Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 18. maí 1955 \\ Í '1 y o Aðalinndar Póntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur n r> r> s Á “ fí ; verður haldinn í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22, laugardaginn 21. þ. m. kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný verkefni Mætið vel! — Mætið réttstundis. . STJÓRNIN | AÐALFUNDUR y / Byggmgasamvinnufélags Revkjavíkur .verður haldinn í Naustinu (Súðinni) mánudaginn 23 þ. £ l' ! fím. klukkan 5 e. h. ■ t'l ! 6 Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. ií SKRIFSTOFUSTULKA 1» s 'l Stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir góðri atvinnu fi i'sem fyrst. Er vön verzlunarbréfaskriftum á ensku og ■ * hefur nokkra þekkingu á Norðurlandamálum. Getur | './hraðritað á íslenzku. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, fi f)eru béðnir að senda tilboð til Morgunblaðsins fi ‘imerkt: „Skrifstofustúlka —639“. Laghentur maður óskast nú þegar. : 4 : v Skóverksmiðjan Þór h f. Hverfisgötu 116. *■«*»■■■■ \ Miðaldra maður v j getur fengið þægilega og trygga framtíðaratvinnu hja ? gömiu fyrirtæki hér í bæ. Umsóknir, er greini aldur og ! fyrri störf óskast send Morgbl. fyrir 20. þ. mán. merkt: Ú^Framtíðaratvinna —633“. ii C mbmnni : ! BÁTU R r ÍV 12—15 tonna, með góðri vél, ósKast til kaups nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. mán. merkt. „Bátur —627“. I',! i! Afvinna Tvær stúlkur geta fengið atvinnu við iðnað nú þegar. Vinnufatagerð íslands h.f. Þverholt 17 Nýkomnar handlaugar úr postulíni, með tilheyr- andi fittings, í mörgum stærðum. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52 — sími 4616. Sigríður Madslund JO ára SIGRÍÐUK MADSLUND er fædd á Eyrarbakka þ. 18. maí 1885, elzta barn hinna þjóðkunnu hjóna Sigurðar Eiríkssonar reglu boða og konu hans Svanhildar Sigurðardóttur. Hún ólst upp hjá foreldrum r.ínum við mikið ást- ríki og svo mikils mat hún bind- indisstarf-emi föður sins, að enn hefir ekki komið víndropi inn fyr ir hennar varir. Þegar heilsuhæl- ið á Vífilsstöðum tók til starfa 1910, réðst Sigríður þangað sem hjúkrunarnemi. Þá var engin lærð ísl. hjúkrunarkona, en þær tvær dönsku yfirhjúkrunarkon- ur, sem stjórnuðu hjúkrun á Laugarnesi og Vífilsstöðum, voru báðar mikilhæfar konur, sem létu sér annt um að nemarnir lærðu sem mest. Eftir þriggja ára dvöl á Vífils- stöðum fóc Sigríður til Danmerk- ur til að Ijúka námi, því þá var engin stofnun hér á landi, sem gæti brautskráð hjúkrunarkonur. Meðan hún beið eftir að komast á ríksspítalann, ætlaði hún að dvelja hjá íslenzkri konu, sem foreldrar hennar þekktu, en það stóð þá svo á hjá henni að hún hafði í svipinn ekkert rúm fyrir hana, en k >m henni fyrir á öðru „pensionah' 'Þetta varð upphafið að gæfu hennar í Jífinu, þvi að þarna kynntist hún tilvonandi eigin- manni sínum, Hans Adolf Mads- lund, sem ættaður var frá Jót- landi, en var að nema efnaverk- fræði við Hafnarháskóla. Það varð ást við fyrstu sýn. — Hann sagði mér sjálfur löngu seinna, að þegar þau hefðu verið búin að tala saman nokkrar mín- útur, hefði