Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 6

Morgunblaðið - 18.05.1955, Page 6
s MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1955 Glseslleg húselgn í Hafnarfirði, er til sölu. Húsið er á ágætum stað í miðbænum, 6 herbergi, eldhús og baðherbergi ásamt viðbyggingu með geymslu og þvottahúsi. Hluti hússins er tilvalinn fyrir verzlun eða annan rekstur. — Vel ræktuð lóð með steyptum garði og bílskúr. ÁRNI GUNNLAUGSSON, lögfr. Austurgötu 10. Hafnarfirði, , sími 9764 og 9270. Þakjárn Garðar Gíslason h.f• Hverfisgötu 4 — sími 1500 ■ I Þaaai! m laaaaaiaaaaiasaiaaaaaaBBB iiiiiiiiaiiiaaaMaiaiaaiaiiiiiiiiiuviX'ii; AiRWICK - AIRWECK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. AIRWICK hefir staðist allai eftirlíkingar. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð' tílafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. Háseta og matsvein vantar strax á m.s. Sigurð Pétur, scm fer á þorskveiðar með snurpinót. — Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. Fokheldar íbúðir Höfum lausar nokkrar 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlis- húsi sem er í smíðum. MANNVIRKI H. F. Túngötu 6 — Sími 81192 I Hálfopinber stofnun ■ ■ í óskar eftir skrifstofustúlku. Góð kunnátta í vélritun ■ | og tungumálum æskileg. — Eiginhandarumsóknir með I , 5 upplysingum um mentun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. I fyrir 21. þ. m. merkt: ,,Framtíðarstarf —632“. mo!« pumm laaaaaamjavi Ljósmóðurstaðan í Olafsfjarðarkaupstað er laus til umsóknar. Veitist frá 1. júlí. — Hjúkrunarmenntun æskileg. Upplýsingar varðandi starfið gefur héraðslæknirinn í Ólafsfirði. Umsóknir ásamt launakröfu sendist undir- rituðum. Bæjarstjórinn. Olafsfirði. ÞÝZKI SAMKÓRINN SINGGEMEINSCHAFT DES STÁ DTIDSCHEN GYMNASIUMS BERGISCH GLADBACH hefur hlotið óskorað lof gagnrvnenda utan Þýzkalands og innan og ^ er talinn í röð allra fremstu kóra heimsins TÓNLEIKAR í AUSTURBÆJARBÍÓ Föstudaginn 20. maí kl. 7 e. h. Laugardaginn 21. maí kl. 7 e. h. Sunnudaginn 22. maí kl. 3 e. h. — Breytt efnisskrá. KIRKJUTÓNLEIKAR í DÓMKIRKJ UNNI Fimmtudaginn 26. maí kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Tryggið yður miða strax, svo að þér missið ekki af þessum merkisviðburði. Afgreiðslusfúlka óskast á hótel i Árnessýslu. Upplýsingar í síma 4046, milli kl. 1 og 3. Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 karlmönnum eða á fámennu heimili. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu stærð, laun o. fl., sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: „Öryggi — 667“. — Nýtt Java Mótorhjól 9 ha., til söiu. Til sýnis á Skoda-verkstæðinu — við Kringlumýraveg fyrir ofan Shell við Suðurlandsbraut. Tilb. sendist Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Mótorhjól — 642“. — Farangursgrind ur fyrir bifreiðar. Bifreiðaeig- endur athugið, nú nálgast sumarið. Tryggið ykkur far angursgrind fyrir bifreið- ina, tímanlega. — 3 gerðir fyrirliggjandi. Bílavörubúðin Hverfisg. 108. Sími 1909. Bréfrif@ri Óska eftir vinnu hálfan dag inn við bréfaskriftir, þýð- ingar eða hliðstæð störf. — Hef góða þekkingu á Norð- urlandamálunum, ensku, — frönsku og þýzku. Tilb. send ist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „Bréfritari — 625“. I I IVfaður á bezta aldri óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25—34 ára. Nánari uppl. við kynningu. Fullri þag- mælsku heitið. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Framtíð — Broderi Skreytum kven- og barna- fatnað með silki, flauel, — plast, bazt, silfur og gull- þræði. Merkjum sængurfatn að o. fl. — Hvilterum og bróderum púða. — Greltis- götu 90, I. hæð. — (Geymið auglýsinguna). VOLKSWAGEN í 8 manna Bílar af þessari gerð eru nú notaðir í síauknu mæli sem leigubílar á Norðurlöndum. — Þeir eru sérstak- lega ódýrir í rekstri og viðhaldskostnaði. — Verð ca. kr. 59.000,00 með öllum aðflutningsgjöldum. Komið og skoðið þessa nýju gerð. Beildverzlunin Hekla Ei.f. Hverfisgötu 103 — Sími 1275 Hinn viðurkenndi I STIIBÍOOIDI þak- og innanhúss- PAPPI í 20 fermetra rúllum Heildsölubirgðir: h. mmmm & co. h.f. HafnarhvoII — Sími 1228 HLS Á AKRAIMESI Til sölu er járnklætt timburhús á steyptum kjallara — 3 herbergi og eldhús á hæð og 3 herbergi í risi. Laust til íbúðar í næsta mánuði. Nánari uppl. veitir Valgarður Kristjánsson lögfr. Akranesi, sími 398. Piltur eðo sfúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 6—7,30. smLiL Hringbraut 49 : *■■■■■■■■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ « -■-r ■H'fcir fn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.