Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 2

Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1955 'j Garðlöndin tilbáin um mánaðamótin Kiakinn iefur niðursefningu í garðana UNDANFARNA daga hefur stór' þar um slóðir. — Þar á nú að öflugur boi verið í gangi suður ‘ rannsaka 'rítastigið í jörðinni á RÁTT fyrir vorkulda, og að enn er klaki í jörðu, sem er j sjaldgæft hér í Reykjavík um i miðjan maí, þá hefur undanfarna : daga verið unnið af kappi að jarð- j "Tinnslu garðlandanna, er Reykja- j víkurbær leigir út til einstakl- I inga. í garðlöndunum í Fossvogi : og í Laugardalnum er jarðvinnslu nú lokið. Ef veður helzt þurrt enn \ um skeið, þá verður hægt að ljúka vinnslu í garðlöndunum að ' fullu um mánaðamótin og má það teljast gott með tilliti til yorkuldanna. Er mikið vafamál hvort rétt sé að setja niður í garðana meðan jarðvegurinn er svo blautur og kaldur sem nú er af völdum jarðklakans. Eitthvað á þessa leið fórust E. B. Malmquist ræktunarráðu- naut Reykjavíkurbæjar orð, er Mbl. átti tal við hann í gærdag. Honum fórust síðan orð á þessa -leið: ÚTHLUTUN AÐ LJÚKA Ráðstöfun garðlanda á þessu vori er nú að ljúka þessa dagana. Er það í fyrsta skipti frá því á ' styrj a 1 da rárun um, að garðlönd eru umfram eftirspurn, þrátt fyr- jr mikla aftirspurn nú í vor. — Garðlöndin sem við höfum enn Til ráðstöfunar eru að vísu nokk- uð frá bænum eða í svonefndri Borgarmýri við Vesturlandsveg, milli Elliðaár og Smálanda. Hér ; er um mjög gott land að ræða, vel framræst og undirbúið til ; ræktunar, svo þar þurfa garð- í leigjendur aðeins að setja niður í sína heimilisreiti. Frá því árið 1952 hefur aukn- ing matjurtagarða numið um 24 hekturum lands, umfram það land sem orðið hefur að taka undir hús og götur, svo sem í líringlumýri og vestur í bæ við Ægissíðu. Hefur verið vandkvæð- um bundið að fá nægilegt garð- land fyrir Vesturbæinga. Nú eru alls um 140 hektarar Tands undir matjurtaræktun Reykvíkinga, en eru þar þó ekki meðtalin erfðafestulönd, garð- lönd við Reykjavíkurflugvöll og nokkur önnur. — Garðleigjend- ur eru alls um 3000. STUÐNINGUR VIÐ ÞJÓÐARBÚIÐ Garðrækt þessi er ekki aðeins stuðningur við hin fjölmörgu hcimili, heldur og fyrir þjóðar- búið í heild. Má þar til nefna, að „Metárið“ 1953 varð uppskeran 54000—56000 tunnur og síðastl. haust um 33000 tunnur. Það mun samsvara til að ríkissjóður hafi sparað við niðurgreíðslu á HINN 12. maí 1951 stofnaði Lud- vig Storr, ræðismaður, sjóð til minningar um látna eiginkonu sína, Elínu Sigurðardóttur Storr. Var sjóðurinn stofnaður af fé, er hann hafði lagt til, og gjöfum, sem borizt höfðu til minningar um hina látnu. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðs ins er tilgangur hans sá, að kaupa ungbarnafatnað, sem úthlutað sé til fátækra barnsafandi kvenna í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Hefur sjóðsstjórnin látið útbúa böggla með nauðsynlegasta fatn- aði á hvítvoðunga, og hafa gjafa- högglar þessir orðið margri bág- staddri konu kærkomin hjálp. Stofnandi sjóðsins, sem verið hefur mjög áKugasamur um að efla starfsemi hans, afhenti hinn li þ; m.,_ á afmælisdegi'frú Elín- ar Storr, formanni sjóðsstjórnar, .10 þús. kr. gjöf í sjóðinn, sem þar kartöfluverði alls um 6—7 millj. kr. Nfr undantekningarlaust er kartöfluframleiðslan ekki seld til Grænmetiseinkasölunnar. GOTT ÚTSÆÐI Um útvegun á útsæði sagði Malmquist, að.tekizt hafi að