hann hugsað: „Hún eða engin' Eftir að Sigríður lauk námi, kom hún heim aftur og starfaði við hjúkrun, þangað til hann hafði lokið sínu námi. Þá giftust þau og settust að i Kaup- mannahöf.i þar sem hann starf- aði við konunglegu postulínsverk smiðjuna tii dauðadags, og bjó til fegurstu glerungana, sem sú verksmiðja hefir framieitt. H.A. Madslund andaðist 1947, og var það mikið reiðarslag fyrir heimilið, bv! að hann hafði verið alveg einstaklega umhyggjusam- ur heimilisfaðir. Þau hjó lin eignuðust einn son Sigurð, sem er mjög efnilegur rithöfundur og hefir gefið út tvær ljóðahækur, sem hlotið hafa góða dóma. Heimili Sigríðar Madslund hef- ur alla tíð staðið opið íslending- um, sem átt hafa leið til Kaup- mannahafnar og alveg sérstak- lega leggja þau mæðgin sig í fram króka, ef þau komast að því, að einhver fdendingur þurfi hð- sinnis við Því veit ég að það er fjöldi manna hé’’ á landi, sem í dag sendir henni, Sigurði syni hennar og Helgu konu hans hlýjar hugs- anir og kveðjur, og hefðu viljað þrýsta hönd þeirra, ef þess hefði verið kost.u, Sigríður Jónsd. Magnússon. 50 þúi. iferling^und fil suðurskaufs- leiðanciurs WELLINGTON, Nýja Sjálandi, 14. maí. — Stjórn Nýja Sjálands hefir ákveðið að leggja fram 50 þúsund sterlingspund til leiðang- urs þess, er farinn verður á veg- um brezka heimsveldisins yfir suðurskautið. Utanríkisráðherra Nýja Sjálands skýrði svo frá, að vonir stæðu til að einkafyrirtæki á Nýja Sjálandi leggðu fram önn- ur 50 þús. ster'lingspund. Flokk- ur heimskautafara mun leggja af stað frá Bretlandi í lok þessa árs, munu þeir búa í haginn fyrir stærri hóp leiðangursmanna, er fara til Antarctica á árinu 1956. SÍMAVARZLA | Abyggileg og stundvís stúlka óskast á skrifstofu til í símavörzlu. Upplýíingar um aldur og fyrri störf, 3 sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag merkt: „Stundvísi —618“. fi Afgreiðslusfúlka óskast nú þegar. Kjötbúð smáíbúðanna, Sími 81999. TILKYNISIIIMG Félag íslenzkra hljóðfæraleikara hefur ákveðið að segja upp gildandi kauptaxta félagsins frá og með 1. júlí 1955. Þetta tilkynnist hlutaðeigandi. Stjórnin. : - íhúB — Bílaskipti Vil skipta á 6 manna bíl (Chevrolet 1947) í góðu lagi fyrir nýjan eða nýlegan 6 manna bíl (Chevrolet—Ford— Dodge eða Plymouth), með milligjöf. Sá, sem vildi sinna þessu, gæti fengið leigða 3 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 21. þ.m. Merkt: „KN —636“. Plymouth 1940 til sölu. — Tilboð óskast á staðnum í dag hjá húsgagna- j vinnustofu Guðmundar og Óskars v/Sogaveg (sími 4681) 3 3 Ódýr Reiðhjól Höfum fyrirliggjandi hin ódýru þýzku reiðhjól með bögglabera og ljósaútbúnaði á aðeins kr. 995.00 Reiðhjólaverkstæðið Óðinn“. Bankastræti 2 — Sími 3708. Nokkrar góðar amerískar 6 manna hifreiðar eru til sölu og sýnis á Bergstaðastræti 41, frá kl. 2—6 í dag. Hagstætt verð, sérstaklega ef um staðgreiðslu er að ræða. FSAT ER BÍLLIIMIM! Gerðin 1400 kostar aðeins kr. 63,977. ódýrasti bíllinn í sínum flokki, miðað við gæði og sparneytni í rekstri. Veljið rétt. Vcljið FIAT. B fAi LAUAGAVEG 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.