Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 5
[ Sunnudagur 15. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ I TIL SÖLU ca. 4 tonna trilla, með 14— 16 ha. Kelvin-vél, línuspil og lóðir geta fylgt. Upplýs- ingar í síma 81692. Brúnn Sqirrell-jakki selst ódýrt hjá: Kristni, feldskera Sími 5644. ösóttlr Pelsar og jakkar seljast ó- dýrt. — Kristinn feldskeri. Tjarnarg. 22. Sími 5644. Kaupum og seljum gamlar bækur, ísl. og erlend ar. Jafnan mikið úrval ó- dýrra barna- og skemmti- bóka. — Bókaskemman Traðarkotss. 3, gegnt Þjóð- leikhúsinu. Sími 4663. Stúlka, vön matartilbuningi óskar eftir Ráðskonustöðu Uppl. í síma 5974, í dag kl. 1—3. ISiýtt Kjólatweed og flannel í mörgum litum. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. | Samkvœmis- kjólaefni í miklu úrvali. Verzl. KJÓIXINN Þingholtsstræti 3. 20% lækkun Hef lækkað verð á tilbún- um storesefnum frá f. á. um 20—25%. — Notið sér- stakt tækifæri. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Skrauthnappar í miklu úrvali. — Einnig eldhúsgardínuefni m/ pífu. Verð 19,40, nýkomið. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Sœngurvera- damask Fallegt, rósótt sængurvera- damask. Verð 27,00. Hvítt léreft, 140 cm. br., verð 13,90. — NONNABÚÐ Vesturgötu 27. ÍBIJÐ eða hús, í smíðum, óskast til kaups. — Sími 6767. j Einbýlishús lil sölu, Þverholti 18-1. — Laust. Til sýnis kl. 3—6, daglega. Nýkomið Sumarkjólaefni mikið úrval. Einnig einiitt poplin í kjóla og blússur, 11 litir. — Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. Cretonne Cluggatjaldaefni Storesblúndur, bönd og krókar til uppsetningar. Gardínubúðin Laugavegi 19. (Inng. um verzl. Áhöld). Bíll — Mótorhjól Vil kaupa gangfæran bíl eða mótorhjól. Má vera eldri gerð. Verðtilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, — merkt: „77 —: 583“. Stúlka óskast Uppl. í skrifstofunni í Iðnó kl. 4—6 á morgun. Uppl. ekki gefnar í síma. Véfsturtur Til sölu notaðar vélsturtur. Járnpallur getur fylgt. — Sími 4033. Herbergi óskast Tveir ungir, reglusamir karlmenn óska eftir her- bergi, sem næst Njálsgötu. Tilb. sendist til afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi — 587“ Studebaker Champion Varahlutir Mikið af varahlutum til sölu Alit nýtt og ónotað. Uppi. í síma 5852. — 2—4 herbergi Ung hjón vantar íbúð, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eft ir samkomulagi. Tilboð send ist Mbl., fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Strax — 585“. — BiES til sölu Dodge ’40, 6 manna. Upplýs ingar í síma 80417 frá 2 til 6 í dag. Telpa 12—14 ára öskast til að gæta barna. Upplýsingar á Klapparstíg 10. Mýkomlð Sportsokkar, khaki, cre- tonne bobinett. — Verzlunin BJÓLFUR Laugav. 68. Sími 82835. í BIJÐ vantar reglusöm hjón með eitt barn, strax. Fyrirfram greiðsla krónur 30.000,00. - — Upplýsingar í síma 3036. — Er kaupandi að Barnakoju Tilboð ásamt verði sendist afgreiðslu Mbl., merkt: — „588“. — Ódýrir Sportsokkar og leistar á börn og fullorðna. — U N N U R Grettisgötu 64. Perlonsokkar þunnir og þykkir. Nælon- sokkar, margar gerðir. Krep sokkar fyrir karla og konur. U N N U R Grettisgötu 64. ISIýkomin Ódýr storesefni. U N N U R Grettisgötu 64. Barnaföt Þriðjudag og miðvikudag verða seld á Mánagötu 11, kjallara kl. 1—-6, vönduð og ódýr barnaföt og einnig telpukjólar á 1—12 ára. — Tækifærisverð. Málning utan og innanhúss, í fögru litavali. — Penslar Málningarrúllur Límrúllur fyrir mélara Spartl-spaðar, m. stærðir. Kíttisspaðar Sandpappír Sandpappírshöldur Slípisteinar Alls konar handverkfæri fyrir málara o. m. fl. — Kynnið yður gott vöruval. r twn Laugav. 62. Sími 3858. Sumarkjólaefni í 3—3 y2 metr. bútum, selt með tækifærisverði. NONNABÚÐ Vesturgötú 27. Karlmanna- skór Kvenskór margar tegundir. SKÓBÚÐIN Snorrabraut 38. TIL LEIGU í Austurbænum, 6 herb. ris- íbúð með stórum kvistum. Tilb. merkt: „Sólríkt — 580“, sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. VIBRO steinninn fæst nú aftur. Tveir menn óskast til varanlegrar vinnu. Gunnar Árnason Hlíðarenda, Kópavogi. Sjómaður óskar eftir HERBERGI helzt með aðgangi að síma. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Herbergi — 584“, fyrir mánudagskvöld. Kaiser 7952 til sölu Skipti á vörubíl, jeppa eða öðrum eldri bíl, koma til greina. Uppl.: Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168. Hjólbarðar 1030x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 750x16 630x16 Framkvæmum allar viðgerð ir á hjólbörðum. B A R Ð I N N li.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). Sfúlkur vanar kápu- og dragtar- saum óskast strax. Arne S. Andersen Laugav. 27, III. hæð. Mýkomnir Sumarhattar úr strái, silki, flaueli. Einnig hvítir filt- hattar fyrir dömur og telp- ur. — Sundbolir í öllum stærðum, fyrir dömur og telpur. Blússur, peysur, kvenpils. Verð frá kr. 49,50. Nælon kvensloppar, stuttir og síðir, nýjar gerðir. Náttkjólar, nátttreyjur, nátt föt, alls konar undirfatnað- ur. — Einnig hinar marg eftirspurðu kven-buxur með sokkaböndum. Hanzkar, blóm, hálsklútar og skrautvörur. — Nýjasta tízka. — Póstsendum. Hatta- og skcrmabúðin Bankastræti 14. Hurðoskrár Jowil Hurðahúnar Wehag Hurðalamir TIL LEIGfJ Vil leigja stóra stofu, 4}4x 5 m., með aðgangi að baði. Eldhúsaðgangur gemur til greina. Einnig afnot af þvottavél. Mjög hentugt fólki, sem vinnur úti. Tilb. merkt: „582“, sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.