út- vega gott útsæði frá Norður- landi. Það hefur tvímælalaust reynzt garðræktendum mjög vel að fá útsæði annars staðar að a. m. k. annað hvert ár. Þannig hefur t. d. tekizt að halda öllum sjúkdómum niðri, þegar jafn- framt hefur verið úðað til varnar myglunni 2—3 á sumri. Geta má þess að hnúðormasvæðið, Alda- móta- og Gróðrastöðvargarðar verða ekki teknir undir kartöflu- ræktun í sumar fremur en í fyrra sumar. Er nú óvíst um framtíð þessara garða. Kaffisa!a Kvenféfags laugamessóknar KVENFÉLAG Laugarnesssóknar efnir til kaffisölu í samkomusal Laugarnesskirkju að lokinni guðs þjónustu á uppstigningardag, eða kl. 3 á morgun. Hefir kvenfélagið unnið svo mikið fyrir kirkju sína á undan- förnum árum að næstum er ó- trúlegt, nema fyrir þá, sem þekkja þá sögu. Hefir kvenfélagið lagt mikið fé af mörkum til að prýða kirkjuna og mun hún hvajS ýmsan innri búnað snertir, lengi bera elju og fórnfýsi þeirra kvenna vott- inn, sem starfað hafa í félaginu þessi undanförnu ár. Nú er uppi nokkur hreyfing innan kvenfé- laga safnaðanna hér í bæ. um að koma af stað, ef verða má, nokkru starfi fyrir gamalmenni og ein- stæðinga innan safnaðanna. Ýmist gleðja þá, með því að sýna, að þeir eru ekki gleymdir, eða hjálpa í nauðum, ef hægt er að koma því við. Ágóðinn, væntanlegi, af kaffi- sölunni á uppstigningardag á allur að renna til sjóðsmyndun- ar í þessu skyni. Er því heitið á sóknarbúa að fjölmenna á morgun, bæði til að njóta rausnarlegra veitinga, ánægjulegrar samverustundar, og til að styrkja þessa fyrirhuguðu viðleitni fyrir hina einstæðu og öldruðu. Vonandi verða margir til að styðja félagskonurnar í góðu og göfugu starfi. Garðar Svavarsson. með er orðinn að upphæð 45 þús. kr. Fylgdi -gjöfinni hlýlegt bréf frá gefanda með árnaðaróskum sjóðnum og Mæðrastyrksnefnd- inni til handa. Sjóðsstjórnin kann Ludvig Storr beztu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf, sem mun auka verulega tölu þeirra gjafa- böggla, sem til úthlutunar eru á hverjum tíma. Sjóðurinn skal samkvæmt skipulagsskrá vera á vörzlu Mæðrastyrksnefndarinnar í Rvík og er formaður hennar jafnframt formaður sjóðsstjórnar. Umsóknum um fataböggla er veitt móttaka í skrifstofu Mæðra- styrksnefndar. Þar er einnig tek- ið á móti framlögum þeirra, er kynnu að vilja efla sjóðinn með gjöfum. AuSur Auðuns. Endurbæfur á flug- brautum Keflavíkur- valiar EINS og frá var skýrt í fréttatil- kynningu frá utanríkisráðuneyt- inu 4. janúar s.l., varð samkomu- lag um, að verkfræðingadeild varnarliðsins sjái sjálf um flug- vallargeroina á Keflavíkurflug- velli og fái leyfi til að ráða til sín erlenda sérfræðinga til þess verks. Er það vegna þess, að ís- lenzkir sérfræðingar hafa ekki treyst sér til að gera þetta verk að svo komnu máli. Verkfræðingadeild varnarliðs- ins hefir nú samið við bandarískt verktakafélag, Nello Teer, um flugvallargerðina, sem einkum er fólgin í nauðsynlegu viðhaldi á flugbrautum. Flugbrautirnar eru mjög slitnar á köflum, svo að jafnvel farþegaflug getur orð- ið erfitt af þeim sökum, strax á þessu sumri, ef ekki verður úr bætt. Félagið er nú að taka til starfa og fyrstu menn þess nýlega komn ir til landsins. Eins og frá var skýrt hafa starfsmenn þessa fé- lags eingöngu dvalarleyfi hér á landi meðan verkið stendur yfir, en því verður lokið í haust og seinustu starfsmenn félagsins munu fara fyrir áramót. (Frá utanríkisráðuneytinu). Vorverk dragasf á langinn