Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 1
16 sáður tt árgangur 110. tbl. — Þriðjudagur 17. maí 1955. PrentsmiSJ* Morgunblaðsins Krutsch@¥ (ararstjóri — ekki Bulganin London, 16 maí. ¥ SAMBANDI við fund æðstu Amanna Sovétríkjanna og Júgó- slafa í Belgrad síðar í þessum mánuði, vekur það alveg sér- staka athygli, að það er Krutsv- hev, formaður kommúnista- flokksins i Rússlandi, sem er formaður hinnar rússnesku sendineindar, en ekki Bulganin forsætisráðherra. Sovétríkin þykja sýna Júgóslöfum mikið tillæti, með því að senda svo tigna sendinefnd til Belgrad og þykir hafa skipt sköpun síðan 1948, er Tito neitaði að hlýða kalli um að koma til Moskvu . og standa þar fyrir máli sínu um fráhvarf frá komintern- línunni í yfirheyrslum hjá - Stalin og Molotoff. NOKKRA athygli vekur það einnig að Molotoff er ekki til- nefndur meðal þeirra, sem til Belgrad eiga að fara að þessu sinni. Mun það einnig gert Tito til þægðar. TITO hefir undanfarna daga lagt á það höfuðáherzlu að sannfæra vesturveldin um að engin hætta sé á því að Júgó- slafar verði ginntir á nýjan leik í dilk komínformríkjanna. Athyglisvert er, að frá því var skýrt í Washington, aðeins örfá um dögum áður en vitneskja barst um hina væntanlegu heimsókn til Belgrad, að 40 milljónir dollarar af Evrópu- hjálp Bandaríkjanna á þessu ári myndu ganga til Júgóslafa, 4 milljónir sem beinn styrkur til júgóslafneska hersins og 36 milljónir til eflingar vörnum Júgóslafíu. RÚSSA FYRIR FUNDINN <&- Mynd þessi var tekin frá Flugvallarhótelinu í Keflavík við komu ráðs Atlantshafsbandalagsins á laug- ardag. Stratocruiser-flugvélin hefur staðnæmzt við innganginn og fulltrúarnir eru stignir út. — Sitt hvorum megin við stíginn stendur heiðursvörður lögregluþjóna og hermanna. Framlag íslands til eflingar sam- eiginlegum vörnum mikilvægt RáB A-bandalagsins heim sœkir ísland fyrsta sinn RÁÐ Atlantshafsbandalagsins, sem í eiga sæti fulltrúar frá öll- um 15 aðildarríkjunum kom s.l. laugardag í stutta heimsókn til íslands. Dvöldust þeir nokkrar klst. á Keflavíkurflugvelli og sátu kvöldverðarboð ríkisstjórnarinnar í ráðherrabústaðnum hér. Síðan hélt ráðið ferð sinni áfram til Bandaríkjanna og Kanada, en þar mun það dveljast til 24. maí. >m>mi+míi& Fulltrúarnir í Atlantshafsráðinu sjást á þessari mynd nýlega stignir út úr flugvélinni. MOTTÖKUR VH) •" FLUGVALLARHÓTELID Mikil viðhöfn var á Keflavíkur- flugvellinum til að taka á ".nóti þessum virðulegu gestum. Flug- vél þeirra lenti um kl. 5 á laug- ardag. — Var það glæsileg Stratocruser flugvél frá Pan American flugfélaginu og var henni ekið upp að flugvallar- hátelinu, þar sem íulltrúarnir stigu út. Dr. Kristinn Guðmundsson ut- WINDSOR HERTOGINN „FÆR HÁA STÖÐU" PARÍS 16. maí: — Þegar Harold McMillan, utanríkisráðherra Breta var staddur í París fyrir nokkrum dógum, vakti það at- hygli, að hann gekk á fund her- togans af Windsor (sem áður var Játvarður VIII.), sem búsettur er ásamt hertogafrúnni í Boulogne skógi. Er talið að ráðherrann hafi gert hertoganum tilboð um háa stóðu í þjónustu brezku krúnunn- ar, að því er „Empire New", skýrir frá. Hertoginn hefir ekk- ert opinbert embætti haft, frá því hann var landsstjóri á Bahama- eyjum á stríðsárunum. AFKOMANDI GÖNGU HRÓLFS í OPINBERRI HEIMSÓKN KHÖFN, 16. maí — Forseti Frakklands, Rene Coty og kona hans, komu í opinbera heimsókn til Kaupmannahafnar í gær. — Blöðin fagna forsetanum með leiðurum, sem skrifaðir eru á franska tungu, og danska blaðið „Dagens Nyheder" vekur á því athygli að Coty sé í beinan karl- legg kominn af danska víkinga- höfðingjanum Ganger Rolf (Göngu Hrólfi). Það rígndi á gestína við kom- una, en Kaupmannahafnarbúar fögnuðu þeim vel. Frakklands- forseti hefir kokka sína með