Morgunblaðið - 18.05.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 18.05.1955, Síða 9
Miðvikudagur 18. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ B Svo frábær söngrödd haföi ekki heyrzt í New York í aldarfjórðung „Hopgarden dimonsíon* eítir brezka málarann Alan Reynolds (f. 1926) Alþjóðleg listsýning fil kynningar á verkum ungra málara Sýning „Samtaka til verndar frjálsri menningu" vekur mikla athygli SKÖMMU eftir opnun nor-! HVERT STEFNIR MALARA- rænu myndlistarsýning-arinn- j LISTIN ar í Róm var opnuð í þeirri FYRIR skömmu komu hingað á vegum Tónlistarfélags Reykja víkur tveir heimsfrægir tónlist- armenn, þýzki söngvarinn Dietrich Fischer-Dieskau og brezki undirleikarinn Gerald Moore. Koma þeirra hingað var öllum tóniistarunnendum fagnað- arefni, enda vakti áhrifamikil og þjálfuð rödd Dieskaus og í senn mjúkur og þróttmikill undirleik- ur Moores mikla hrifningu áheyr enda á þeim tveim tónleikum, er þeim gafst tími til að halda hér. Listamennirnir komu hér við á | heimleið ú,• mánaðar söngför um Bandaríkm og Kanada. — ★ — Dieskau er aðeins 29 ára gamall, en er þó einn frægasti núlifandi baryton-söngvarinn. Hann er Islendingum áður nokk- uð kunnur i eigin persónu, þar sem hann lagði hingað leið sína í söngför fyrir um það bil tveim- ur árum síðan, en fjölmarga tón- listarunnendur hérlendis hafði hann þá þegar hrifið með ljúfum söngvum Schuberts og Schu- Frægasti undirleikari í Evrópu fylgir þeirri reglu að leika hvorki of hávært — né of lágt á slaghörpuna sömu borg þann 15. apríl önn- ur myndlistarsýning, sem einnig hefur vakið mikla at- hygli. Var það sýning á mál- verkum hinna efnilegustu; er í framtíð listarinnar. yngri milara í nokkrum lönd- um Vestur-Evrópu og Banda- ríkjunum. MERKILEG SAMTÖK Fyrir sýningu þessari standa hin alþjóðlegu „Samtök til vernd ar frjálsri menningu" (Congrés pour la Liberté de la Culture), sem mikill fjöldi hinna fremstu rithöfunda, heimspekinga, lista- manna og vísindamanna um all- an heim hafa sameinazt um til að stemma stigu við óhollu áhrifavaldi stjórnmálaofsíækis í menningarmálum. Á sýningunni eru 168 málverk manns, er hann hefir gert mikið eftir 44 unga málara. Hefur það af að syngja inn á plötur, enda verið samdóma álit flestra list- syngur Dieskau þá af óviðjafn- gagnrýnenda, að þarna birtist anlegri snilld. ger en ofcast áður, hvert stefnt För Dieskaus til Bandaríkj- % anna og Kanada er fyrsta söng- ' för hans til Vesturheimr. Héldu Dieskau og Moore ræðast við. ALLIR ÞATTTAKENDUR FÆDDIR EFTIR FYRRI HEIMSSTVRJÖLD Þegar „Frjáls menning" boð- aði til þessarar sýningar í fyrra, var það eitt tekið fram, að þetta skyldi vera málverkasýning ungra listamanna. Þó þetta væri ekki nánar ákveðið hefur reynd- in orðið sú að allir þátttakendur eru fæddir eftir fyrri heims- Styrjöldina. Þátttakendurnir eru frá sjö Evrópulöndum: Belgíu, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Italíu, Svisslandi og Þýzkalandi og auk þess frá Bándaríkjunum. Fremstu listgagnrýnendur þessara landa völdu verfin á sýninguna svo sem frú Buccarelli á Ítalíu, Sir John Rothenstein í Bretlandi, Prófessor Reidemeister í Þýzka- landi, Mr Andrew Ritchie í Bandaríkjunum, Jean Cassou í Frakklandi Robert Giron í Belgíu o. m. fl. Eru hér nefnd nöfn nokkurra fremstu listgagn- rýnenda vorra daga. ,Fæðing“ eftir belgíska málar- ann Louis