Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. maí 1955 ] f dag er 137. tlagur ársins. 15. maí. Árdegisflæði kl. 12,30. SíSÍegisflæSi kl. 00,00. Læknir er í læknavarðstofunni, BÍmi 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Hjalti !Þórarinsson, Leifsgötu 25. — Sími 2199. — , NæturvörSur er í Reykjavíkur- «ípóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. T.O.O.F. = Ob. 1 P. = 137517854 I.O.O. F. 3 == 1375168 = 8V2 O • Messur • Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5, bænadagur. Séra Árelíus Níelsson. • Afmæli • 60 ára eru á morgun tvíbura- systurnar Olafía Þórðardóttir, Unnarstíg 2, Hafnarfirði og Krist- jana Þórðardóttir, Skipagerði, — Austurlandeyjum. 60 ára verður á morgun frú Guð TÚn Sigurgeirsdóttir, Ólafsvík. — H ún verður stödd hjá syni sínum að Lynghaga 3, Rvík., á morgun. • Brúökaup * Laugardaginn 30. apríl voru gef in saman í hjónaband í Katonah, New York, ungfrú Kristjana Breið fjörð, Lokastíg 5, Rvík og Lt. Ge- orge Dimon jr., Katonah, New York. Heimili þeirra verður 17 ‘Third Street, Presque Isle, Maine. • Hjónaefni • Hinn 7. maí s. I. opinberuðu trú- M/íe) Dagbók Ný sending GUITARAR 8 tegandir Smekklegir Hljómfagrir Ódýrir Verð frá kr. 285,00. Guitarpokar kr. 95,00. Guitar-magnarar kr. 167,00. Guitar-strengir kr. 19,00 settið. Mjög glæsilegt úrval. FERMINGARBÖRN Hinar marg eftirspurðu tegundir fást nú aftur. Vcljið ykkur guitar, á meðan úrvalið cr nóg. Sendum gegn póstkröfu. A\ LjÓDFÆRW'ERZljUN Lækjarg. 2. Sími 1815. lofun sina ungfrú Eyrún Óskars- Málfundafélagið Óðinn dóttir, Skammbeinsstöðum, Holta- I heldur hlutaveltu í Listamanna- hreppi og Sæmundur Guðmunds- skálanum í dag kl. 2. son, kennari frá Stykkishólmi. j . S. 1. föstudag kunngerðu hjú- j - - skaparheit sitt Magnea Auðuns- ; A. hlutavel -U Oðins dóttir, hjúkrunarkona og Guðmund j er síðasta tækifærið á þessu ur Jónsson frá Haukadal í Dýra- j vori til að fá nukið fyrir litla pen firði. inga. • Skipafiéttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rvík 12. þ.m. til Vestur-, Norður- og Austur- landsins. Dettifoss fór frá Hafn- arfirði í gærkveldi til Sands, Stykkishólms, Patreksfjarðar, Ak ureyrar, Austfjarða og þaðan til Rotterdam. Fjallfoss kom til Ant- werpen 13. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Patreksfirði í gærkveldi til Hafn- arfjarðar. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 14. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Grundarfirði í dag til Sands og Reykjavíkur. Reykjafoss er vænt anlegur til Antwerpen í dag, fer þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík 12. þ.m. til Vestur- og Norðurlandsins. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum 12. þ.m. til Bergen, Lysekil og Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja fer væntan- lega á morgun frá Reykjavík vest ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill átti að fara frá Fredrik- stad í morgun áleiðis til Reykja- víkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell er á Grundarfirði. Dísar fell átti að fara frá Hornafirði í gær til Cork. Litlafell fór frá Reykjavík 12. þ.m. vestur og Norð ur um land. Helgafell er í Oskars- hamn. V erzlimarskólinn Inntökupróf í 1. bekk hefjast fimmtudaginn 26. maí kl. 9 árdeg is. Ber þá öllum sem hafa látið skrásetja sig til að taka próf, að koma í skólann stundvíslega. Ung hjón og heimilisstofnendur Framhaldsstofnfundur verður haldinn í dag (sunnudag) kl. 2 e. h. í Aðalstræti 12. Kvenréttindafélag íslands heldur fund mánudaginn 16. maí kl. 8,30 að Aðalstræti 12. — Lára