Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 1
wntíáb lé síður iS árfangur 111. tbl. — Miðvikudagur 18. maí 1955. Prentsmtöja Morgunblaðsins / Helgi Benediktsson dæmdur 250 jbús. kr. sekt og til jbess oð skila 130 jbiís. kr. ólöglegum hagnaði Var dæmdur fyrir verðlagsbrot, rangar skýrslur, gjaldeyrisbrot o. fl. IGÆRDAG gekk dómur í hinu umfangsmikla máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn Helga Benediktssyni útgerð- armanni í Vestmannaeyjum. Var Helgi dæmdur til greiðslu fjórðungs milljónar króna í sekt til rOcissjóðs og gert að greiða upptækan ólöglegan ágóða sinn kr. 131.782,85 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. júlí 1950, en sú upphæð lætur nærri að vera kr. 38.200.00. Loks var ákærða gert að greiða allan sakarkostnað kr. 61.200.00. Með dómi þessum er Helga Bene- diktssyni alls gert að greiða um kr. 480.200.00 í sekt, til greiðslu á ólöglcgum hagnaði og í málskostnað. Stjórnin téll á 2 atkv. HAAG, 17. maí — Hollenzki for- sætisráðherrann, sósíalistinn W. Drees, afhenti Júlíönu drottningu lausnarbeiðni sína í kvöld. Sigldi afsögnin í kjölfar ósigurs, sem Framh. á bls. 2 Vinnudeilan í Danmörku Gerðardómstóll vísaði kröfu launþeganna frá >V Taldi hana brjóta í bág viS þjéðarhag K UMFANGSMIKH) MAL Dómur í málinu er á annað hundrað vélritaðar folíósíður. Málsskjölin eru tæplega þrjú þúsund blaðsíður, auk nokkurra kassa af bókhaldsgögnum. Rann- sókn málsins hófst 22. júlí 1948. SAKARATRIDI IIí'Irí Benediktsson er sak- felldur fyrir, að flytja inn fjölda vara án tilskilinna inn- flutningsleyfa, að hafa hafið sölu á þeim áður en lögmæt aðflutningsgjöld voru greidd og selt eða ráðstafað þeim, án þess að leita staðfestingar verðlagsyfirvalda á útsölu- verði. Þá er ákærði sakfelld- ur fyrir að hafa skýrt trúnað- armanni verðlagsstjóra rangt frá um tiltekin atriði og Gjald eyriseftirlitinu um ráðstöfun sína á gjaldeyri. Ennfremur er hann talinn hafa ráðstafað samtímis rúmlcga 22 þúsund sterlingspundum á ólögmætan hátt, en sök varðandi tæp 9 þúsund pund af þvi var fyrnd. Þá er ákærði sakfelldur fyrir að hafa selt ýmsan varning of háu verði, ólöglegur ágóði kr. 131.782,85 gerður upptæk- ur, en tekið tillit, við ákvörð- un fésektar til annars mikils ólöglegs ágóða, sem ekki varð tölulega sannreyndur. Loks er ákærði sakfelldur fyrir stór- fellda óreglusemi í bókhaldi. Ákærði var sýknaður af mörg- um ákæruatriðum, þar á meðal fyrir bókhaldsfærslur í blekk- ingarskyni. DÓMENDUR Dóminn kváðu upp Einar Arn- alds, borgardómari, sem var fal- ið málið með sérstakri umboðs- skrá og neðdómendurnir Ást- bjartur Sæmundsson, verðlags- dómsmaður og Sveinbjörn Þor- björnsson, löggiltur endurskoð- andi. • Dómsorð yfir Helga Benedikts- syni hljóða svo: Ákærði, Helgi Benediktsson, greiði Kr. 250.000.00 í sekt til ríkissjóðs, og konsi varðhald í tólf mánuði í stað sektarinn- ar, verði hún eigi greidd inn- an 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærði greiði ríkissjóði upp tækan ólöglegan ágóða, kr. 131.782.85 ásamt 6% ársvöxt- um frá 1. júlí 1950 til greiðslu- dags, innan 15 sólarhringa frá birtingu dóms þessa. Ákærði greiði allan sakar- kostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðra verjenda sinna, Sigurðar hrl. Ólafsson- ar kr. 60.000.00 og Jóhannes- ar hdl. Eliassonar kr. 1200.00. Kosningabaráttan í Bretlandi: Churchiii kominn á vettfang Rúmlega 1400 frambjóbendur í kjöri Kaupmannahöfn 17. maí. — Frá NTB. RÖFU dönsku landbúnaðarverkamannanna um styttingu vinnutímans úr 9 timum í 8 á dag yfir sumarmánuðina var i dag hafnað af opinberum gerðardómstól. ----®* FORSAGA MÁLSINS \ Eins og menh muna gerðu 3000 danskir verkamenn á bændabýl- um verkfall í aprílbyrjun og kröfðust styttri vinnutíma. Stór- búa eigendur svöruðu með verk- banni sem náði til 70 þúsund landbúnaðarstarfsmanna. — Kom deilan fyrir danska þingið og var ákveðið að láta gerðardóm