vegna kuldakastsins MYKJUNESI, 16. maí. — Hér hefur verið köld norðanátt alla síðustu viku og er svo enn. Fyrir þann tíma var kominn nokkur gróður, en ekki nægilega mikill til að standast þetta veður. Oft hefur verið mjög hvasst, mikið frost um nætur og síðustu dagana hefur verið frost á móti norðri. VORVERK DRAGAST Á LANGINN Jörð er nú orðin klakafreðin á ný og neðar er svo mikill klaki frá vetrinum. Fyrir kastið voru menn yfirleitt búnir að vinna á túnum, en ekki var farið að dreifa tilbúnum áburði. Það er nú sýnt að vorverk öll dragast mjög á langinn, því þótt snemma voraði þá virðist sumarið sjálft ætla að koma mjög seint. SAUÐBURÐUR Sauðburður er allvíða byrjaður fyrir nokkru, en annars staðar að hefjast. Hefur það yfirleitt geng- ið vel enn sem komið er. Að sjálfsögðu skapar það mikla erf- iðleika og aukna vinnu að ærnar bera við hús, en ekki er um ann- að að ræða en gefa, þar til breyt- ir um tíðarfar til hins betra. Víða er mikið tvílembt af ám, sem þakka má góðri meðferð fjárins og frjósemi skaftfellska stofnsins. Menn eru yfirleitt vel heybirgir, en vona þó að sjálf- sögðu að gróðurinn komi sem fyrst. — M. G. — Holiand Framh. af bls. 1 samste.ypustjórn hans hafði beðið í þinginu. Hafði stjórnin borið fram frum varp um að hækka fyrirstríðs- húsaleigu um 5—10%, en sú til- laga var felld með 50 atkvæðum gegn 48. Margir þingmenn stuðnings- flokka stjórnarinnar greiddu at- kvæði gegn henni í þessu máli, enda eru það aðeins 18 þingmenn sem standa utan þeirra flokka er stjórnina styðja. Ekki var um það vitað í kvöld, hvort afsögn Drees mundi leiða til nýrra kosninga í landinu eða hvort tilraunir yrðu gerðar til myndunár nýrrar samsteypu- stjórnar. — Reuter-NTB. í Vatnsmýrinni og minnir það mann á guilæðið sem emu sinni greip um sig hér í bænum, þegar menn töldu sig hafa fundið gull Yflrlýsing frá Vinnuveil- endefélagi HafnarfjarHar AÐ gefnu tilefni vill Vinnuveit- endafélag Hafnarfjarðar taka fram, að kaup verkakvenna í Hafnarfirði hefir aðeins hækkað um 10%, sem er í samræmi við hækkun karlmannakaups. — Greiðsla hækkaðs orlofsfjár 1% og sjúkrakostnaðar 1% hefir hins vegar ékki átt sér stað með vilja eða vitund stjórnar félagsins, enda ósamið um þau atriði. — Samkvæmt framansögðu er því útborgað lágmarkskaup kvenna í Hafnarfirði kr. 12.40. Stjórn Vinnuveitendafélags Hafnarfjarðar. Vfirlýsing frá Guðna Ásgeirssyni ÞEGAR ég, nú fyrir fáum dögum, kom hingað til lands úr stuttri för í verzlunarerindum til Banda ríkjanna, varð ég þess var, að hér hafa gengið, og ganga enn, manna á meðal tröllasögur mikl- ar um það, að ég hafi átt að taka, ófrjálsri hendi, miklar fjárhæðir, — sumir segja 200 þúsundir króna, frá A. A.-samtökunum, og stungið af með peninga þessa til Ameríku Þó rógssögur þessar séu í rauninni svo barnalegar og bros- legar, að tæpast taki því, að elta ólar við þær eða hina ó- merkilegu feður þeirra, er þeim Vafalaust komið af stað til þess að reyna að spilla fyrir A.-A,- samtökunum og koma smánar- bletti á mig eða eyðileggja at- vinnu mxna og mannorð. — Mér þykir því rétt að vísa þessum gróusögum opinber- lega heim til föðurhús- anna og upplýsa, að síðan A.-A.