Morgunblaðið - 15.05.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1955, Qupperneq 1
43 árgangur 109. — Sunnudagur 15. maí 1955. PrentsmiSJa Morgunblaðsins 24 síður og Lesbók V.-Þýzkaland / samstarfi við lýðræðisk>jóðir Tító off sovézkir ráðamena vJ ræðast við í Bekrad o — / fyrsta sinn síðan 7948 er Júgóslavia var rekin úr Kominform Belgrad, 14. maí. ÆÐSTU menn Ráðstjórnarríkjanna munu í lok þessa mánaðar halda til Belgrad til fundar við Tító marskálk. Tilgangur fundarins er að bæta samkomulagið milli þessara tveggja landa, en sambúðin hefur verið nokkuð rysjótt undanfarið. Forustumaður sovézku sendinefndarinnar verður Kruschev, aðalritari rússneska kommúnistaflokknum. í sendinefndinni verða m. a. forsætisráð- herrann Bulganin og aðstoðarutanríkisráðherrann Gromyko. Tító marskálkur verður forustumaður sjö manna nefndar, er sitja mun þessa ráðstefnu af hálfu Júgóslava. Er þetta í fyrsta skipti, sem Tító og sovézkir valdamenn ræðast við síðan 1948. fær fullt i Myndin er tekin á fundi þeim í Atlantshafsbandalaginu, er V-Þýzkalandi var fermlega veitt aðild ■ að því. Fánar aðildarríkjanna hanga fyrir enda fu idarsalarins yfir merki NATO-landa. Yzt til hægri; sitja fulltrúar íslands: dr. Kristinn Guðmundsson, uianríkisráðherra, og Pétur Benediktsson, sendi- I herra í París. — Sem kunnugt er, voru væntanlegir síðdegis í gær hingað til lands í stutta heimsókn allir fastafulltrúar aðildarríkjanna í A-bandalag'nu. Munu þeir skoða mannvirki á Keflavikurflug- velli, en aka síðan tii Reykjavíkur og sitja kvöldjoð utanríkisráðherra. RáHstjórnin og sjö leppríki gera með sér hernalarbandalag — Svar kommúnísku ríkjanna við löggildingu Parísar-samninganna VARSJÁ hafa Ráðstjórnarrík- senn á stofn hernaðarbandalagi in og sjö önnur Austur-Ev- rópuríki undirritað gagnkvæman varnar- og vináttusamning. Einn- ig var undirritaður sáttmáli, er gerir ráð fyrir, að herjar þessara ríkja verði allir áettir undir sam- eiginlega herstjórn. Er nú lokið Varsjár-ráð- stefnunni, er setið hefur und- anfarna daga á ráðstólum und- ir forsæti rússneska forsætis- ráðherrans Bulganins. Greini- lega kom fram, að varnar- bandalag þetta er svar komm- únisku ríkjanna við löggild- ingu Parísar-samninganna. ★ ★ ★ Að aflokinni Moskvu-ráðstefn- unni í september í fyrra var til- kynnt í Moskvu, að komið yrði A-Evrópuríkja, ef Parísarsamn- ingarnir yrðu staðfestir. Auk Ráðstjórnarríkjanna undirrituðu varnarsamning þennan Pólland, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, Rúmenía Búlgaría, Albanía og A-Þýzkaland. Raunverulega má segja, að herjar þessara landa — sem álitnir eru um 1 milljón manns — hafi verið undir yfirstjórn Rússa síðan styrjöldinni lauk. Segja má því, að þessi til- kynning um „sameiginlega yf- irherstjórn“ landanna sé að- eins formsatriði — raunveru- lega hafi slík yfirhersljórn verið í leppríkjunum frá styrjaldarlokum. Hramh. á bla ? TÓKÍÓ — Rússar sprengdu ný- lega vetnisprengju í Mið-Síberíu, segir í tilkynningu frá stjórn læknafélagsins í borginni Sapp- oro á eyjunni Hokkaido í Japan. Skýrir stjórn læknafélagsins svo frá, að geislavirkt ryk hafi fallið á eynni milli 9. og 13. apríl, en á þeim tima var austlæg átt. í rykinu fundust sömu frumefni og í því ryki, er féll, eftir að Banda- ríkjamenn höfðu sprengt vetnis- sprengju í tilraunaskyni á eyja- klasa í Kyrrahafinu i fyrra. ® Júgóslavía var rekin úr Kom- inform árið 1948, og slitu þessi tvö lönd þá öllu stjórnmálasam- j bandi sín á milli. Árið 1953 sætt- I ust þau að nokkru og skiptust á sendiherrum. Tító kvaðst fagna því mjög, ef stjórnmálasamband við Rússland kæmist í samt lag. Hann kvaðst vera ákveðinn í því að láta bætt samband Júgóslavíu og vestrænna ríkja ekki fara forgörðum. — Tító sendi brezku stjórninni orðr sendingu og fullyrti hann þar, að þessi viðræðufundur Júgó- slava og Ráðstjórnarinnar boðaði enga breytingu á