Sigurbjörnsdóttir segir frá starfi og tilhögun námsefnis nefndarinnar. F ermingarskey taaf greiðsla K.F.U.M. og K., Hafnarfirði verður opin kl. 10—7 í kvöld. — Einnig má panta skeytin í sima 9530. — 1 Málfundafélagið Óðinn Stjórn Óðins biður þá félags- menn, sem geta aðstoðað við hluta veltuna, að mæta í dag kl. 1,80 e. h., í Listamannaskálanum. I Ferðafélag íslands fer í dag (sunnudag), tvær stutt ar ferðir. Es.iuferð og suður með sjó. Ekið verður suður með sjó, út á Garðsskaga og Stafnes, en þaðan gengið í Hafnir. — Komið verður við í Keflavík og Sand- gerði. í húsi leirkerasmiðsins j nefnist erindi, sem Júlíus Guð- mundsson flytur í Aðventkirkj- unni í kvöld (sunnudag), kl. 8,30. Allir velkomnir. I Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 796? Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands i fást hjá öllum póstafgreiðsluie landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nezna I.augavegs- : og Reykjavíkur-apóteKum), — Re ' media, Elliheimilinu Grund og gkrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím1 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund .... 1 bandarískur dollar .. 1 Kanada-dollar .... 100 danskar kr...... 100 norskar kr...... j100 sænskar kr...... ! 100 finnsk mörk... • Útvarp • Sunnudagur 15. maí: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Almennur bænadagur: Guðs þjónusta í Dómkirkjunni (Biskup Islands, herra Ásmundur Guð- mundsson, prédikar; séra Jón Auð uns dómprófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Máni Sigur- jónsson). 12,15—13,15 Hádegisút- varp. 14,00 Hjálpræðisherinn á ís- landi 60 ára: Útvarp frá hátiðar- samkomu í Dómkirkjunni 11. þ.m. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatimi (Baldur Pálmason). —- 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik ar (plötur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit: „Ton deleyo“ eftir Leon Gordon, í þýð ingu Sverris Thoroddsen. Leikstj.l' Indriði Waage. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,25 Danslög (plöt ur). 23,30 Dagskrárlok. jfS:j Mánudagur 16. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. — 20,50 Um daginn og veginn (Daní el Kristjánsson skógarvörður á Hreðavatni). 21,10 Einsöngur: — Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Erindi: Við sundin blá (Einar Bragi Sigurðs son ritstj.). 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 Búnaðatþáttur: Sauðburðurinn (Halldór Pálsson ráðunautur). 22,25 Kammertón- leikar (plötnr). 23,00 Dagskrárlok. Fjéitagsmó! sunn! hesfamanna hali Mófið fer fram á Gaddastaðaflcfum 'M Yfri- kr. 45,70 — 16,32 — 16,56 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 7,09. — 46,63 — 32,75 — 874.50 — 431,10 — 226,67 — 388,70 — 26,12 1000 franskir fr. . 100 belgiskir fr. ... 100 svissn. fr..... 100 Gyllini ....... 100 tékkn. kr...... 100 vestur-þýzk mö 1000 lírur ........ Gullverð islenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Nafn fermingarbarnsins 1 Bryndisar Sigurðardóttur, — Laugabraut 25, Akranesi, misrit- 'j aðist í blaðinu í gær og hún sögð Sigurjónsdóttir. VÍK f MÝRDAL, 26. apríl. — Á sameiginlegum stjórnarfundi hestamannafélaga austan Hellis- heiðar hinn 20. marz s. 1. var á- kveðið að halda fjórðungsmót sunnlenzkra hestamanna 10. júlí n. k. Hestamannafélögin, sem að mótinu standa, eru: Sindri í V- Skaftafellssýslu, Geysir í Rang- árvallasýslu, Sleipnir á Selfossi og Smári í Árnessýslu. Félögin^ hafa nú kjörið framkvæmda- nefnd og er formaður hennar Lárus Á. Gíslason hreppstjóri, Miðhúsum í Hvolhreppi. Mótið fer fram á Gaddstaða- flötum við Ytri Rangá. Þar eru skilyrði hin ákjósanlegustu, góð- ur grasvöllur og hagstæð aðstaða til hverskonar fyrirgreiðslu, þar sem mótsstaðurinn liggur ör- skammt frá Hellu. Einnig liggur staður þessi miðsvæðis á Suður- landsundirlendinu og er nærri flugvelli. í sambandi við mót þetta verður haldið ársþing Landsambands hestamannafélaga að Hellu 8.