Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ II KefEavík — Suðurnes Opna í dag ljósmyndastofu að Hafnargötu 17, Keflavík. Ljósmyndastofan verður opin alla miðvikudaga, föstu- daga og sunnudaga kl. 2—6. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðssonar Hafnargötu 17 — Keflavík. HÝJASTA MOTTAVELI Þeytivindyþvottavélin, sem orrker á msðan hJn þvær !•» MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Vorannataxti í skrúðgörðuni frá 29. apríl 1955: Seld vinna: Garðyrkjumenn kr. 30.00 á klukkutíma. Garðyrkjuverkstjórar kr. 35.00 á klukkustund. Aðstoðarmenn kr. 25.00 á klukkutíma. Ofangreindar tölur eru jafnaðartaxti. 15% álagning leggst á heildarreikninginn þ. e. vinnu og efni, sem verk- taki sér um, útvegun á og leggur fé fyrir. Úðun gegn skordýrum og sveppum reiknast kr. 2 pr. úðaðan lítra. Verktaka er heimilt að innheimta vikulega meðan á framkvæmd stendur. Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður, sími 81625. Alaska gróðrastöðin, sími 82775. Groðrastöðin Sólvangur, sími 80936. Skrúður, sími 80685. Nú á dögum vilja allir eignast þvottavél. Vandinn er aðeins sá að velja þá vél, sem sameinar flesta kosti fyrir minnsta peninga. Á meðan EDY þvottavélin þvær þvott- inn mjallhvítan þurrkar þeytivindan hann. EDY getur tekið allt að 10 pund- um af þurrum þvotti. I EDY hefir á meistaralegan hátt ver- IbuWzJk&i ámeÓ^i fiúnfivœ*/ ið komið fyrir sjálfvirku vökvadrifi líkt og í nýtízku bílum. EDY er þvi laus við öll tannhjól og reimar, sem shtna og bila. Þvotturinn situr stöðugur í alúminíum þeyti þurrkara. Þetta varnar því að tau- ið skemmist eða gefi lit. í EDY þvottavélinni snertir þeytarinn varla þvottinn. Ef það kæmi fyrir, þá stanzar vélin af sjálfu sér og fer svo aftur af stað þegar þvotturinn hefur sokkið til boins. — Þess vegna er útilokað að vélin geti skemmt þvottinn. — Sérstakur útbúnaður. sem EDY hefur alheims einkaleyfi á, lætur ferskt loft stöðugt leik-i um þvottinn í vélinni þannig að súrefmð tekur sjálft þátt í að þvo. — EDY heíur sjálfvirkan tíma-stilli, sem gerir yður fært að velja ákveðna tímalengd til þvotta, frá 0—14 mín., stilla vélina á þann tíma sem þér óskið — og svo stanzar hún sjálf þegar tíminn er útrunninn. — Draumur húsmóðurinnar að g^ta þvegið og þurrkað þvottinn á nokkrum klukkustund- um. — EDV þvottdvélin vinnur 90% af verki yðar á þvottadaginn. — Þó rigni úti og þoka geri loftið rakt, þá er brakandi þerrir inni og húsmóðirin raular fjörugt lag ef hún á EDY þvottavél — því EDY þurrkar á meðan hún þvær Vér bjóðum yður í dag að skoða vélina að starfi. — Gjörið svo vel að líta inn. O. Johnson & Kaaber h.f. Hafnarstræti 1 »<5<S^S<SrC5<S^#<5 < Vj »1 VOLKSWAGE BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU afmótorar N ý k o m i ð : Vatns- og rykþéttir rafmótorar. 0,25 — 0,5 — 0,75 — 1,1 1,5 — 2,2 — 3 5,5 — 7,5 Verð með öllum aðflutningsgjöldum Kr. 42.000 00 VOLKSWAGEN er nú mest seldur allra bíla í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi. Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzíneyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Komið og skoðið VOLKSWAGEN áður en þér festið kaup á bifreið. | HEIIDVERZLLNIIM HEKLA H.F. I HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 1275 Výjung í sölu notaðra bifreiða SUMARBÍLAMARKAÐURINN óskar eftir bifreiðum til s.hi. — Upplýsingar í síma 8-1525 kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. ludvig storr & co. j Bezt oð aug|ýsei | Morgunblaðiitu Stundin er komin AIR fyrir aSSa é einu blaði. Fjölbreytf, ódýrast, fæst allsfaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.