Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. mai 1955 MORGCN BLAÐIÐ 23 ¥IR HVORKI Hann hefnr keimt íslenzkum vél- stjóraefnum sJ. 44 ár M. E. Jessen lætur áf 40 ára skóla- FYRIR tæplega 44 árum, 1. okt. 1911, sigldi inn á böfnina í Re'ykjavík gufuskipið Ceres, sem þá var að koma frá Kaup- mannahöfn. Þessi dagur var merkur dagur í menningarsögu íslenzku þjóðarinnar. Þá var Há- skóli íslands settur í fyrsta sinn. Um aldaraðir höfðu íslenzkir menntamenn orðið að fara til náms til annara landa og þá helzt til Danmerkur. En nú var búið að stofna hér háskóla og þar hægt að nema ýmsan þann fróð- <leik, er áður hafði orðið að leita eftir til annara landa. Um borð í Ceres var m. a. 26 ára gamall vélstjóralærður Dani, að nafni Marinus Eskild Jessen. Hann hafði verið ráðinn hingað til lands til að kenna vél- fræði o. fl. við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík. Hann var nú hingað kominn til þess lands er átti eftir að verða hans annað föðurland æ síðan. Og þessi ungi • maður undraði sig hvað mest á því, þar sem hann hallaði sér að borðstokknum á póstskipinu, að við höfuðborg ísiands skyldi ekki vera nein veruleg höfn. En hann lét það ekki á sig fá, þótt ekki væru allir híutir fyrir hendi á þessu landi, og fór vonglaður um borð í flutningabáíinn, sem flutti farþega og varning til lands. Og hann hóf síarf sitt við Stýrimannaskólann, var síðar skipaður skóiusíjóri nýstofnaðs hlaut hann vasaúr að verðlaun- um fyrir góða ástundun. í ágúst árið 1900, en þá var Jessen 14 ára gamall, réðist hann til vélvirkjanáms hjá Burmast- er & Wein. Hafði hann þá ráðið það með sér að gerast vélvirki að sevistarfi. Þetta var 5 ára nám, sem honum sóttist mjög vel. ★ FYRST eftir að hann hóf nám- ið, vann hann aðallega að gufuvélum, svo og ýmsu, svo sem rennismíði o. fl. Síðar vann hann mikið að dieselvélum og fékk ! þannig ákaflega hagnýta reynslu og þekkingu á tveimur helztu aflvélum, sem þá voru í notkun — og eru enn. Síðustu mánuðina í vélvirkja- náminu var hann iðulega send- ur til að gera við dieselvélar, sem bilað höfðu hjá ýmsum að- ilum utan skipasmíðastöðvarinn- ar. Var þá jafnan lögð rík á- herzla á það við hann, að hann segði ekki frá því, að hann væri aðeins lærlingur! Var það vegna þess að ekki þótti það líklegt til að örva trú viðkomandi aðila á hæfni hins unga nema til að gera við vélarnar. i Jessen lauk ágætu prófi í .vél- virkjun árið 1905. En ekki lét hann sér þá menntun eina nægja og hélt því námi áfram. Skyldi inú Ijúka vélstjóraprófi. Bættist þar því við ö mánaða námskeið, i þar sem hann varð að vinna að verklegu námi frá því kl. 6 að M. E. Jessen skólastjóri Vélskóla Reykjavíkur. arfélagi L. H. Carl. Varð hann síðar II. vélstjóri á skipum þess félags. Síðar er Jessen, eins og aðrir ungir menn í Danmörku, kvaddur til hcrþjónustu, og þá auðvitað í sjóherinn. Gengdi hann her- þjónustu í eitt ár og hafði þá verið á konungssnekkjunni Dannebrog, Falster og Guld- borgssund. Var nokkuð reynt til þess að fá hann til að gerast at- vinnuhermann, en Jessen var því mjög mótfallinn og varð ekki j af því. Hann hafði tekið ákvörð- | un um það að læra enn meira, fullnuma sig í vélfræðinni. En til þess skorti hann tilfinnan- lega fé, sem hann varð að afla sér með því að fara aftur á sjó- inn. Það gerði hann og í septem- ber árif 1911 lauk hann hæsta vélstjóraprófi, sem