- samtökin voru stofnuð í fyrra vor, hefur ekkert af tekjum þeirra farið um mínar hendur, heldur hafa meðstarfsmenn mín- ir í stjórn samtakanna, þeir Jónas Guðmundsson og Guð- mundur Jóhannsson, annast fjár- mál þeirra að öllu leyti, eins og eftirfarandi vfirlýsing þeirra s'ýnir: Að gefnu tilefni lýsum við undirritaðir hér með yfir því, að þær sögur. sem okkur er kunn- ugt um að ganga manna á milli um það, að Guðni Þór Ásgeirs- son hafi :ekið, ófrjálsri hendi, minni eða stærri fjárhæðir frá A-A-samtörrunum, eru með öllu tilhæfulausar og því uppspuni frá rótum. Það fé, sem A-A-sam- tökin hafa fengið til umráða það eina ár, c'em þau hafa starfað hér, hefir farið um okkar hendur. Það hefir numið óverulegum upp hæðum og því hefir öllu verið varið til siarfsemi félagsskapar- ins. Reykjavík 14. maí 1955. Jónas Guðmundsson. Guðm Jóhannsson. Með þessu vænti ég, að kveðn- ar séu niður að fullu framan- nefndar lvgasögur. Ég vona, að svo fari, að þessi lævíslega til- raun til að svívirða mig og skaða A.-A.-samtökin fari svo að lok- um, að A.-A.-samtökin hafi hag af en ósannindamennirnir hljóti af iðju sinni maklega háðung og fyrirlitningu almennings. Reykjavik, 16. maí 1955. Guðni Þór Ásgeirsson,- 50 m dýpi niður í jörðinnx. Hér er um að ræða einn þátt i kerfisbundinni rannsókn á þvl í landi Reykjavíkurbæjar, hvort heitar uppsprettur séu í bæjar- landinu sem Hitaveitan gæti hagnýtt. Nefnd verkfræðinga, ásamt hitaveitustjóra Helga Sigurðs- syni, vinnur að þvi að finna heppilega framtíðarlausn á hitun húsa hér í Reykjavík, og athug- anirnar í Vatnsmýrinni suður vi3 Ösltjuhlíð við Höfða við Borgar- tún, og inn við Sundlaugar, en á þessum stöðum er verið að bora, eru sem fyrr segir liður í þessari rannsókn nefndarinnar. Frekari borunum hér í bæjarlandinu verður haldið áfram. T Ferming í Hafnar- fjarðarfcirkju í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigni ingardag 19. maí kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson 1 Ásmundur Ingimundarson, Hringbraut 1 '• Baldvin Hermannsson, Langeyrarvegi 5 Friðrik Ágúst Pálmason Hringbraut 69 Guðmundur Halldórsson, Brekkugötu 10 Guðmundur Karl Sveinsson, 1 Tjarnarbraut 23 Gunnar Valdimarsson, Selvogsgötu 16 Haraldur Magnússon, Álfaskeiði 27 Hjörtur Hafsteinn Halldórsson, Fögrukinn 8 Ingvar Pálsson, Mánastíg 6 Jón Gunnar Benediktsson, Ljósaklifi Páll Eiríksson, Suðurgötu 41 Ragnar Eðvarð Tryggvason, Reykjavíkurvegi 23 Sigurður Hannes Oddsson, Hellisgötu 1 Sigurjón Pálsson, Kirkjuvegi 2SÍ Ögmundur Ragnar Magnússon, Holtsgötu 17. aá Ásdís Breiðfjörð Sigurðardóttir, Hverfisgötu 62 Birna Helga Bjarnadóttir, Strandgötu 50 Björk Unnur Halldórsdóttir, I Fögrukinn 8 Erla Georgsdóttir, Vörðustíg 5 Guðlaug Elísa Kristinsdóttir, Suðurgötu 10 Guðlaug Sigurðardóttir, Hverfisgöíu 34 Guðrún Bruun Madsen, Suðurgötu 27 1 Guðrún Þóra Jónsdóttir, Suðurgötu 73 Halldóra Brynja SigursteinsdóttijJ Nönnustíg 4 Inga María Eyjólfsdóttir, Selvogsgötu 2 Inga Guðríður Guðmannsdóttir, Dysjum, Garðahr. Ingibjörg Böðvarsdóttir, I Austurgötu 4 Jóhanna Magnea Sxgurjónsdóttir, Tjarnarbraut 19 Jónína Margrét Ólafsdóttir, Skúlaskeiði 38 Ólöf Guðnadóttir, Álfaskeiði 43 Ragna Gunnur Þórsdóttir, Hraunstíg 5 I Sigurrós Skarphéðinsdóttir, I Hverfisgötu 52 ! Steinunn Pálmadóttir, I Hringbraut 69 I Svanhvít Magnúsdóttir, ! Skúlaskeiði 26 I Valgerður Elsa PétUrsdóttir, I Skúlaskeiði 32. Fermingarskeytaafgreiðslai KFUM og K í Hafnarfirði verður opin kl. 10—7 á uppstigningar- dag. Eihnig má jranta skeytiu I ■ síma 9530. f Minningarsjóður Elínar Signrðar- dóffur Storr berst 10 jrás. kr. gjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.