í föruneyti sínu. RáSherrareir komnír WASHINGTON, 16. maí. DULLES, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. mun flytja út- varpsræðu um utanríkismál á þriðjudagskvöld. Búizt er við mikilvægum yfirlýsingum i sam- anríkisráðherra tók þar á móti bandi við væntanlegan fjórvelda fulltrúunum fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar og Donald R. Hutchinson yfirmaður varnar- liðsins á vellinum. Heiðursvörð- fund. Þegar Dulles kom heim til Washington i dag, lét hann mjög vel af starfinu, sem unnið hefur yprið undanfarna tíu daga í Ev- ur íslenzkra lögreglumanna og roPU hermanna úr varnarliðinu ntóð meðfram gangveginum að ílug- vallarhótelinu og þar blöktu :"án- ar allra 15 aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins við hún. Harold McMillan sagði við komuna til London í dag, að ár- angur af þrotlausu starfi margra ára hefði verið að koma í ljós undanfarna viku í París og Vín- arborg. En erfiðleikar væru enn framundan. „ísinn hefur verið brotinn, en styrkar hendur og þolinmæði þarf til siglinga i HLUTLEYSIS-* BELTI í EVRÓPU London, 16. maL, EKKERT samkomulag vari$ á Vínarfundi utanríkisráð? herra f jórveldanna um það, í hvaða formi hlutleysi Austur? ríkis skylda verða yfir lýst, nés heldur um það hvar eða hve? nær hinir fjórir stóru skuli hittast í sumar. Hlutleysisyfirlýsing Austur- ríkis er mikilvæg, vegna þess að „hlutleysi" í Evrópu virð- ist nú vera orðin þungamiðj- an í utanríkismálapólitík Rússa. Rússar eru sagðir vilja fá belti hlutlausra þjóða norðan frá. Eystrasalti og suður til Adría- hafs. Þjóðirnar í belti þessu mega ekki taka þátt í neinum hernaðr arsamtökum né hafa erlendar herstöðvar í löndum sínum. Hq£- uðmarkmið Rússa með hlutleysr isbeltinu er að koma í veg fyrir, að endurvopnað Þýzkaland taki þátt í hernaðarsamtökum, sera hægt sé að beina gegn sovétríkj- unum. Að þessu munu Rússar helzt víkja á hinum væntanlega stór- veldafundi. Löndin, sem um er að ræða eru Finnland, Svíþjóð, sameinaíj Þýzkaland, Austurríki, Sviss og Júgóslavía. Þrjár ástæður a. m. k. eru tald- ar liggja að því, að Rússar vilja, fyrir hvern mun forðast styrjöldl um þessar mundir. 1. Ástandið innanlands, valda- streitan þar, sem ekki virðist út- kljáð og erfiðleikar í landbúnað- armálum. 2. Sú staðreynd, að þeir standa langt að baki Bandaríkjamönn- um og Bretum í kjarnorkumál- um. 3. Horfurnar í Austur-Asíu, en þar virðast Kínverjar fara sínu fram án ta&i tillits til banda- mannsins í M^skvu. Þar við bætist. að það hefir jafnan verið kappsmál Rússa í utanríkismálum að koma í veg fyrir að vígbúið Þýzkaland gerist aðili að and-sovéskri hernaðar- samsteypu. Athyglisvert er að Austur- Þýzkaland er ekki aðili að her- ráðinu í hinni sameiginlegu her- stjórn Austur-Evróouríkjanna, sem stofnuð var í Varsjá fyrir helgina. Er látið heita svo, að Austur-Þýzkaland eigi þar ekki aðild „fyrst um sinn" og bendir það til að hér sé um að ræða eitt af samningsatriðunum, sem hinir fjórir stóru fá til með- ferðar. BÆKISTOD VID KEFLAVIK ÞÝDINGARMIKIL Á flugvallarhótelinu ræddu vökinni.' fulltrúai-nir við fréttamenn. | Pinay, utanríkismálaráðherra Varð hoUenzki ambassadorinn Frakka, er komin til Kaupmanna Jonkheer A. W. L. Tjarda van hafnar og sagði hann við blaða- Starkenborgh-Stachoumer fyr menn þar, að horfur væru nú Framh. á bls. i bjartar í Evrópu. Prinsessast imm LONDON — Tuttuguog eins árs garnall námaverkamaður varð himin lifandi á þióðdansahátíð í London, er hann dansaði í heilan stundarfjórðung við Margréti prinsessu. Prinsessan bauð hon- um í dansinn, en hann er Breta- meistari í þjóðdansi. „Þetta verð ég að segja félög- um mínum", sagði námaverka- maðurinn. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.