Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 1

Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 1
16 síður 12 árfangnr 111. tbl. — Miðvikudagur 18. maí 1955. PrentsmlStya Morgunblaðsins Helgi Benediktsson dæmdur í 250 Jbús. kr. sekt og til jbess oð skila 130 Jbús. kr. ólöglegum hagnaöi Var dæmdur fyrir verðlagsbrot, rangar skýrslur, gjaldeyrisbrot o. //. IGÆRDAG gekk dómur í hinu umfangsmikla máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn Helga Benediktssyni útgerð- armanni í Vestmannaeyjum. Var Helgi dæmdur til greiðslu fjórðungs milljónar króna í sekt til ríkissjóðs og gert að greiða upptækan ólöglegan ágóða sinn kr. 131.782,85 ásamt 6% ársvöxtum frá 1. júlí 1950, en sú upphæð lætur nærri að vera kr. 38.200.00. Loks var ákærða gert að greiða allan sakarkostnað kr. 61.200.00. Með dómi þessum er Helga Bene- diktssyni alls gert að greiða um kr. 480.200.00 í sekt, til greiðslu á ólöglcgum hagnaði og í málskostnað. Stjórnin féll á 2 atkv. HAAG, 17. maí — Hollenzki for- sætisráðherrann, sósíalistinn W. Drees, afhenti Júlíönu drottningu lausnarbeiðni sína í kvöld. Sigldi afsögnin í kjölfar ósigurs, sem Framh. á bls. 2 Vinnudeitan í Danmörku Gerðardómstóll vísaði kröfu launþeganna frá -fc Taldi hana brjóta í bág vi$ þjéðarhag Kaupmannahöfn 17. maí. — Frá NTB. 'RÖFU dönsku landbúnaðarverkamannanna um styttingu vinnutímans úr 9 tímum í 8 á dag yfir sumarmánuðina var í dag hafnað af opinberum gerðardómstól. K' UMFANGSMIKIÐ MAL Dómur i málinu er á annað hundrað vélritaðar folíósíður. Málsskjölin eru tæplega þrjú þúsund blaðsíður, auk nokkurra kassa af bókhaldsgögnum. Rann- sókn málsins hófst 22. júlí 1948. SAKARATRIÐI Helgi Bcnediktsson er sak- felldur fyrir, að flytja inn fjölda vara án tilskilinna inn- flutningsleyfa, að hafa hafið sölu á þeim áður en lögmæt aðflutningsgjöld voru greidd og selt eða ráðstafað þeim, án þess að leita staðfestingar verðlagsyfirvalda á útsölu- verði. Þá er ákærði sakfelld- ur fyrir að hafa skýrt trúnað- armanni verðlagsstjóra rangt frá um tiltekin atriði og Gjald eyriseftirlitinu um ráðstöfun sína á gjaldeyri. Ennfremur er hann talinn hafa ráðstafað samtímis rúmlcga 22 þúsund sterlingspundum á ólögmætan hátt, en sök varðandi tæp 9 þúsund pund af þvi var fyrnd. Þá er ákærði sakfelldur fyrir að hafa selt ýmsan varning of háu verði, ólöglegur ágóði kr. 131.782,85 gerður upptæk- ur, en tekið tillií, við ákvörð- un fésektar. til annars mikils Ákærði greiði ríkissjóði upp tækan ólöglegan ágóða, kr. 131.782.85 ásamt 6% ársvöxt- um frá 1. júlí 1950 til greiðslu- dags, innan 15 sólarhringa frá birtingu dóms þessa. Ákærði greiði allan sakar- kostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðra verjenda sinna, Sigurðar hrl. Ólafsson- ar kr. 60.000.00 og Jóhannes- Kosningaharátfan í Bretlandi: ChurchUl kominn á vettiang Rúmlega 1400 frambjóðendur i kjöri S1? Lundúnum 17. maí. — Frá Reuter-NTB. IR WINSTON CHURCHILL hóf þátttöku í kosningabaráttunni Bretlandi í dag. Hélt hann ræðu í dag og var ákaft fagnað. Hann sagði þar m. a., að líkurnar fyrir því að á kæmist fjórvelda- ráðstefna er bæri gifturíkan ávöxt ykust stöðugt eftir því hve hinar frjálsu vestrænu þjóðir yku samstarf sitt. AKAFT HYLLTUR Það var ausandi rigning ar hdl. Elíassonar kr. 1200.00. Bedfordshire þar sem Rússar bjóða Júgd- slöfum efnahagshjdlp Liklegt oð Júgóslafar þiggi ef skilyrðin eru sanngjörn Belgrad 17. maí. — Frá Reuter-NTB. ÞAÐ MÁ telja fullvíst, að Júgóslafar muni þiggja rússneska efnahagshjálp í ríkum mæli, svo framarlega sem rússneska sendinefndin með Kruchev í broddi fylkingar setur Júgóslöfum ekki því óaðgengilegri skilyrði fyrir slíkri hjálp. Þetta er álit vest- rænna stjórnmálamanna í Júgóslafíu. I maðurinn talaði, en þúsundir í! manna komu á kosninga- áttræði, fundinn til að hylla hann. — Hann lýsti ánægju sinni með það sem áunnist hefði í undirbúningi að