Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. maí 1955 MORGUNBLAÐIB 15 "•^* ' v*s5T£í fi«««»«aB»~rji*« Viit'j.uaf«r^t»>il4ll Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem í tilefni af 70 ára : afmæli mínu 9. maí s. 1., sem heimsóttu mig og sendu t mér skeyti, blóm og gjafir. : | Guð blessi ykkur öll. 5 Sigríður Ólafsdóttir, I Háteigsveg 15. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, fyrir hlyhug, skeyti og gjafir á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörg Sveinsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. ! ; Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér hlýjan : vinarhug á sjötugsafmæli mínu 10. þ. m. með heimsókn, '- bréfum, blómum, skeytum og stórgjöfum. Guð blessi ykkur. Margrét Halldórsdóttir, Hrosshaga. VINNA Hreingerningar og gluggahreinsun. Sími1841 I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Hagnefnd sér um , skemmtiatriði. — Æ.t. St. Sóley nr. 242: í Fundur í kvöld k]. 8,30. Fréttir af Umdæmisstúkuþingi o. fl. — Æ.t. s Öllum mínum kæru ættingjum og vinum, sem glöddu mig á sextugs afmæli mínu þ. 11. maí s.l. sendi ég kærar þakkir og kveðjur. Gunnfríður Rögnvaldsdóttir, frá Uppsölum. ; Innilegt þakklæti sendi ég öllum, sem sýndu mér vin- S semd og vinarhug á sextugsafmæli mínu þann 12. maí s.l. Guðrún Jónsdóttir, Laufásvegi 20. Gjaldkeri Traust fyrirtæki óskar að ráða til sín ungan mann með Verzlunarskólapróf eða svipaða menntun frá 1. júní n. k. eða fyrr. Eiginhandar umsóknir, er greiní aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist afgr. Morgunblaðs- ins fyrir 22. þ. m., merktar: „Framtíð —635". tM» i ttantnt. E0KHA1D Iðnaðarmenn og aðrir. — Vanti yður mann til þess að - annast bókhald fyrir yður, þá leggið inn tiltaoð á af- I S greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Bókhald —647". eRVW'Paaaii«iiwiiiiBiTn!ciiiiiiaaB«ir Samkomur \ KristniboSshúsiS Betanía, I' Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma á morgun. — (Ekki í kvöld). Uppstigningardag j kl. 5. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Fíladelfía! Almenn samkoma kl. 8,30. —- Gunda Liland frá Afríku, talar. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn! 1 kvöld kl. 8,30: Utisamkoma á Lækjartorgi. Ofursti Albro og frú tala. — Velkomin. wjw4=t. .:-,-...,., »«¦¦¦¦¦¦¦¦«««««««« ¦ trvtji Félagslí! FerSafélag Islands fer gönguför á Hengil næskom- andi fimmtudag. Lagt verður af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið að Kolviðarhóli, gengið þaðan á fjallið. —- Farmiðar seldir við bíl- VALUR, meistara- og I. fl.: Munið æfinguna á íþróttavellin- um í kvöld kl. 8. — Þjálfari. K.R. — Knattspyrnumenn 3. flokkur: Áríðandi æfing í kvöld kl. 8.00. Mætið stundvíslega. -— Þjálfararnir. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Innanfélagsmót verður í dag kl. 6,40, í 60 m. hlaupi. Tökum upp í dug j. úrval af Ra yon -k venkáp um Rauðar, grænar, gráar, bláar, brúnar, svartar j: Verð aðeins kr. 499,00 STÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslustarfa við eina af stærstu bókaverzlunum bæjarins. Umsóknir með mynd (sem verður endursend). Uppl. um menntun og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ. mán. merkt: Bókaverzlun —645. Auglýsingur «ra birtast eiga í suimudagsbla&inu þurfa a8 hafa borizt fyrir kl. 6 d fösiudag : M ¦ ¦ : ;¦ M u ¦ ¦ : * a * M m m M m ¦ ¦ e SKIPAlíT<i€R«> RIKISINS 0tnmm WftlXHALL-Velox Bifreið, árg. '50, að útliti sem nýr og í algjöru topp- í star.di, — til sölu — eða skiptum fyrir nýja bifreið, helzt ;¦ station, með hóflegri milligjöf. ¦ Í H Upplýsingar í símum 6760 og 2496. i• i * < ii Jsja" austur um land til Seyðisfjarðar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Eeyðar- | fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, ! Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar, í j dag og árdegis á föstudag. Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. „Skaflífillingur" fer til Vestmannaeyja á föstudag. I Vörumóttaka daglega. ¦k BEZT AÐ AUGLÝSA X T / MORGUNBLAÐINU T ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu bátahafnar í Þorlákshöfn." — Teikningar og útboðslýsing fæst á skrifstofu vitamála- stjóra gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á vitamálaskrifstofuna fyrir kl 11 f. h. miðvikudaginn 1. júní og verða þau þá opnuð í við- urvist þeirra, sem gert hafa tilboð í verkið. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Reykjavík, 17. maí 1954. Emil Jónsson. 4l • S«.«>>|...««««»••¦ REYKJAVfK - STOKKSEYRI Tvær ferðir daglega. Frá Reykjavík: Alla daga kl. 10 árd. og kl. 3,30 — Stokkseyri ------- kl. 12,45 e. h. og kl. 6,15 — Eyrarbakka ------- kl. 1 e h. og kl. 6,30 — Selfossi ------- kl. 1,30 e. h. og kl. 7 — Hveragerði ------- kl. 1,50 e. h. og kl. 7,20 Sérleyfisstöð Steindórs Sími 1585 og 1586. «¦«¦ Smurningsmaður helzt vanur, óskast strax. Uppl. hjá verkstjóranum. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118 — sími 81812. *mMooaa PLASMOR LOFTBLENDI í STEINSTEYPU P L A S M O B gerir steypuna þjála og mjúka, drýgir hana og eykur frostþol hennar eftir hörðnun. ~Mtwien.yia baaainaafélaaió k.t. BORGARTÚNI 7 — SÍMI: 7490. íðtmam |>W»I IBtJO OSkAST IfOlliltniinillHiM..........„Ila......iio.....¦¦¦¦¦¦¦•••¦•¦¦rWM 2—3 herberja íbúð óskast sem fyrst Fámenn. reglu- söm fjölskylda. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 82533 frá kl. 9—5. ¦ •ItMIUUUMtlMJH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.