Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 6
s MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. maí 1955 Það er framleitt aðeins úr bezta hveitikorni, Fæst í öllum búðum. 50 kg., 25 kg., 10 punda, 5 punda. Wessancn tryggir yðair vörirga/lHa ding Ný sen kjóla dragtae og nilásar Höfum fyrirliggjandi hina viður- kenndu ,,Swift“-rennilása. — Onnir og lokaðir, margar tegundir og fjöldi lita. Agnss* Lisdvlgssosi heiIdveB,zluvi Tryggvagötu 28 — Sími 2134. ensk tweed ensk ullartau tekin fram á mánudag. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Reykjavíkur- heldur áfram í kvöld kl. . 8,30 á íþróttavellinum. Þá keppa: Valur-Þróttur. Dómari: Haukur Óskarss. Á morgun mánud. kl. 8,30 þá keppa KR--Víkingur. ^Dómari: Guðm. Sigurðss. Mótanefndin. Bezt aH auglýsa i MorguxaMadiuu Ný sending amerískir hvítir sloppar (Wilkshire) nælon og léreft, með löngum og stuttum ermum. (Beint á móti Austurbæjarbíéi) M jallhvítesr-hve eimsins bezta hveifi SÍLDVERKUNAR- 0G REYEISNÁMSIEII Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að halda síldverkun- ar- og beykinámskeið í Keflavík í vor, ef nægileg þátt- taka fæst. Gert er ráð fyrir, að námskeiðið hefjist 13. júní n. k. Skilyrði fyrir þátttöku í námskeiðinu eru, að umsækj- endur hafi unnið minnst fullar tvær síldarvertíðir á viðurkenndri söltunarstöð og staðfesti það með skrif- legu vottorði frá viðkomandi síldarsaltanda, eftirlits- manni eða verkstjóra. í vottorðinu skal tilgreina, hvaða ár umsækjendur hafa unnið á stöðinni. Umsóknir um þátttöku sendist til síldarmatsstjóra, Leós Jónssonar, Siglufirði — sími 216 — er einnig gefur nánari upplýsingar. SÍLDARtJTVEGSNEFND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.