hægt var að taka í Danmörku. Þá var hinu eiginlega námi Jessens lokið. Hann sótti um vél- stjórastöðu hjá Sameinaða og hjá L. H. Carl stóð til að hann fengi hana, en varð að bíða eftir að skipið kæmi í höfn. Þann biðtíma tók hann að sér kennslu við skóla I þann í Kaupmannahöfri, sem hann var að ljúka námi í. hann ætlað að gera Jessen að aðstoðarmanni sínum. ÞANNIG er í stuttu máli saga Jessens áður en hann kom hingað til lands árið 1911. Hann kom hingað að morgni starfsdags síns, ungur og hraustur, hafði til að bera haldgóða menntun og kveið í engu því starfi, sem beið hans í þessu ókunna landi hins kalda nafns. Það var, sem fyrr segir, ákveð- ið, að hann skyldi kenna Stýri- mannaskólanemum vélfræði og aðrar skyldar námsgreinar. Þá var skólinn til húsa í hinu aldna skólahúsi við Öldugötuna. Fyrstu nemendurnir voru um 60 talsins. Jessen er enn í dag minnisstæð fyrsta kennslustundin. Hann tal- aði einungis dönsku og kunnátta nemendanna í henni var mjög takmörkuð og því hægt að gera sér erfiðleikana í hugarlund, þar sem hér var um að ræða erfitt fagmál. Einn nemanna í þessari fyrstu kennslustund var áber- andi ölvaður og varð að bera erfiða nám, vélfræðina. :<■ : | Skólastjórastarf Vélstjóra- j skólans var mjög erfitt þessi <' ' bernskuár skólans. Rekstrarfé skólans var af skornum skammti og kennslutæki varla nema krít- armoli og svört tafla á veggn- um — ásamt svampi til að þurrka ; út af henni! Og samt varð að gera strangar kröfur um hæfni þeirra, sem brautskráðust frá skólanum. Verklegt nám var að < 1 heita mátti ekkert ,í fyrstu og < varla fyrr en skólinn flutti í nú- < verandi húsnæði. w <1N. En það vannst sigur á þeim"' erfiðleikum, sem fvrir urðu á veginum. Skólinn óx og dafnaði samhliða aukinni vélstjóraþörf útgerðarinnar. Framleiðslutækj- um þjóðarinnar fjölgaði óðfluga og voru byggð æ stærri. Með raforkunni bættist enn við kröf- urnar til Vélstjóraskólans. Verk-i smiðjur og rafveitur voru byggð- ar og til þeirra þurfti vélstjóra. Allar vélar urðu stærri og full- : komnari. Allt krafðist þetta sér-e. fróðra vel menntaðra vélstjóra. . Það var ekki nóg að þjóðin afl- . Nemendur Vélskólans taka aflmynd af diselevél í vélasal skólans, i! i hann út í miðri kennslustund,aði sér stórvirkra atvinnutækja, Gunnar Bjarnason kennari í kælitækni skýrir kennslutæki það í kæíitækni, sem nemendur skólans gáfu Vélskólanum í vetur. Vélstjóraskóla íslands og hefur ’ sinnt því starfi af fágætum dugnaði og alúo um 40 ára skeið. Hann hefur átt hvað ríkastan' þátt í því að skapa hina ágætu vélstjórastétt hér á landi. Nýlega fór fréttamaður Morg- unblaðsins á fund Jessens skóla- stjóra og ræddi við hann um sitthvað úr lífssögu hans og til- drögin að því, að hann lagði í •hina löngu ferð til íslands. JESSEN er fæddur 22. nóv. 1885 og verður því sjötugur á þessu ári. Fæðingarstaður hans var Aarhus í Danmörku og þar ólst hann upp til 6 ára ald- urs, en þá fluttu foreldrar hans til Kaupmannahafnar. Þar gekk hann í barnaskóla, svonefndan „frískóla". Er hann var 9 ára gamall lézt móðir hans. Var Jessen þá sendur upp í sveit um tíma og stundaði hann þá barna- skólanám þar þann tíma er hann dvaldist þar. Faðir Jessens kvæntist að nýju og tók þá Jessen til sín aftur. Vildi svo heppilega til að Jess- en gat komizt í sama skóla og bekk og hann hafði áður verið í. Þessi skóli var