegt. — Uppl. í síma 3030 milli kl. 6 og 7. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur < Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram frá 16. maí til 15. ágúst n. k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 16. maí R- 1 til 150 Þriðjudaginn 17. maí R- 151 — 300 Miðvikudaginn 18. maí R- 301 — 450 Föstudaginn 20. maí R- 451 — 600 Mánudaginn 23. maí R- 601 — 750 Þriðjudaginn 24. maí R- 751 — 900 Miðvikudaginn 25. maí R- 901 — 1050 Fimmtudaginn 26. maí R-1051 — 1200 Föstudaginn 27. maí R-1201 — 1350 Þriðjudaginn 31. maí R-1351 — 1500 Miðvikudaginn 1. júní R-1501 — 1600 Fimmtudaginn 2. júní R-1601 — 1700 Föstudaginn 3. júní R-1701 — 1800 Mánudaginn 6. júní R-1801 — 1900 Þriðjudaginn 7. júní R-1901 — 2000 Miðvikudaginn 8. júní R-2001 — 2100 Fimmtudaginn 9. júní R-2101 — 2200 Föstudaginn 10. jÚní R-2201 — 2300 Mánudaginn 13. júní R-2301 — 2400 Þriðjudaginn 14. júní R-2401 — 2500 Miðvikudaginn 15. júní R-2501 — 2600 Fimmtudaginn 16. júní R-2601 — 2700 Mánudaginn 20. júní R-2701 — 2800 Þriðjudaginn 21. júní R-2801 — 2900 Miðvikudaginn 22. júní R-2901 — 3000 Fimmtudaginn 23. júní R-3001 — 3100 Föstudaginn 24. júní R-3101 — 3200 Mánudaginn 27. júní R-3201 — 3300 Þriðjudaginn 28. júní R-3301 — 3400 Miðvikudaginn 29. júní R-3401 — 3500 Fimmtudaginn 30. júní R-3501 — 3600 Hjartanlegar þakkir fyrir alla vinsemd mér sýna á áttræðis afmæli mínu 8. maí. Jón A. Ólafsson. an Nauðungaruppboð verður haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún, föstudaginn 20. rr.aí n. k. kl. 1,30 e. h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík o fl.: • * * ■ V R- 38, R- 187, R- 224, R- 348, R- 366, R- 392, • * » 5 R- 433, R- 542, R- 613, R- 630, R- 912, R-1095, k • < s R-1251, R-1303, R-1577, R-1665, R-1722, R-1765, • R-1780, R-1918, R-1987, R-2033, R-2126, R-2187t • ■ R-2299, R-2354, R-2358, R-2380, R-2475, R-2624, • ■ • 9 R-2706, R-2834, R-2924, R-2937. R-2979, R-3095, * ■ ■ 9 • R-3353, R-3540, R-3555, R-3628, R-3695, R-3732, ■ ■ m a • R-3764, R-3835, R-3898, R-4015, R-4124, R-4174, ■ ■ ú ■ ■ R-4181, R-4216, R-4418, R-4466, R-4507, R-4533, ■ ■ s ■ ■ R-4537, R-4643, R-4676, R-4690, R-4693, R-4704, ■ ■ ■ ■ c c R-4766, R-4880, R-4970, R-5922, R-5095, R-5212, ■ c ■ ■ R-5232, R-5260, R-5283, R-5299, R-5320, R-5321, ■ ■ ■ c R-5333, R-5377, R-5404, R-5420. R-5548, R-5575, ■ ■ ■ c c R-5703, R-5791, R-5835, R-5904, R-5972, R-5983, • ■ c c c R-6053, R-6113, R-6216, R-6250, R-6287, R-6362, ■ • C c R-6416, R-6436, R-6456, R-6470, R-6516, R-6671, ■ ■ ■ c c • R-6711, R-6730, G- 117, G- 227, G- 255, G- 518, ■ ■ ■ c c c og D-20. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-3600 til R-7300 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 16. til 27. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30 nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1954 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. maí 1955. 19 I • I ■ » I • I • I t l » * * ► * V Móðir okkar KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, Stykkishólmi, andaðist 11. maí. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 18. maí. Þorkell Ólafsson og systkini. OULRJUUJI.U ■ ■ ■ ■ ■ ■■.■■■ Móðir okkar MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Hafnargötu 18, Keflavík, andaðist 12. þ. m. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þórey Þorsteinsdóttir, Elías Þorsteinsson, Marteinn J. Árnason. Móðursystir okkar KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR lést af slysförum 12. maí. — Jarðarförin ákveðin síðar. Karl Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Eyjólfur Guðmundsson. Móðir mín og tengdamóðir HELGA M . MAGNÚSDÓTTIR frá Miðhúsum í Garði, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 16. maí kl. 2. Húskveðja frá heimili okkar, Blönduhlíð 1, kl. 1,15. Guðrún Jónsdóttir Bergmann. Yngvi Jóhannesson. Hjartans þakkir til hinna mörgu einstaklinga og fé- lagasamtaka, sem sýndu samúð og vináttu við andlát og útför SIGURJÓNS PÉTURSSONAR Alafossi. Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Pétur Sigurjónsson, Ásbjörn Sigurjónsson, Einar Pétursson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns og bróður okkar ÍSLEIFS SVEINSSONAR múrara. — Sérstaklega viljum við þakka stjórn Múrara- félags Reykjavíkur, er heiðruðu minningu hans á marg- víslegan hátt. Hallgrímur G. ísleifsson. Karólína Sveinsdóttir, Vilhjálmur Sveinsson. a mmmm«mw■•■rtin-iiimrin 1B■■■ Kill M■ iJMaMMlitaw■ P» WHMMMM■ <1WA S. jÁéíÍÍAi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.