Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 4
MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1955 1 dag er 140. dagur ársins. 1 18. maí. í Árdegisflæði kl. 3,04. í SíðdegisflæSi kl. 15,36. ¦ Læknir er í læknavarðsíofunni, áíim 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. % árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- mpóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ár opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- iek er opið á sunnudögum milli íl. 1 og 4. ¦ Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- hpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. -16 og helga daga frá kl. 13—16. :.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1375178i/2 RMR — Föstud. 20. 5. 20. -— VS — Fr. — Hvb. I í I.O.O.F. 7 = 1375188>/2 = 9. 0. • Messur • 1 Á MORGUN: •¦ Dómkirkjan: — Messa á upp- jstigningardag kl. 11 f.h. — Séra Öskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa á imorgun (Uppstigningardag), kl. -11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: „Himnaríki og jarðríki". Elliheimilið: — Guðsþjónusta |neð altarisgöngu kl. 10 árdegis. ÍSéra Jóhann Briem aðstoðar. Að gefnu tilefni skal þess getið, að kllir eru velkomnir þótt þeir ekki eéu vistmenn á heimilinu. — Heim |lisprestur. j. Laugarneskirkja: — Messa kl. 62 e.h. á morgun (uppstigningar- jdag). Séra Garðar Svavarsson. — •Að guðsþjónustunni lokinni efnir ikvenfélagið til kaffisölu niðri í :samkomusal kirkjunnar. ': BústaSasókn: — Messa í Háa- jgerðisskóla kl. 2 síðdegis. Séra "ÍGunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: — Messað íá morgun kl. 2. (Ferming). Séra tGarðar Þorsteinsson. • Hjónaefrii • j Nýlega hafa opinberað trúlofun isína Guðrún Emilsdóttir, frá Seyð jisfirði og Hermann Sigurðsson, jSuðurgötu 35, Keflavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun •ína ungfrú Hjördís Olga Þórðar- lóttir, ísafirði og Ingóífur Magn sson, Flateyri. • Skipafréttir • lEimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fer frá Akureyrí í fdag til Austfjarða, Vestmanna- 'eyja og Faxaflóahafna. Dettifoss jfór frá Akureyri í gærkveldi til Austfjarða og þaðan til Rotter- jdam. Fjallfoss fór frá Hull 16. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fer :frá Reykjavík í dag til New York. iGullfoss fór frá Leith 16. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Akraness, Vestmannaeyja og þaðan til Glas- gow, Belfast, Cork, Bremen, Ham- 'borgar og Rostock. Reykjafoss kom til Antwerpen 15. þ.m., fer þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík 12. þ.m. til Vestur- og Norðurlandsins. Tröllafoss kom til New York 14. þ.m. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Bergen 16. þ. m. til Lysekil og Gautaborgar. Di-angajökull lestar í Hamborg 19. þ.m. til Rvíkur. Skipnútgerð rikisins: Hekla kom til Reykjavikur í gær að vestan úr hringferð. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur i gærkveldi frá Ausfcfjörðum. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Noregi til Reykjavíkur. Skaftfell- íngnr fór frá Reykjavík í gær- kveldi tií Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Akranesi. Arnar [fell er á Dalvík. Jökulfell lestar : frosinn fisk á Norðurlandshöfnum Dísarfell fór frá Hornafirði 14. þ. , m. áleiðis til Cork. Litlafell er í olíuflutningum á ströndinni. Helga fell áttí að fara frá Oskarshamn í gær til Kotka. fréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindií Um f jöll og velli (Árni G. Eylands stjórnarráðsfulltrúi). 20,55 Tón- leikar (plötur). 21,15 Upplestur: „Ást", smásaga eftir Þóri Bergs- son (Andrés Björnsson). 21,40 Ein söngur (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Garðyrkjuþátt ur (Jón H. Björnsson skrúðgarða* árkitekt). 22,25 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. 