af- stöðu Júgóslavíu til vest- rænna ríkja. ----©---- Fjórir létust í verkfaiis- óeiróum í Singapsre ★ SINGAPORE, 14. maí. Kom- ið hefir í ljós, að a. m. k. fjórir menn hafa látizt í óeirðum þeim, er urðu í Singapore á fimmtu- daginn í sambandi við verkfall strætisvagnstjóra þar í borginni. Kínverzkur leynilögreglumaður hefir látizt af völdum áverka, sem hann hlaut, er óeirðarsegg- irnir réðust á hann. Landstjórinn í Singapore hefir skipað svo fyrir, að hafin skuli rannsókn á dauða- slysi því, er varð á bandarískum blaðamanm frá United Press, en raddir eru uppi um, að lögreglan j hafa tekið gagnvart Ráðstjórnari hafi ekki komið honum til að- ‘ stoðar svo fljótt sem skyldi. — Eins og áður hefir verið skýrt frá, var ráðizt á blaðamanninn og honum misþyrmt, þar til hann missti meðvitund. Var hann síð- ar fluttur í sjúkrahús og dó þar skömmu síðar. Lögregla og hersveitir eru enn á verði víða um borgma, en mestur hluti þess herliðs, er sent var frá Malaya, hefir nú verið sent á brott aftur. Ráðstefnan er talin bera vott um, að sú afstaða er Júgóslavar ríkjunum hafi verið rétt. Þar. að auki sé fundur þessi mjög heppilegur f yrir stöðuga við- leitni vestrænna þjóða til að. draga úr viðsjám „kalda stríðs-, ins“, segir í orðsendingunni. — Júgóslavar sendu Bandaríkja- stjórn samskonar orðsendingu. Talið er, að utanríkisráðherrar Vesturveldanna þriggja, Pinay, MacMillan og Dulles, muni hafa rætt þennan væntanlega fund Títós og Ráðstjórnarinnar á fundi í Vínarborg í morgun. — A usturríki endurheimtir fullveldi sitt í dag Vínarborg, 14. maí. VrÍNARBÚAR búast nú sem óðast til að fagna fullveldi sínu með söng, dansi og hátíðahöldum á morgun, en þá munu utanríkis- ráðherrar fjórveldanna, þeir Molotov, Pinay, Dulles og MacMillan undirrita friðarsamninga við Austurríki. Landamæri Austurríkis munu verða þau sömu og á árinu 1938. Molotov fer væntanlega flugleiðis til Vínarborgar frá Varsjá eftir hádegið í dag, en hann sat síðasta fund Varsjár-ráðstefnunnar í morgun. í morgun héldu utanríkisráðherrar Vesturveldanna þriggja und- irbúningsfund í húsi bandaríska sendiráðsins í Vínarborg. Gert er ráð fyrir, að síðdegis í dag munu utanríkisráðherrarnir fjórir halda sinn fyrsta fund. Túnis sjálfstæði í maílok f snn IT sögulegi fundur forystumanns þjóðernissinna og transka forsœtisráðherrans marka þátfaskil í sögu franska nýíenduveldisins í N.-Afríku NDANFARNA átta mánuði haxa staðið yfir stöðugar samningav’ðræður milli Frakka og Túnisbúa um sjálfstjórn til handa Túnis. Hvað eftir annað hefir legið við, að allar samn- ingaumleitanir færu út um þúf- ur, en loks tókst í síðari hluta apríl-mánaðar að ná samkomu- lagi, sem er mjög sögulegt og mun með tímanum veita Túnis sjálfstjórn innan vébanda franska heimsveldisins. | Franski forsætisráðherrann, ; Edgar Faure. og forsætisráð- herra Túnis Tahar Ben Ammar, undirrituðu fyrir rúmum hálfum mánuði bráðabirgða samkomu- lag, er greinir frá öllum aðal- atriðum í framkvæmd. sjálfs- . stjórnarinnar. Áfcrmað er, að | endanleg samþykkt verði undir- j i-ituð fyrir 39. maí, ei gengið hefir verið til fullnustu frá öll- um smáatriðum í sambandi við Bourgiiiba — þjóðhetja Túnis-búa1 samninginn. i ; í. U Samkvæmt sjálfstjórnar- samningnum munu Frakkar hafa yfirumsjón me'ð utanríkis og varnamálum Túnis, en inn- lend yfirvöld munu smám • saman taka stjórn allra innan- ríkismála í sínar hendur. Túnis verður því bráðlega frjáls og fullvalda þjóð — og sá atburð- ur markar þáttaskil í sögu yfirráða Frakka í Norður- Afríku. — ★ — Skömmu eftir miðjan apríl varð* ekki annað séð en slitna myndi upp úr viðræðum Frakka og Túnisbúa, .en þá tók Faure forsætisráðherra þá ákvörðun að kalla aðalforustumenn þjóðernis- sinna í Túnis, Habib Bourguiba, á sinn fund. Faure var sér þess fyllilega meðvitandi, að með þessu tiltæki Frainh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.