Morgunblaðið - 18.05.1955, Síða 12

Morgunblaðið - 18.05.1955, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 18. maí 1955 Listsýning Framh. af bls. 9 6. júní til 6 júlí og í París í Musée d’Art Modern á Signubakka 12. Október til 12. nóvember. Vænt- anlega fer sýningin víðar, þótt það sé enn óráðið. Allar þessar sýningarhallir eru hinar vegleg- ustu sem kostur er á. VÍÐTÆK ALÞJÓÐLEG LIST- 0ÝNING í UNDIRBÚNINGI „Samtök til verndar frjálsri menningu" hafa efnt til listsýn- inga áður í einstökum löndum og haldið tónlistarhátíðir. Þetta er hiri fyrsta alþjóðlega málverka- syning, sem samtökin efna til. En í næstu framtíð hafa sam- tökin í huga að halda ennþá stærri og víðtækari listsýningu tingra listamanna, þar sem fleiri lond geta orðið þátttakendur, Ijelzt sem flest lönd Evrópu, og íæri sú sýning enn víðar, en þessi fýrri. Þ. Th. Matseðill dagsins Hænsnakjötsúpa Steikt fiskflök MURAT Aligrísakótelettur með rauðkáli Buff Bearnaise Steiktur lambahryggur með agúrkusalati Vanille-ís með súkkulaðisósu Kaffi Leikhúskjallarinn. íbúð til leigu 4 herb. íbúð til leigu í Hlíð unum. Aðeins regLusamt fólk kemur til greina. Lítil fyrirframgreiðsla, smávegis húshjálp. Tilb. merkt: „Fal legt útsýni — 660“, sendist Mbl„ fyrir föstudagskvöld. Nú er bezti tíminn að PLANTA Rifsberjarunnar, stikils- berjarunnar, 4 tegundir. — Sólberjarunnar, 7 tegundir. Úrvalsplöntur. — Nokkrar hindberjaplöntur (praus- sen). — Afgreitt eftir kl. 8 á kvöldin í bragga nr. 4 við vatnsgeymana. Trúlof unarhringir. Jón Sipimílssön Skarlppowerflun Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Nrarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sírfii 2031. AFMÆLISLEIkllR ð. B. R. Reykjavíkurúrval — Akranes leika á íþróttavellinum á morguri, uppstigningardag klukkan 16,30. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 25.00. Stæði kr. 15.00. Börn kr. 5.00. Framkvæmdaráð Í.B.R. Ingólfscafé Ingóífscafé Gömlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826 Þdrscafé HÓTEL BORG Stnrfsstiilkur i : vantar. Uppl. hjá yfirþernu. Hótel Borg 0 : ■ ■ • m IMýlenduvöruverzlun ■ m til sölu. : ■ Nýlenduvöruveizlun á góðum stað í miðbænum í ný- • I legu húsi og ágætis húsnæði til sölu Uppl. í síma 6408 ■ ! á miðvikudag 18. maí kl. 6—7. í ■ ■ ■ ■ - ÍHBIIHMIHIIIBBHliSillllBllllillHHlMMMIOIIIilHlimHiimtttf i : u m 1 ■ Tún óskasft Gott tún í nágrenni Reykjavíkur óskast til ofanristu. Mjög há greiðsla. — Tilboð með verði pr. fermeter, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Hagnaður —629“. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.—Sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. S—7. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. DANSAÐ TIL KL 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. Í a Siglfirðingamót verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, Reykjavík, föstudag- inn 20. maí klukkan 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 18. og föstudaginn 20. þ. m. kl. 5—7. Nefndin. ELECTROLLX toftbónari Nú er leikur að bóna nýja bílinn. — Loftbónari á ryksugu og bíllinn bónað- ur á 2 mín. Ekkert erfiði. Hannes Þorsteinsson & Co. Bezt á augfýsa í Morgunblaðinu Félag Þingeyinga, Reykjavík Félag Þingeyinga í Reykjavík heldur vorfagnað í Tjarn- arcafé föstudaginn 20. þ. m. kl. 20.30 Skemmtiatriði: Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir kvikmynd frá Laxá úr Mývatni. Leiksystur syngja. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Últíma. Lauga veg 20, og við innganginn frá kl. 20. Félagsmenn fjölmennið, og takið gesti með. Stjórnin. 4»■_■ ■«■■■■ a■■■ ■ ■■■ mm m■■■■ ■ ■■ ■ MMMMMMMMIBMMMMMBMMIMMII] Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum eru til sölu Kjötverzlun og Nýlenduvöruverzlun (samliggjandi) í einu af úthverfum bæjarins. Vörulager aðeins 1. fl. vörur Öll áhöld fyrir hendi. Leigusamningur í gildi til 5 ára. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa fyrir þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag merkt: „Verzlun —634“ Æskilegt er að hlutaðeigandi taki fram um hve mikla hugsanlega útborgun væri að ræða. mgiir—........................ YOU'RE A BIT IMPETUOUS, AREN’T YOU, BARREY ? MARKÚS Eftir Ed Dodd WÉLL, VOU 1 LOOK. SORTA SILLV WITH UPST/CK oh/ 1) Mér finnst þú nokkuð djarfur, Bjarni. 2) — Það getur verið. En ég -***■■>■ •-••• ---- WUi.---- hef lengi þráð að kyssa þig. | 3) — Jæja, og þegar mér varð standa á þessu? — Jæja, en þú lítur ósköp af- litið inn í tjaldið, var Bjarni að káralega út með varalit á þér.kyssa hana. — Hvernig skyldi öllum. I í Ekki veit ég um það. .i; '"' 'i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.