—9. júlí. Laugardag- inn 9. júlí verða góðhestar dæmd- ir, en sunnudaginn eftir fer sjálft mótið fram. Dagskrá verður fjöl- ] breytt, meðal atriða má nefna ræðuhöld, söng, hljóðfæraleik, góðhestakeppni, kappreiðar o. fl. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. • Meðal hestamanna ríkir mik- ill áhugi á móti þessu og má gera ráð fyrir ágætri þátttöku. 8TE1HPÖR 14 karata og 18 karata. TRÚLOFUNAROMINGIK BEZT AÐ AUGLÝSA £ I MORGUNBLAÐIW mcnyunkaffirut/ Þingeyingafélagið ætlar á föstudaginn kemur að efna til vorfagnaðar í Tjarnar- kaffi. — Keflvíkingar Styðjið líknarsjóð Kvenfélags- ins og drekkið eftirmiðdagskaffi í Tjarnarlundi í dag (sunnudag). Kvennadeild Slysavarnafélagsins Fundur í Sjálfstæðishúsinu á mánudaginn kl. 8,30 e.h. — Til skemmtunar verður: Upplestur, Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Einsöngur og sagðar verða fréttir af 25 ára afmæli félagsins. 3 i Nýjar vörur: Harmonikkur m/tilh. tösku. 80 bassa, aðeins kr. 1.985 Clarinetf (Regent). Ferðaorgsl í tilh. tösku. Mjög meðfærileg, 2 stærðir. færat/erzlun JJtjdja Si9 rí(Iar ^ÁÍelcjaelóttt Lækjarg. 2. Simi 1815. ur Hann var ánægður. ^ Fullorðin kona kom í sjúkra- vitjun í stórt sjúkrahús í Stokk- hólmi, og varð tíðrætt við sjúkl- inga sem höfðu fótavist. Sérstak- lega fékk hún áhuga fyrir eldri manni, sem hún sá ganga fram og aftur um ganginn. — Hve lengi hafið þér verið hér spurði hún. — 1 12 ár. — Er farið sæmilega vel með yður? — Já. — Er maturinn viðunandi? — Ekki fæ ég annað séð. Hún vék ser að næsta manni, sem var eftirlitsmaður sjúkrahúss ins, og hafði orð á því, að hinn maðurinn hefíji ekki verið sérlega glaðlegur í viðmóti. — Hann er nú búinn að vera yfirlæknir hér í 12 ár og aldrei kvartað undan neinu, svaraði eft- irlitsmaðurinn. •k ÞaS er óþarfi. — Þú ert ekki nærri því eins eftirtektarshmur með hitt og þetta, síðan við giftum okkur, Jón minn? — Hvað er þetta, kona. Hefur þú nokkurn tíma séð mann hlaupa á eftir strætisvagni, þegar hann situr í honum. ★ Ekki nieð livítum þræði. Negri nokkur varð fyrir bíl, og alasaðist svo illa, aö læknirinn sem kom á staðinn byrjaði að gera að sárum hans í sjúkrabifreiðinni á leið til spítalans. Negrinn rankaði við, er læknirinn var að fást við aðgerðina i bílnum, sá eitthvað hvítt í höndum hans og hrópaði í skelfingu: — Eruð þér vitlaus maður, ég líð það alls ekki að vera saumað- ur saman með hvítum þræði. ★ Dýra-hermikráka. Það var á þeim árum, þegar Or- son Wells var ungur, hár r)g grannur og einstaklega gamansam ur. — Hann hafði séð auglýsingu í dagblaði að skemmtikraftaumboðs maður auglýsti eftir dýra-eftir- hermu. Orson fór til náungans og sagði: — ú ður mun vanta dýra-eftir- hermu? — Já, þér eruð það kannske? — .Einmitt. Eg er ein af heims- ins beztu dýra-eftirhermurum. — Jæja, það var svei mér gott. Látið mig heyra. — Já, vissulega mitt bezta at- riði. — Og Orson stóð um stund fyrir framan umboðsmanninn án þess að gefa frá sér hið minnsta hljóð. — Jæja, ætlið þér ekki að að- hafast eitthvað, ungi maður? spurði hinn óþolinmóolega. — Hvað er þetta, góði maður, sagði Orson, þetta er mitt bezta atriði. Eg er að herma eftir fiskil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.