mjög góður og prýðilegir kennarar þar. Var þar m. a. kennd stærðfræði, eðlis- fræði, danska og þýzka var kennd 6 klst. á viku seinasta árið. Þar morgni til kl. 6 að kvöldi og síðan að fara í iðnskólann í 2 klst. á hverju kvöldi. í fjóra mánuði gat hann stundað námið þannig, en þá varð hann að gef- . ast upp og fara á dagskólann. — 6. janúar 1906 lauk hann vél- stjóraprófi. Að því námi loknu fékk hann vinnu í einni verksmiðju .danska landhersins og vann þar við að búa til skothylkjahleðsluvél. — En hann hafði sótt um vélstjóra- stöðu hjá tveimur skipafélögum og innan tíðar fékk hann starf aðstoðarmanns í vál hjá útgerð- DAG nokkurn kvaddi skólastj Jessen á sinn fund. Var skólastjóri íbygginn á svip, þeg- ar hann þauð Jessen sæti og sagði: — Jessen, þér eigið að fara til íslands. Það kom fát á Jessen við þessi tíðindi og honum varð ósjálfrátt að orði: — Nei, drottinn minn, það er svo kalt þar! Þeir ræddu nú mál þetta nokkru nánar og skólastjóri skýrði málavexti fyrir Jessen, sem ákvað að lokum að taka at- vinnutilboði þessu og fara til ís- lands. En það sagði skólastjór- inn við Jessen, að ef hann hefði ekki fengið tilboð þetta, þá hefði Jcssen skólastjóri sýnir nemanda fyrir dieselvélar. tæki til að stilla eldsneytisdælu — Ljósm. Har. Teits, þegar hann lognaðist út af í sæti sínu niður á gólfið! Hinir sátu út þessa stund eins og illa gerðir hlutir og ákaflega skilningslitlir. En um vorið gengu aðeins 3 af þessum 60 undir próf í kennslu- greinum Jessens! Þannig leið hinn fyrsti vetur unga vélfræðikennarans á ís- landi. Það varð brátt augljóst að brýna nauðsyn bar til þess að stofna sérstæðan vélstjóraskóla. Skipakostur íslendinga stækkaði óðfluga og skortur á vélstjóra- lærðum mönnum fyrirsjáanlegur — og það áður um langt um liði. Þessvegna var það að nefnd manna var falið að semja reglu- gerð fyrir stofnun vélstjóraskóla hér. Nefndin varð ekki sammála og varð það úr að Jessen samdi reglugjörðina. Gerði hann það að mestu leiti eftir fyrirmynd þess skóla, er hann hafði stundað nám við í Kaupmannahöfn. Árið 1915 var svo Vélstjóraskóli íslands stofnaður og Jessen skipaður skólastjóri hans. Skólinn var settur í fyrsta sinn haustið 1915. í fyrsta árgangi skólans voru ekki nema þrír nemendur. Það voru þeir: Bjarni Þorsteinsson vélstjóri og einn af stofnendum Vélsm. Héðins, Gísli Jónsson alþingismaður og Hall- grímur Jónsson fyrv. vélstjóri á Gulfossi. Þá voru í yngri deild- inni 9 nemendur. Skólinn var fyrstu árin til húsa í Iðnskólahúsinu, en fluttist eftir nokkur ár upp í Stýri- mannaskólann við Öldugötu. Var það mestmegnis vegna þess að þá var einnig gagnfræðaskóli til húsa í Iðnskólanum og stafaði svo mikill hávaði frá nemendum hans, að erfitt var fyrir vélsfjóra- nemana að festa hugann við hið heldur varð og að sérhæfa menn til að halda þeim gangandi og 1 góðu lagi. Tæknilegar framfarir þjóðar- innar voru grundvöllur Vél- stjóraskólans og með þeim þró- aðist hann. Það var höfuðatriði að skólastjóri og kennarar skól- Vélstjórar í rafmagnsdeild við verklegar æíingar í' rafmagns- * fræði. ans fylgdust ætíð vel með öll- um nýjungum á tæknisviðinu og kynntu nemendum þær. Þetta hefur þeim tekizt mjög vel og vélstjórastéttin á íslandi er til sannrar fyrirmyndar hvað hæfni, árvekni og snyrtisemi snertir. Frh. á bls. 24,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.