kvéða upp dóm í málinu. Hann liggur nú fyrir með áðurnefndum úr- slitum. er nu ST Lundúnum 17. maí. — Frá Reuter-NTB. l WINSTON CHURCHILL hóf þátttöku í kosningabaráttunni Bretlandi í dag. Hélt hann ræðu í dag og var ákaft fagnað. Hann sagði þar m. a., að líkurnar fyrir því að á kæmist fjórvelda- ráðstefna er bæri gifturíkan ávöxt ykust stöðugt eftir því hve hinar frjálsu vestrænu þjóðir yku samstarf sitt. * ÁKAFTHYLLTUR .. I maðurinn talaði I>að var ausandi rigning í ' manna komu Bedfordshire þar sem áttræði, fundinn til að Rnssor bjóðo Júgó- slölnm eínohogshjolp A . Llklegt oð Júgóslafar þiggi W- ef skilyrðin eru sanngjörn Belgrad 17. maí. — Frá Reuter-NTB. ÞAÐ MA telja fullvíst, að Júgóslafar muni þiggja rússneska efnahagshjálp í ríkum mæli, svo framarlega sem rússneska sendinefndin með Kruchev í broddi fylkingar setur Júgóslöfum ekki því óaðgengilegri skilyrði fyrir slíkri hjálp. Þetta er álit vest- rænna stjórnmálamanna í Júgóslafíu. * ÞEIRRA ER HUGMYNDIN Sem kunnugt er kemur rúss- nesk sendinefnd til Júgóslafíu undir áðurnefndri forustu. Voru það Rússar sjálfir, sem eiga hug- myndina að því að slíkur við- ræðufundur milli Júgóslafa og Rússa fari fram. SKILYRDIN Ennþá er óljóst hvað veldur þessari skyndilegu umhyggju iRússa í garð Júgóslafa og í þeim efnum eru getgátur ein- ar á lofti. Þó þykir af ýmsu mega ráða, að Rússar vilja reyna að fá Júgóslafa til að lýsa því yfir með sér, að eitt- hvað sé hæft í hjali þeirra um „samtilveru" í Evrópu, þ. e. að kommúnisminn og kapital- isminn geti lifað saman í álf- unni. Að Júgóslafar lýsi yfir að kenning Nehrus fyrir frið- samlegri „samtilveru" í Evr- ópu sé rétt, en einmitt þá skoð un aðhylltist Tito er hann var á ferðalagi sínu í Indlandi. Þá er og búist við, að Rússar vilji aftur koma á sambandi milli kommúnistaflokka Júgó- slafíu og Rússlands, þó þeir muni æskja að það samband verði takmarkað. en þúsundir á kosninga- hylla hann. — Hann lýsti ánægju sinni með það sem áunnist hefði í undirbúningi að fjórveldaráð- stefnu. Hann kvaðst alltaf hafa unnið að því að slík ráðstefna kæmist á, en jafn ákveðinn hefði hann verið í því, að hún skyldi ekki fara fram ef Vesturveldin gætu þar ekki staðið sameinuð í afstöðu til mála. * HANN ER KAMELLJÓN Attlee, formaður Verka- mannaflokksins, talaði í Edin- borg. Hann vék þar að ummæl- um Churchills um sig, sem voru á þá leið að hann (Attlee) væri hræddari við vinstri arm flokks síns en íhaldsflokkinn. — Lýsti Attlee Churchill sem manni í líki kamelljóns. I kvöld er framboðsfrestur rann út í Bretlandi höfðu rúm- lega 1400 menn tilkynnt framboð sitt. * TAP FYRIR ÞJOÐINA I úrskurði dómsins er það viðurkennt að stytthrg vinnutímans úr 9 stundum í 8 myndi hafa í för með sér þýðingarmikla bót fé- lags- og menningarlegs eðlis. En á hinn bóginn seg- ir dómstóllinn, að úrslita- áhrif hljóti efnahagsáf- koma danska ríkisins að hafa svo og gjaldeyris- skortur sá sem Danir hafa átt við að búa. Stytting vinnutímans hlyti að hafa í för með sér minnkandi landbúnaðarframleiðslu og þar með íjon fyrir þjóðar- búið. ! r * MINNIHIUTAALIT Frávísun kröfunnar var ekki dómur meirihluta dómsins, held- ur var gerðardómurinn marg- skiptur, en þetta var álit stærsta minnihluta hans. Sænskir blaðamenn heimsækja forsetann Undanfarna daga hafa sex sænskir blaðamenn verið hér í boði Flugfélags íslands. f gær heimsóttu þeir forsetann í skrifstofu hans í Alþingishúsinu. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. Á henni eru, talið frá vinstri: Gísli Guðmundsson, er var leiðsögumaður þeirra í gær, B. Öste frá Svenska Dagbladet, S. Nordfeldt frá Aftonbladet, P. Ragnarsson frá Stockholms Tidningen, Asgeir Asgeirsson forseti, S. Jansson frá Dagens Nyheter, M. Berggren frá Radiotjánst, B. Ibring frá Morgon- tidningen og Njáll Símonarson, fulltrúi Flugfélags íslands. — Ljósm, V. Sigurgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.