9 Blöð og tímarit • Haukur, maí-blaðið, er nýkomið út. Það hefst á grein eftir Edith Guðmundsson, er nefnist: List Ástralíu-svertingja fyrr og nú. Þá kemur smásaga eftir Paul Ernst: Uppsagnarbréfíð. Ævisaga Joan Grawford. Snillingurinn Charles Dickens og ástamál hans. (Frægir menn og fagrar konur). Börn Fa- rouks fyrrv. Egyptalandskonungs. Bergmáíssteinninn (barnasaga). Jazz-þáttur. „Hann tengdi þau saman", smásaga eftir Ch. Söder- ling. — Auk þess er tízkusíða, krossgáta og framhaldssagan: Ást og hleypidómar, eftir Jane Austen o. fl. — Magnús Viglundsson ræðismaður Spánar hér á landi, hefur nýlega verið sæmdur ridd- arakrossi hinnar spænsku Merido Civil-orðu, að því er getur í heim ildum frá spænska utanríkisráðu- neytinu. Segir þar, að Magnúsi hafi hlotnazt þessi viðurkenning vegna árangursríkra starfa hans til eflingar sambandi Spánar og íslands um langt árabil. Happdrætti samtaka herskálabúa Ósóttur vinningur nr. 3881 ósk- ast sóttur til Þórunnar Magnús- dóttur, Camp-Knox g-9. Mæðradagurinn | er á sunnudaginn kemur. Foreldrar! Leyfið börnunum að selja mæðrablómið á mæðradaginn, n.k. sunundag. Áburðar- og útsæðissala bæjarins er opin daglega frá ki. 3—7 síð- degis og á laugardögum 4—6 síð- degis, í áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún. Sólheimadrengurinn i Afh. Mbl.: E. N. kr. 200,00. — Fermingarskeytaafgreiðsla í Hafnarfirði verður opin í KFUM og K, á uppstigníngardag kl. 10—7. Einn- ig má panta skeytin í síma 9530. Til Hallí rímskirkju í Reykjavík Afh. af séra Jakobi Jónssyni: Sigr. Jóhannsdóttir kr. 50,00; Sveitakona 100,00; E. Sv. 100,00; Sveitamaður 100,00; Þ. E. 500,00; Hulda 100,00; Ónefndur 15.00; A. K. 100,00; Austfirzk kona 100,00; Þakklát kona 100,00; ónefndur 30,00; J. J., Akureyri 100,00; Frá „svörtum sauð í hjörðinni" 300,00; Ól. Guðjónsson 50,00; Systur 25,00 ónefndur 100,00; Jóhann 100,00; N. N. 200,00; Mr. Walsh 200,00; Kristjana 100,00; Þakklát kona 20,00; Ónafngreind kona 200,00; S. Br. 100,00; Stúlka 20,00; B. M. 500,00; Brúðhjón 220,00; Steinunn Ragna 70,00; Ættingjar Ingigerð ar Þorvaldsdóttur 5.000,00; Ó- nefndur 55,00; Margrét 500,00. — Samtals krónur 9.155,00. — Kærar þakkir. Jakob Jónsson. Áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: — 2 gömul áh. Guð- ný kr. 50,00; S S 110,00; G J 50,00; frá sjómanni 100,00; M G 100,00; N N 21,09; þakklát 12,60; ómerkt: 25,00; N N 200,00; göm- ul kona 200,00; J S 50,00; B A 200,00; 7 strákar 225,00; Þ K — Hafnarfirði 20,00; A Þ 30,00; A H 115,00; H og E 60,00; þakklát amma 50,00; N N 20,00; E 50.00; Á J 500,00; S A 15,00; H H 20,00; Guðlaugur 100,00; N N 10,00; Guð björg 50,00; A A g. áh. 100,00; Rúna 20,00; Agústa 100,00; M 5,00; Þ S 200,00; A J 30,00; J S J g. áh. 10,00; G K 10,00. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 796*) Málfundaféíagið Óðinn Stiórr. félapfsins er tÐ viötah viB félagsmenn í skrifstofu félags 'tls á föstvdagnkvíildum fr& kl <t—JO — Stnt) 7104- Ylinníngarspjöld Krabbameinsfél fslands fást hjá öllum póstafgreiðsluœ ^andsins, lyfj&búðura \ Reyk^avíV >g Hafnarfirði (nema Laugavesrs >g Reyk.ifivíkur-anóteKutn), — Re •nedia, Elliheimilinu Grund op krifstofu krabbameinsf^laganna ^lóðbankanum, Barónsstíg, sím ^947. — Minninerakortit> enj af Teidd eesmurri síma 6947 • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund ...... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ...... — 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mðrk......— 7,09 1000 franskir fr.....— 46,63 100 helsriskir fr. . — 32.75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur .......... — 26.12 100 gullkrónur jafngilda 738,9." 100 svíssn fr...... — Wi.Zfl 100 Gyllini .......... ~ 431,10 100 tékkn. kr.........