Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 ^■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! i FIAT ER BÍLLINft!! Gerðin 1100 kostar aðeins kr. 48.505.00, ódýrasti bíllinn í sínum flökki miðað við gæði og' sparneytni í rekstri. Veljið rétt. Veljið FIAT. LAUGAVEG 166. Fisk-hein og kjöfskurðarvéSar hafa 15 ára reynslu j ■ ■ hér á landi. ■ ■ ■ ■ a ■ ■ Sagarblöð og ■ ■ varahlutir ávallt j ■ ■ a fyrirliggjandi EINKAUMBOÐ: AlfA Pósthólf 643 — Sími 5012 TILBOÐ OSKAST í eflirfaldar eigsiir: RAUFARHÖFN: Síldarsöltunarstöð s/f Jarlinn, með öllu tilheyrandi. Bryggju og önnur mannvirki ásamt lóðarréttind- um í Gíslavík. SIGLUFIRÐI: Jarlsstöð (síldarsöltunarstöð) með öllu tilheyrandi. Ásgeirsfrystihús með öllu tilheyrandi. Snorrabraut 1 (söltunarstöð) hús og lóðarrétt- indi, Aðalgata 18 (Tynesarhús) íbúðarhús. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til af- greiðslu blaðsins fyrir kl. 12, þriðjudaginn 17. þ. mán., merkt: „SILD — 528“. Málfundafélagið Óðinn, félag Sjálístæðisverkamanna og sjómanna, heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag, sunnudaginn 15. maí, kl. 2. Ekkerf happdrætti Aðgarsgur ókcypis > IJrvaS ágæfra muna Meðal annars: 500 1. olía, Hansagardínur, 1000 krórsur í pening- um, 1 tonn kol. 1 poki hveiti. 1 poki haframjöl. Allskonar matvara, m. a. kjötskrokKur. ÁgEetar bækur. Allskonar fatnaðui. Skófatn- aður fyrir konur og karla. Hfaðsuðupottar >g rafmagnsvörur. Leirvörur og búsáhöld. Bíómiðar. Bílferðir til Þingvalla og Keflavíkur, í nýjum bílum. Og margt, margt fleira, sem of langt er upp að telja, * - Eltffivað fyrir a83a á hiutaveifu (Iðins 1 10 þúsund númer. Fjölmennið í Listamannaskálann. Stjórn Óðins. SILICOTE BÍLAGLJÁI með töfraefninu SILICONE (4%) fæst nú í mörgum verzlunum og ben- zínafgreiðslum. — SILICOTE CAR POLISH, er alger nýjung. — Ekkert vax, ekkert bón — ekkert erfiði. Berið SILICOTE CAR POLISH á bifreiðina, eftir þvott og þurrk- un, með mjúkum klút, látið standa í nokkrar mínútur við hvern áborinn blett og þurrkið síðan ,af með öðrum klút. Eítir verður varanlegur gljái, himna myndast, jafnt á lakki, krómi og gleri, sem þolir hita, kulda og hrindir frá sér vætu og óhreinindum. Glasið hristist vel á undan notkun. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverju glasi. Bifreiðaeigendur! Reynið SILICOTE CAR POLISH. Heildsölubirgðir: afur ^jiólaóon Hafnarstræti 10-12. JC Co. li j. Sími 81370. HO■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■’ ■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■wnnimi! fjölbreytt úrval — Tekin fram á mánudag. MARKAÐURINN Bankastræti 4 C U S A í: N í Denver og Helga 3. heftið af þessari miklu og afburða spenn- andi sögu er komið út. — Stöðugt vaxandi spenningur! — Kaupið heftin, sem komin eru og fylgist með sögunni frá byrjun. Enn er eitthvað til af áður útkomnum sögum okkar. — Tryggið ykkur Sögusafnsbækurnar frá byrjun: Dætur frumskógarins Arabahöfðinginn Synir Arabahöfðingjans 1 örlagafjötrum Ættarskömm Munið eftir Sögusafnsbókunum, þegar ykkur vantar góða bók að lesa — og eiga. SöffsssaÍMBÉð EDDUHÚSI (við Lindargötu) Pósthólf 552.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.