le Brun (f. 1926). Við opnun þessarar sýningar „Frjálsrar menningar“ voru veitt þrenn verðlaun, sem hver um sig voru að upphæð 1000 svissneskir frankar, sem eftir skráðu gengi jafngildir um 5000 kr. Verðlaun hlutu: ítalski málar- inn Gianni Dove, Bretmn Alan Reynolds og Bandaríkjamaður- inn John Hultberg. Dove er þrítugur, Reynolds 29 ára og Hultberg 33 ára. í VEGLEGUSTU SÝNING- ARHÖLLUM Málverkasýningin er haldin í Sýningarskála nútímalistar í Róm (Galleria Nazionale d’Arte Moderna) og mun standa yfir til 15. maí. Næst verður hún sýnd í Briissel í Palais des Beaux Arts Framh. á bls. 12 „Nature morte au crane de phacochere" Jean-Marie Calmettes (f. 1918). eftir franska málarann þeir Dieskau og Moore tónleika í þrem stórborgum Bandaríkj- anna, New York, Washmgton og 1 St. Paul, einnig komu þeir til t Cinncinnati. og í Kanada héldu þeir söngskemmtanir í Toronto, Montreal og Ottawa. Tónlistargagnrýnendur í New York voru sammála um, að svo frábær rödd sem Dieskaus hefði ekki heyrzt þar í aldarfjórðung. Er Dieskau söng í Kaupmanna- höfn í fyrra, fékk hann þá dóma, að meiri fullkomnun væri ekki hægt að ná — rödd Dieskaus og öll meðferð hans á senglögunum væri slík, að tæpast væri hægt að komast lengra. I — ★ — I Dieskau er fæddur í Berhn og hefir sungið meira og minna, síðan hann var ungur drengur j í skóla. Hann hóf söngnám 16 ára gamall og tveim árum síðar tók hann að stunda nám við Tón- listarháskólann í Berlín. Hann var kallaður í herinn skömmu síðar og gengdi he^þjónustu í tvö ár, en var tekinn til fanga og sat í fangelsi í Ítalíu í önnur tvö ár. Að styrjöldinni lokinni gat hann ekki farið beint heim til Berlínar aftur, an söng á þeim tíma víða 5 Suður-Þýzkalandi og | þá einkum á kirkjutónleikum. Hann sneri síðan aftur til Berlín- I ar og hélt þar sína fyrstu tón- leika — alveg óþekktur. Hann söng síðan fyrir ýmsa merkustu tónlistarmenn borgarinnar og var þegar ráðinn sem baryton-söngv- ari við Bmlinar-söngleikahúsið — 23 ára að aldri. 1— ★ — Hóf nú Dieskau feril sinn sem einsöngvari og hefir síðan farið sigurför um alla Vestur-Evrópu og nú síðast um Vesturheim. Hann hefir sungið nokkrum sinn- um á hinni árlegu tónlistarhátíð í Edinborg og einnig á Salzburg- tónlistarhátíðinni í Austurríki. Nokkrir ungir tónlistarmenn með Arnold Schönberg í farar- broddi stofnuðu til fyrstu tón- listarhátíðarinnar í Salzburg árið 1922. Frá árinu 1926 hafa tón- listarhátíðir þessar verið árlegur viðburður, og ýmsir frægir hljóm sveitarstjórar lagt skerf sinn til þeirra, svo sem Toscanini og Bruno Walter. Mozart er fædd- ur í Salzburg og þar var reist árið 1842 Mozarteum, söngleika- hús og tónlistarskóli til minning- ar um Mozart. Hátíðin stendur venjulega í sex vikur. í sumar mun Dieskau syngja á tónlistarhátíðinni í Bayreuth í Bayern í Suður-Þýzkaiandi ■— Wagner-hátíðinni. Árið 1872 var lagður horn- steinninn að Wagner-sóngleika- húsinu í Bryreuth, var það full- gert fjórum árum síðar, hefir borgin síðan verið miðstöð tón- listar Wagners. Dieskau hefir sungið aðalhlut- verkin í jjölmörgum söngleikj- um Mozarts Wagners og Verdi, og m. a. hlutverk málarans í La Bohéme. — ★ — Kona Dieskaus er mikill celló- leikari, og munu maigir minnast þess, er hún lék í íslenzka út- varpið ásamt Birni Ólafssyni, er hún kom hingað með manni sín- um fyrir rúmum tveim árum. Eiga þau hjónin tvo