Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 17. maí 1955 ÍÞRÓTTIR VoIut — Þróttor 4:0 ÞAÐ var kalt á vellinum s.l. sunnudagskvöld og töluverður gustur. Valur lék undan vindi í fyrri hálfleik og hélt uppi svo til látlausri pressu á Þróttarmark ið. Á 14. mínútu fannst þeim kominn tími til að skora, er Sig- urhans, vinstri framvörður, skaut af vítateig óvæntu skoti, sem markvörður Þróttar áttaði sig ekki á. Á 23. mínútu skallar Sidon knöttinn af vítateig inn- fyrir til Magnúsar, hægri inn- herja, sem hafði lítið fyrir að skora. Skömmu síðar bætir svo Hörður Felixson þriðja markinu við með glæsilegu skoti af um 25 metra færi. Upphlaup Þróttara voru frem- ur máttlaus og fálmkennd. Fram- verðirnir lágu alltof aftarlega til þess að geta áorkað nokkru í sóknarátt og margar spyrnur fram á við hrifsaði vindurinn méð sér vegna þess, að ekki var reynt að byggja upp sóknarleik- inn með jörðu. Valur hélt allan leikinn yfir- tökunum og fjórða mark þeirra kom á 10. mínútu síðari hálfleiks, er Hilmar hafði lítið fyrir að skora eftir mistök markvarðar. Þó áttu Þróttarar góð upphlaup í síðari hálfleik og komst mark Vals nokkrum sinnum í verulega hættu, en aldrei tókst þeim að skora. f heild var leikurinn þóf- kendur og ekki skemmtilegur á að horfa. Valsmenn voru mun virkari í leik sínum, fljótari að knettinum. — Yfir Þróttarliðinu hvíldi einhver drungi og náðu þeir nú ekki svipuðu út úr leik sínum og á móti KR fyrir nokkr- um dögum. Annars er vart við því að búast, að nokkurt lið nái að sýna sitt bezta í hörku kulda og roki, en við þær aðstæður hafa þrír undanfarnir leikir verið leiknir. 378 greiddu aðgangseyri að þess um leik, en um 500 manns munu hafa verið á vellinum. — Hans. 446 kr. fyrir 10 rétta UM helgina urðu úrslit í 19. leik- viku: Valur 4 — Þróttur 0 1 Frakkland 1 —■ England 0 1 Hammarby 0 — GAIS 1 2 AIK 0 — Halmstad 0 x Degerfors 5 — Kalmar 1 1 GÖteborg 5 — Sandviken AIK 2 1 Malmö FF 1 — Djurgárden 1 x Norrköping 0 — Hálsingborg 0 x Fram 1 — Sparta 0 1 Brann 2 — Lilleström 0 1 Fredrikstad 4 — Odd 1 1 Válerengen 1 — Viking 2 2 Bezti árangur reyndist 10 rétt- ir leikir og kom hann fyrir á 3 seðlum. Hæsti vinningur var kr. 446.00 en vinningar skiptust ann- ars þannig: 1. vinn. 266 kr. fyrir 10 rétta (3) 2. vinn. 30 kr. fyrir 9 rétta (53) Vegna uppstigningardagsins, sem er n.k. fimmtudag, verður skilafrestur í þessari viku fyrir 20. seðilinn lengur til hádegis á föstudag. TRYGVE LIE FÆR STÖÐU í NOREGI OSLO (NTB) — Tryggve Lie, íyrrum framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, verður senni- lega gerður fylkisstjóri í Osló og Akershus fyJki nú í sumar. Nokkur átök virðast hafa verið um þessa stöðu og sumir hafa viljað veita hana Oscar Torp, fyrrum forsætisráðherra, sem nú £r fylkisstjóri í Vestfold, en allir fcreppstjórarnir í Akershus- Lreppunum mæltu eindregið með framboði Tryggve Lies. KvenféEag Hallgrímskirkju heldur sumarfagnað að Röðli, niðri, miðvikudaginn 18. maí klukkan 8,30 e. h. Bagskrá: Ávarp: Séra Jakob Jónsson. Söngur. Upp- lestur, Guðmundur G. Hagalín rith. Erindi: frú Herdís Ásgeirsdóttir. Félagskonur fjölmennið, og takið gesti með. Stjórnin. tmonCKmnnri. Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til kaffisölu í samkomusal kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu á uppstigningardag (fimmtu- dag n. k. kl. 3 e. h.) — Þær félagskonur, sem vilja gefa kökur, eru vinsamlegast beðnar að gera að- vart í síma 2060, eða 80964. Kaffinefndin. iMtaMuaaaaaeaaaaaiaas&síaaMaaaaaaBauttaBaBaaaaflaBvaMaaaaacituiiaBatfaaatfBanani I lav-O-lin Drjúgt fljótvirkt og full- komið þvottaefni, sem nota má bæði í heitu og köldu vatni, og er alger- lega skaðlaust fínasta vefnaði lakki, málningu, emailleringu og linoleum. LAV-O-LIN léttir yður starfið. Heildsölubirgðir: OJ. Olafáóon (O Uemhöpt Símar: 2090, 2790 og 2990. Ávarp Fjallkonunnár Ríkisstjómin hefur gefið út kvæði það, er Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi orti fyrir tíu ára afmæli lýð- veldisins og „Fjallkonan“ las á svölum alþingishússins 17. júní 1954. Kvæðið er litprentað, í stóru broti, og með teikningum eftir Asgeir Júlíusson. Þetta faílega rit, sem helgað er 10 ára afmæli lýðveldisins ættu sem allra flest- ir Islendingar að eignast. Það er einnig tilvalin kveðja til vina og kunningja erlendis. Verð þess er kr. 5.00. Það fæst í flestum bókaverzlunum. AÐALÚTSÖLU ANNAST : Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Hveríisgötu 21, Reykjavík. ■ Baza r Hvítabandið hefur bazar í G- T. húsinu uppi, í dag, ; þriðjudaginn 17. maí. Húsið opnað kl. 3 e. h. Mikið af r m' I agætum og odyrum fatnaði. Hentugt fyrir börn, sem fara í sveit . ; Bazarnefndm. : 3 ................................................ ■■■■•»iiiBaBBMaiiaiaaBaaaBaMcaia88BiMfiaiMiaiBecaeaBiiiiaaiaaiaBaRaj||Q| Bridgedeild Breiðfir5ingafélagsins lýkur vetrarstarfinu með samkomu í Breiðfirðingabúð I miðvikudaginn 16. þ. m. Spiluð verður félagsvist, verðlaun afhent og dans stiginn. — Félagar fjölmennið stundvíslega og takið ■ með ykkur gesti. Stjórnin. Sumarbústaður og skóglendi í Laugardal til sölu. — Uppl. gefur málflutningsskrifstofa Einars B Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar, Austur- stræti 7, sími 2002 og 3202. &i ■ .OWOÖÖDu*BMamimiiiaiii ■ (iiva.ai ■■■■tiisiBB saaaaaa»aaaaa ................................................ «1 a a a a e a a a a a c a a a a a a s ■ a s ■ s s s a b a a a a a ■ a B ■ ■. ■. ■LH'm Mr. Horace Leaf L.R.C.S. : Skyggnilýsingar og fræðslumyndir í Guðspekihús- ;■ inu, miðvikudaginn 18. maí kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 2, í Ás- geirsbúð, Baldursgötu 11. íslandsdeild Alþjóðafélags Spíritualista. BAKARI TIL SOLIJ i Bakarí ásamt íbúð í kaupstað úti á landi, er til sölu. !j ÖU venjuleg áhöld fylgja. Það er eina bakaríið á staðnum, j og ei íbúatalan um 15 hundr. manns. Upplýsingar í síma :j 80515 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6—8. BIFREIÐEIGEIMDDR ■«o 14. M A I Áttu allir að hafa greitt iðgjöld sín fyrir hinar lögboðnu ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bifreiða. Það eru því vinsamleg tilmæli vor, að þeir bifreiða- eigendur, sem eigi hafa innt iðgjöldin af hendi, að gera það nú þegar. Bifreiðatryggingafélögin. MARKÚS Eftir Ed Dodd m&:': f ? .. rléy YO'J T’/v'O, li 3 STOPPED L ZS.RNZV'il RAININS... LET'S GET GO/My! 1) — Bjarni, hvar ertu? m — ■ 2) — Heyrið þið, Bjarni og Freydís. Það er stytt upp. Komið ykkur af stað. 3) — Ó, afsakið ónæðið. En það fara tafarlaust af stað og taka er hætt að rigna, ef þið hafið beztu steingeitamyndir, sem nokkurn áhuga á því. | nokkurn tíma hafa verið tekn- 4) — Það var gott. Við skulum ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.