— 226.67 Fjaliahringur — ieik- vöiiur MeyJkvákÍMMffa Stefnumét á Henglinum ALPAFJÖLLIN hafa veriff kölluð leikvöllur Norðurálfu og er það að sjálfsögðu að einu Ieyti sannmæli, því tii Helvetíu sækja menn mjög til þess að iðka fjallgöngur og skíðaferð- ir. — Fjallahringurinn sem við sjáum daglega fyrir augum hér frá Reykjavík ætti og að geta orðið leikvöllur okkar Reyk- víkinga og má segja að hann sé orðinn það að nokkru leyti á vetrum en mætti verða mun meira að sumarlagi. * HENGILLINN Hengillinn er það fjallið næst okkur, sem býður mest. Bæði er það útsýn af Skeggja (803 m) og raunar af allri norðurbrún fjallsins frábær. Sézt þaðan aust- ur um Suðurlandsundirlendið allt að Eyjafjallajökli, norður jöklana Ok. Langjökul og Hofs- jokul — og vestur um Mýrasýslu og Snæfellsnes og fyrir fótum manns blasir „vatnið hið vana í veglegri Þingvallasveit". í Hengladölum hitta menn fyr- ir ölkeldur, þar er og mikill jarðhiti. Hverinn í ^nstadal er einn af mestu gufuhverum lands- ins. Jarðhitinn að neðan er svo mikill, að gufa stendur um 300 metra í loft upp í lygnu veðri. Gönguleiðir eru margar og allar léttar. *k FERÐIE Á MORGUN Á Uppstigningardag ¦— eða á morgun — efnir Ferðafélag ís- lands til ferðar á Hengilínn. j Frá 1930 til 1940 efndi Ferða- félagið til ferða fyrir börn er , luku fullnaðarprófi frá barna- skólum bæjarins, en sá fallegi siður hefur nú legið niðri lengi. ' Væri æskilegt að hægt væri að koma þessum ferðum á aftur. Sjálfsagt hafa nokkur þúsund börn tekið þátt í þessum ferð- um og þau eru nú fullorðin. — Nú er tækifærið að endurnýja kunningsskapinn. .— Við skulum fjölmenna á Uppstigningardag. Marly fékk fyrsfu ; verSlann í ímm% CANNES: — Hollywood kvik- myndin „Marty" hlaut gullverð- launin á alþjóða kvikmyndahá- tíðinni í Cannes, sem staðið hefir yfir undanfarna daga. Sérstak- lega var nefndur höfundur kvik- myndarhandritsins, Paddy Chay- efsky, stjórnandinn Delbert Mann og aðalleikendurnir Betsy Blair og Ernest Borgnine. Önnur Bandaríkjamyndin, sem hlaut verðlaun, var „East of Ed- en" og í sambandi við þá kvik- mynd var minnzt sérstaklega á leikstjórann Elia Kazan. Verð- laun sem bezti karlleíkarinn hlaut Spencer Tracy fyrir leik sinn í „Bad Day of Black Rock". Bezti kvenleikarinn reyndist vera frá Israel, Maya Hararit, fyrir leik í myndinni „Hill 24 Does not answer". )lfU& margunk^nu/ Aðeins í tunglskini. Skotinn Sandy var lengi búinn að hugsa sér að kvænast, en hann hafði ennþá ekki komizt í kynni við neina stúlku, sem hann áleit nógu sparsama til þess að stofna heimili með. Einu sinni var hann á kvöldgöngu með Jeanni og hann ákvað að komast eftir því, áður en hann bæði um hönd hennar og hjarta, hvort hún væri ein af þess um eyðsluklóm. —¦ Lestu nokkurn tíma að nótt- unni? spurði hann. — Já, það kemur fyrir, en því aðeins að sé tunglskin. Þau voru gift eftir þrjár vikur. • Útvarp &t- 1 stofufangelsi. • [ Hvalur í maga Jónasar. Það var á tímabili í London, að ekkert annað kjötmeti fékkst á veitingahúsum annað en hvalkjöt. j Fólk var mjög þreytt á þessu og þjónarnir voru skammaðir frá morgni til kvölds út af matnum. Einn dag kom lítill maður inn Miðvikudagur 18. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,10 Þing- „Sem svar við bréfi yðar......", á eitt þessara veitingahúsa og bað þjóninn um tvöfaldan skammt af hvalkjöti. Þjónninn varð alveg undrandi og mælti: -----Þykir yður virkilega svona gott hvalkjöt? — Nei, raunar ekki, svaraði litli maðurinn, en ég er lengi bú- inn að bíða eftir þessu tækifæri. Eg heiti nefniloga Jónas. • Eg Iiéll þaS hefði verið konan mín. Hann leit upp frá dagblaðinu og mælti til vinar síns, sem sat hin- um megin við kaffiborðið: — Ég er að lesa það hér, að Rússar séu búnir að finna upp ný.ia pyndingaraðferð, sem sé þögn og afskiptaleysi. Ég hélt nefnilega að það hefði verið kon- an mín, serri fann það upp. 8ezt é auglýsa í llorgunblaoinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.