drengi, fjögra og oins árs. Bróðir Diesk- aus er þekktur tonsmiður í Berlín, og faðir hans, sem var kennari, fékkst einnig nokkuð við tónsmíðar. Sjálfur semur söngvarinn ]ög í frístundum sínum og leikur einnig mjög vel á slaghörpu. Hann hefir mikið yndi af hvers- konar góðri tónlist og á stórt plötusafn. Hann hefir fengizt nokkuð við tónlistarkennslu, flutt fyrirlestra í tónlistarsögu, og hef- : ir hann þann sið að auka gildi j tónlistarkennslunnar með þvi að leika jafnframt tónverk og sýna ! myndir. — ★ — Gerald Moore er tvímælalaust lang frægasti undirleikarinn í Evrópu. Hann hefir farið víða um heim sem undirleikari, Auk Vestur-Evrópu hefir hann farið um ÁstralíU; Suður-Afríku og fimm sinnum til Vesturheims. í haust hyggst hann takast á hend- ur fyrirlis+raferð um Bandarík- in þver og endilöng frá New York til Los Angeles Munu fyr- irlestrar hnns fjalla um tónlist almennt. — ★ — Hefir hann leikið á slaghörpu með fjölmörgum þekktum söngv- urum og h’jóðfæraleikurum, svo sem Casals Menuhin, Feodor Chaliapin, Elízabeth Schumann o. fl. Þegar Moore kemur heim til London bíða þar tvær óperusöng- konur eftir undirleik hans, þær Elízabeth Schwarzkopf og Irm- gord Seefried. einmitt að lesa hina síðarnefndu og kvað bókina gagnmerka. Undirleikarinn er Lundúnabúi að uppruna. Hann nam slag- hörpuleik í Lundúnum og einnig í Kanada. ,.Ég hefi alltaf fyrst og fremst fengizt vio undirleik, og það hefir allttaf verið minn metnaður að gera það sem bezt. En gjarna vildi ég hafa sem fyrst tíma til að rita aðra bók“, segir Moore. „Prímadonna nokkur gaf mér það bezta ráð, sem mér hefir nokkru sinni verið gefið sem undirleikari. Hún sneri sér að mér þar sem ég sat við slag- hörpuna, og sagði: Þér megið ekki leika of hávært — en þér megið heidur ekki leika of lágt. Ég hefi alltaf reynt að hafa þessi orð í huga til að ná sem beztu samræmi milli mm og söngvar- ans“. Og þetta hefir Moore tekizt mjög glæsilega. „... en sú var samt tiðin“, bætir Moore við, „að ég fékk 40 dollara fvrir mína fyrstu tónlúkaför, et ég fór sem undirleikar' með cellóleikara um Kanada, oe héldum við þó alls 40 tónleika". — ★ — Báðir listamennirnir kváðust hafa haft mikln ánægju af heim- sókninni ti1 fslands — Moore fann bað eitt henni til foráttu að kona hans var ekki með í förinni, Kváðu þeir miög þægilegt að leika fvrir íslenzka áhevrendur, er sæfu hljóða og pruðmannlega áheyrn. gst. - Úr daaleoa lífinu F’-n-rnh af bls. 8 farir, sem herjað hafa á þetta hérað, prýðisgóð smásaga eftir Guðmund Daníelsson, er höfund>- urinn las'og ég tel með betri smá- sögum hans og frásagnir þeirra Árna Böðvarssonar og séra Jóns Skagan um merka menn og sér- kennilega í Rangárþingi í fyrri tíð. — ★ — Moore hefir leikið inn á plöt ur undanfarin 30 ár. Hefir hann! finnanlegt. ritað tvær bækur: „The Unash- amed Accompanist“ og „Singer and Accompanist". Var Dieskau ; OFSAVEÐUR hefur geysað í heimskautahöfum, svo að hval- veiðiskip hafa ekki getað hafizt að. Urðu þau að liggja þrjár vik- ur samfleytt aðgerðarlaus. Hvalveiðimenn segja, að þeir hafi aldrei lent í slíkum veður- ofsa á hvalveiðislóðum. Þessar þrjár vikur sem þeir voru að- gerðalausir eru þriðji hluti ver- tíðartímans svo að tjónið er tií- Meðalafli hvalveiðiskipanna var um 70% af afla næstu vertíð- ar þar á undan. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.