fjórveldaráð- stefnu. Hann kvaðst alltaf hafa unnið að því að slík ráðstefna kæmist á, en jafn ákveðinn hefði hann verið í því, að hún skyldi ekki fara fram ef Vesturveldin gætu þar ekki staðið sameinuð í afstöðu til mála. ÞEIRRA ER HUGMYNDIN Sem kunnugt er kemur rúss- ólöglegs ágóða, sem ekki varð nesk sendinefnd til Júgóslafíu tölulega sannreyndur. Loks er undir áðurnefndri forustu. Voru ákærði sakfelldur fyrir stór- það Rússar sjálfir, sem eiga hug- fellda óreglusemi í bókhaldi. myndina að því að slíkur við- ræðufundur milli Júgóslafa og Rússa fari fram. Ákærði var sýknaður af mörg- um ákæruatriðum, þar á meðal fyrir bókhaldsfærslur í blekk- ingarskyni. DOMENDUR Dóminn kváðu upp Einar Arn- alds, borgardómari, sem var fal- ið málið með sérstakri umboðs- skrá og meðdómendurnir Ást- bjartur Sæmundsson, verðlags- dómsmaður og Sveinbjörn Þor- björnsson, löggiltur endurskoð- andi. Dómsorð yfir Helga Benedikts- syni hljóða svo: Ákærði, Helgi Benediktsson, greiði Kr. 250.000.00 í sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í tólf mánuði í stað sektarinn- ar, verði hún eigi greidd inn- an 4 vikna frá birtingu dóms þessa. ★ SKILYRÐIN ^ Ennþá er óljóst hvað veldur þessari skyndilegu umhyggju :# Rússa í garð Júgóslafa og í þeim efnum eru getgátur ein- ar á lofti. Þó þykir af ýmsu mega ráða, að Rússar vilja reyna að fá Júgóslafa til að lýsa því yfir með sér, að eitt- hvað sé hæft í hjali þeirra um „samtilveru" í Evrópu, þ. e. að kommúnisminn og kapital- isminn geti lifað saman í álf- unni. Að Júgóslafar lýsi yfir að kenning Nehrus fyrir frið- samlegri „samtilveru" í Evr- ópu sé rétt, en einmitt þá skoð un aðhylltist Tito er hann var á ferðalagi sínu í Indlandi. ^ Þá er og búist við, að Rússar vilji aftur koma á sambandi milli kommúnistaflokka Júgó- slafíu og Rússlands, þó þeir muni æskja að það samband verði takmarkað. ★ HANN ER KAMELLJÓN Attlee, formaður Verka- mannaflokksins, talaði í Edin- borg. Hann vék þar að ummæl- um Churchills um sig, sem voru á þá leið að hann (Attlee) væri hræddari við vinstri arm flokks síns en íhaldsflokkinn. — Lýsti Attlee Churchill sem manni í líki kamelljóns. í kvöld er framboðsfrestur rann út í Bretlandi höfðu rúm- lega 1400 menn tilkynnt framboð sitt. FORSAGA MÁLSINS \ Eins og menn muna gerðu 3000 danskir verkamenn á bændabýl- um verkfall í aprílbyrjun og kröfðust styttri vinnutíma. Stór- búa eigendur svöruðu með verk- banni sem náði til 70 þúsund landbúnaðarstarfsmanna. — Kom deilan fyrir danska þingið og var ákveðið að láta gerðardóm kvéða upp dóm í málinu. Hann liggur nú fyrir með áðurnefndum úr- slitum. k TAP FYRIR ÞJÓÐINA I úrskurði dómsins er þáð viðurkennt að stytting vinnutímans úr 9 stundum í 8 myndi hafa í för með sér þýðingarmikla bót fé- lags- og menningarlegs eðlis. En á hinn bóginn seg- ir dómstóllinn, að úrslita- áhrif hljóti efnahagsaf- koma danska ríkisins að hafa svo og gjaldeyris- skortur sá sem Danir hafa átt við að búa. Stytting vinnutímans hlyti að hafa í för með sér minnkandi landbúnaðarframleiðslu og þar með tjón fyrir þjóðar- búið. * r ★ MINNIHLUTAALIT Frávísun kröfunnar var ekki dómur meirihluta dómsins, held- ur var gerðardómurinn marg- skiptur, en þetta var álit stærsta minnihluta hans. Sænskir blaðamenn heimsækja forsefann Undanfarna daga hafa sex sænskir blaðamenn verið hér í boði Flugfélags íslands. í gær heimsóttu þeir forsetann í skrifstofu hans í Alþingishúsinu. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. Á henni eru, talið frá vinstri: Gísli Guðmundsson, er var leiðsögumaður þeirra í gær, B. Öste frá Svenska Dagbladet, S. Nordfeldt frá Aftonbladet, P. Ragnarsson frá Stockholms Tidningen, Ásgeir Ásgeirsson forseti, S. Jansson frá Dagens Nyheter, M. Berggren frá Radiotjánst, B. Ibring frá Morgon- tidningen og Njáll Símonarson, fulltrúi Flugfélags íslands. — Ljósm. V. Sigurgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.